100km hlaup i Stige Danmrku 21. ma 2005

 

Fyrstu hugmyndir mnar um 100km hlaup kviknuu gisunni desember 2003 hlaupum me Ptri Reimarssyni. g var binn a hlaupa 30 venjuleg maraon og langai a prfa eitthva ntt. Tali barst a talu og Passatore hlaupinu. a kom ljs a vi hfum bir hug a taka tt 100km hlaupi og tala hentai vel fyrir ba eim tma.

 

fingar hfust strax af miklu kappi hj mr, Ptri og Svani Bragasyni en hann bttist hpinn. En mars 2003 fkk g lagsbrot og var a htta fingum.

g hafi n a kynnast lngum og erfium fingahlaupum bilinu riggja til sex klukkustunda lngum. etta var mjg skemmtilegur tmi.

Var hlfgerri depur og sjlfsvorkun framan af sumri. Stti mig vi orin hlut og kva a sj til egar mr batnai.

Um ramtin 2004-5 fr g a svipast um eftir vnlegu hlaupi, Del Passatore kom ekki til greina ar sem til st a tskrifa stdent heimilinu smu helgina og hlaupi fr fram. g fr a leita a hlaupi sem var innan seilingar .e. Norurlndunum.

Aeins tv hlaup komu til greina, Lappland Ultra og hlaupi Stige. Lappland var ansi freistandi fyrstu ar sem mr fannst a ekkert spennandi a hlaupa tu 10km hringi Stige. Vi nnari skoun var Stige ofan. a var fyrr um sumari annig a ef a gengi ekki upp gat g alltaf fari til Svjar og reynt aftur. g fkk svo a vita a leiin Lapplandi vri ekkert spennandi, hlaupi skgi og ekkert sist nema tr.

Stige er thverfi Odense Danmrku ar sem g var vi nm rj r fyrir lngu san. g s fyrir mr mjg stutta og auvelda fer sta sem g ekkti vel. Engar hyggjur af einu ea neinu varandi fer, tunguml og hsni. Hlaupi Stige hefur veri haldi fr rinu 1997 og gfu umsagnir fyrri hlaupara til kynna a etta vri nokku gott hlaup og a a vri vel a v stai. Hlaupnir eru tu 10km hringir bnum, malbiki, steyptri sttt og einnig malarstg. Tvr drykkjarstvar eru hringnum. g skri mig v hlaupi og egar nafni mitt var komi inn listann yfir tttakendur gekk g fr flugfarinu, pantai htel og ar me var etta kvei og ekkert kannski lengur. g fr ekkert htt me essi form mn v etta tkst ekki hj mr fyrra, mr fannst betra a segja fr essu egar g vri binn.

 

g byrjai fingar desember og fr a lengja r vegalengdir sem g hljp og hlt svona 80 til 90km a mealtali fyrstu vikurnar. Vi Ptur og Gunnlaugur vorum samfera laugardgum fyrstu mnuina anga til Ptur fr til Boston. g notai hamborgaraaferina .e. tv lng hlaup um helgi og hvld fyrir og eftir. Hvldarvikur voru inn tluninni ar sem lagi var minnka um helming. Minnugur meislana fyrra fr g ekki nein tk og fann a brekkur voru httulegar annig a g foraist r frekar, en auvita vissi g a a gat komi niur mr sjlfu hlaupinu. g vildi frekar fara hlaupi aeins hgar og klra a en a meia mig brekkuhlaupi. g borai hollari mat og meira magni, var ekki neinu svelti og tk vtamn og borai grnmeti. Hljp einnig mkri skm en fyrra. Teygjur og sm nudd voru einnig stundaar egar tmi gafst til.

