Félag 100 km hlaupara á Íslandi,

Félagsfundur 23.11.11 kl. 20:00,  í höfuđstöđvum FRÍ í Laugardalnum (sal D) :

1) Sigurđur Gunnsteinssonu (félagsmađur nr. 2) heiđrađur: Forseti félagsins, Gunnlaugur Júlíusson fćrđi Sigurđi Gunnsteinssyni skjöld frá félaginu í tilefni ţass ađ hann  varđ nýlega (06.11.11) sjötugur. Sigurđur var jafnframt kjörinn heiđursfélagi  međ lófaklappi og ber framvegis titilinn Heiđursforseti nr. 2. Skal hann ásamt Heiđursforseta nr. 1 (Ágúst Kvaran) annast vígslu nýrra međlima svo lengi sem honum endist aldur til. Sjá MYND.

2) Inntaka nýrra félaga:  11 nýir međlimir voru teknir ínn í félagiđ međ formlegum hćtti heiđursforseta, 2 konur og 9 karlar: Gunnar Ármannsson (félagsmađur nr. 36), Björn Ragnarsson(38), Anton Magnússon(39), Starri Heiđmarsson(40), Pétur Helgason(41),  Arnar Freyr Magnússon(42), Ţórir Sigurhansson(43), Guđrún Ólafsdóttir(44), Jón Páll Pálsson(45), Davíđ Blöndal Ţorgeirsson(46) og Elísabet Margeirsdóttir(47). Sjá myndir neđar. Heildarfjöldi félagsmanna nú er 45.  Ţess má geta ađ 6 ađrir hlauparar hafa öđlast rétt til inngöngu í félagiđ.

3) Frásagnir af hlaupum nýliđa: Nýliđar greindu ítarlega frá reynslu sinni af ofurhlaupum: a)100 km Rvík, 11.06.11  og  b) The North Face Ultra Trail, TDS (ca. 120. km) (E.M.)

4) Forseti greindi frá ţví ađ félaginu stćđi til bođa ađ senda fulltrúa til keppni í heimsmeistaramóti í 100 km hlaupi sem fer fram á Ítalíu voriđ 2012.


Myndir af fundi (Sjá einnig myndir á fésbókinni):


Sigurđur Gunnsteinsson(félagsmađur nr. 2):


Sigurđur Gunnsteinsson(2) heiđrađur

Sigurđur Gunnsteinsson(2) heiđrađur


Nýliđar o.fl.:

Pétur Helgason (41)


Björn Ragnarsson(38)
 

Björn Ragnarsson(38)

Guđmundur Magni Ţorsteinsson(13)

og Pétur helgason(41)


Björn Ragnarsson(38)

Björn Ragnarsson(38)

Ţórir Sigurhansson(43)

Ţórir Sigurhansson(43)

Starri Heiđmarsson(40)
 

Starri Heiđmarsson(40)

Gunnar Ármannsson(36)

Gunnar Ármannsson(36)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

Elísabet Margeirsdóttir(47)

Arnar Freyr Magnússon(42)

Arnar Freyr Magnússon(42) og Christine Buchholz(30)

Guđrún Ólafsdóttir(44), Arnar Freyr Magnússon(42) og Christine Buchholz(30)

Guđrún Ólafsdóttir(44)

Guđrún Ólafsdóttir(44)

Davíđ Blöndal Ţorgeirsson(46)

Davíđ Blöndal Ţorgeirsson(46) og Guđrún Ólafsdóttir(44)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39)

Anton Magnússon(39) og Davíđ Blöndal Ţorgeirsson(46)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Jón Páll Pálsson(45)

Elín Reed(8) og Guđmundur Magni Ţorsteinsson(13)

Gunnlaugur Júlíusson(5)

Elísabet Margeirsdóttir(47) og Helga Ţóra Jónasdóttir(34)


Hópmyndir:


Fundarmenn 23.11.11

Fundarmenn 23.11.11

Fundarmenn 23.11.11

Nýliđar, 23.11.11

Nýliđar, 23.11.11

Nýliđar, 23.11.11

Hópmynd 23.11.11; Fremri röđ frá vinstri: Elín Reed(8), Davíđ Blöndal Ţorgeirsson(46),Guđrún Ólafsdóttir(44), Elísabet Margeirsdóttir(47),Christine Buchholz(30), Helga Ţóra Jónasdóttir(34) og Arnar Freyr Magnússon(42); Aftari röđ frá vinstri: Sigurjón Sigurbjörnsson(27), Björn Ragnarsson(38), Ingólfur Sveinsson(23), Jón Páll Pálsson(45), Pétur Helgason (41), Anton Magnússon(39), Ţórir Sigurhansson(43), Sigurđur Gunnsteinsson(2), Gunnar Ármannsson(36), Ágúst Kvaran(1), Starri Heiđmarsson(40), Gunnlaugur Júlíusson(5) og Guđmundur Magni Ţorsteinsson(13).

 

uppfćrt 25.11.11