____Nýir félagar / inntaka nýrra félaga:
 

Tilvonandi félagsmenn:

áćtlađ félagsnr.:

1) Ćgir Sćvarsson, búsettum erlendis (í Kaupmannahöfn), lauk 100 km hlaupi í Albertslund í útjađri Kaupmannahafnar(Copenhagen Ultra Marathon) 18. maí 2014. Hann lauk hlaupinu á tímanum 13:02:47 og hafnađi í 27. sćti karla af 48 körlum sem luku hlaupinu. Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"*

59

2) Stephen Patrick Bustos, lauk 100 km hlaupinu Thames Path Challenge 13.september, 2014. Stephen hafnađi í 3. sćti á tímanum 9:35:20. 146 luku hlaupinu. Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"*
70
3) Magni Hafsteinsson, lauk Hengill Ultra 100 (106 km, 1678 m D+) hlaupinu, 7. september, 2018. Magni  hafnađi í 11. sćti af 21 hlaupurum sem hófu hlaupiđ (11 kláruđu) á tímanum 20:05:18. Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 82
4) Andri Teitsson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 16:18:12 og hafnađi í 5. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 2. sćti í flokki (50-59 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 95
5) Pétur Haukur Jóhannesson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 19:50:14 og hafnađi í 10. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 3. sćti í flokki (30-39 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 97
6) Rúnar Sigurđsson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 19:53:47 og hafnađi í 11. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 4. sćti í flokki (50-59 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 98
7) Ragnar Fjalar Sćvarsson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 19:53:48 og hafnađi í 12. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 2. sćti í flokki (40-49 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 99
8) Sigurgeir Sigurđsson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 20:11:45 og hafnađi í 14. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 2. sćti í flokki (20-29 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 101
9) Sigurđur Halldórsson  lauk 100+ km (ca. 4000 m D+) hlaupinu Hengill Ultra á Íslandi / Hveragerđi 6.-7. september,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 20:30:14 og hafnađi í 16. sćti af heild (20 skráđir/18  kláruđu) / 4. sćti í flokki (20-29 ára). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 103
10) Sindri Ţorkelsson  lauk 100 km  hlaupinu Oslo trail challenge 100k í Noregi/Oslo 4. - 6.  oktober,  2019. Hann lauk hlaupinu á tímanum 18:49:04 og hafnađi í 6. sćti af heild (24 skráđir/21  kláruđu). Hann hefur öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi"* 105

* ATH: Hlauparar sem hafa öđlast rétt til inntöku í "Félag 100 km hlaupara á Íslandi" eru teknir í félagatölu viđ athöfn á félagsfundi og ađ undangenginni viljayfirlýsingu um inntöku.