 

Lngu hlaupin lengdust og g tk bi maraonin sem boi voru hr landi sem fingahlaup. Lngu hlaupin .e. laugardagshlaupin voru 40 til 50km. Sunnudagarnir voru svona 25 til 30km. a a hlaupa sautjn hringi hj Ptri Ptursoninu sannfri mig um a Stige-hlaupi yri allt lagi hva hringhlaup varar. Talan tu er j mun lgri en sautjn annig a etta hlaut a vera allt lagi. fingar gengu samkvmt tlun og eim lauk me ingvallavatnshlaupinu sem var 72km og hljp g a remur vikum fyrir hlaup samt Gunnlaugi og Ptri. Heildarvegalengd vikuna voru 142km sem hlaupnir voru fjrum dgum. etta var a duga, n var of seint a bta vi fingum. var g binn a hlaupa um 1400km fr ramtum ea a mealtali 88km viku. Hvldin tk vi. N tk vi ansi lng bi og n fru hyggjurnar a geravart vi sig. g fr a skipuleggja nesti og fatna, fylgjast me langtma veurspm. g keypti sk sem voru hlfu nmeri strri en g er vanur a nota, fturnir stkka aeins svona lngu hlaupi.

a var mr til happs a Haraldur Jlusson hitti mann a nafni Rune Larsson fyrirlestri hj Adidas. Rune essi hefur gert mislegt um dagana, hlaupi yfir Bandarkin, ri yfir Atlandshafi og hlaupi allskonar ultrahlaup. Halli sagi honum a hann ekkti tvo hlaupara sem vru a fara ultrahlaup og ba hann um g r handa eim. Hann sagi a a vri auvelt, aeins rr stafir?? Hvaa stafir eru a var spurt. E A T. Sem sagt a bora vel og drekka hlaupinu. g fr eftir essu og s ekki eftir v. Rune er me ansi hugavera heimasu me allskonar frleik.

 

Ferin t gekk vel og seinni part fstudagsins fr g me strt til Stige og fann Stige Skole en aan var hlaupi. Boi var upp pastamlt um kvldi og hittust flestir hlaupararnir. Sumir voru greinilega mjg vanir ultrahlauparar og hfu gert etta oft ur og einnig teki tt essu hlaupi. etta hlaut v a vera lagi fyrst menn komu aftur og aftur. Gistingin var rttasal og var hver og einn a hugsa um sig sjlfur. g nennti ekki a burast me fyrirferamikla dnu svo g geri tilraun til a sofa 8mm ykkri undirlagsdnu. g vissi fyrirfram a g myndi ekki sofa miki og var v ekkert a svekkja mig dnunni, g hafi vali hana sjlfur.

 

Til glggvunar fyrir ara er hr matseill dagsins samt hjlpartlum:

 

          Nesti og aukahlutir leiinni

1.        Flatkkur me miklu smjri

2.        Leppin orkustangir

3.        Dlur, Anton Berg marsipanskkulaibitar poka

4.        Salt poka

5.        Auka brsi me orkudrykk

6.        Tvr 400 mg Ibufen

7.        Blruplstur Compeed

8.        Salernispappr in case

          Nesti aaldrykkjarstinni

1.        Varabyrgir af llu (flatkkur, drykkir, nammi)

2.        Kartfluflgur me salti

3.        Bananar

4.        Kex

5.        Vnarbrau

 

Vi vorum vaktir mr til mikillar glei klukkan fjgur a dnskum tma og var boi upp morgunmat, g borai eitthva en hafi ekki mikla lyst. nnur hefbundin morgunverk fyrir langt hlaup gengu bara vel og san hfst vaseln smurningin mikla. Veri egar vi vknuum var mjg gott, logn og hskja en veurspin sagi a a myndi fara a rigna og rumuveur tti a ganga yfir, dagurinn tti a enda sl. Hitinn var um tu grur. g var aeins me stuttbuxur og bar v vaseln vel ftleggina. San var g stuttermabol, langermabol, jakka og me UMFR36 hfuna gu. g reiknai san me v a fkka ftum og enda stuttermabolnum. Veurspin stst og egar vi lgum af sta klukkan sex var komin ausandi rigning og svoltill vindur. Rigningin truflai mig ekkert, g vissi a a myndi stytta upp seinna um daginn. Ein og ein ruma rei yfir, g hlt mr hj hvxnum mnnum eins og g gat, eldingar leita vst a hsta punkti! g var fljtt gegndrepa en var samt aldrei kalt.

 

Fyrsti hringur var auveldur og einnig annar. g borai og drakk bum drykkjarstvunum enda hfu mr reyndari menn sagt mr a byrja v um lei og g gti. Boi var upp bi vatn og orkudrykk, g drakk a bland, tk vatn ef g borai orkustng og orkudrykk ef g fkk mr eitthva anna.

Maginn var bara nokku gur rtt fyrir allt etta t.

g vissi fr ingvallavatnshlaupinu a g fri a finna til reytu eftir 30km og gekk a eftir, hlaupi var sem sagt byrja. Hringirnir uru fleiri og fleiri og v frri eftir. g hugsai ekkert um hva g tti marga klmetra eftir, g taldi bara hringina, fjldi hringjanna var tu sinnum minni tala en fjldi klmetranna, sm slfri var a beita. a a eiga fjra hringi eftir er betri tilhugsun en hugsunin um a n vri nrri v eitt maraon eftir. Eftir 40km htti g a fylgjast me klukkunni, g tlai bara a klra hlaupi. Eftir 50km fr g a bta inn sm gngutrum inn hvern hring. Meiri slfri eftir 50km: Ef tekur einn hring enn ertu binn a fara sex og bara fjrir eftir, ekkert ml. San fr g alltaf einn hring enn og eim fkkai sem eftir voru. g hafi hlaupi yfir 70km fingu annig a mr fannst a eftir sjunda hring vri g lei inn vissuna, fyrst vri g farinn a hlaupa langt. Eftir a voru etta gurlegar tlur 80km, 85km v, n var g a hlaupa svolti langt.

g fr a geramr grein fyrir v a g var binn a hlaupa ansi lengi. egar vi byrjuum hlaupi var allt mjg kyrrt bnum, san sst einn og einn bll, san flk gangi og svo opnai bin, en framhj henni hlupum vi einu sinni hverjum hring. Nstu klukkutmana var miki a gera binni en svo var allt einu bi a loka henni og umferin minnkai bnum. fannst mr g vera binn a vera lengi ferinni. egar lei daginn kom slin fram og hitinn fr 17C, bara notalegt.

g kva egar g var kominn ttunda hring a nsti hringur .e. milli 80 og 90km yri sasti erfii hringurinn, g tlai a njta ess sasta. Gallin var a g vissi bara ekki hvernig essi notalegheit ttu a fara fram. Kannski var a bara tilhugsunin um a essu vri a ljka.

g lauk hlaupinu 11:17:08, reyttur! g fkk enga blru, aldrei krampa, glei ea magakveisu. g akka a gum skm (Adidas Supernova), gu og fjlbreyttu fi hlaupinu. Vkvabskapurinn var me miklum gtum annig a g tel mig hafa gert allt rtt. a var bara venjuleg reyta sem hrji mig, vilji og sjlfstraust eru g meul gegn henni. g lenti sextnda sti af tuttugu og fjrum. rjtu hfu keppni og sex httu af msum stum.

 

g skrlti heim htel, fkk mr strann BigMac og hugsai hltt til mjka rmsins. a var samt erfitt a sofa v g var stirur me verki allsstaar kroppnum. g var jafn ungur egar g viktai mig eftir hlaupi og fyrir a. Sem sagt gu lagi og ngur me eigi afrek. g var mjg reyttur nsta dag og tti mjg erfitt a ganga niur stiga. a sknai rum degi. Dagarnir voru boi Ibufen-umbosins! g fr til Kben og ni a fylgjast me Ptri og Haraldi hlaupa Kaupmannahafnarmaraoni.

 

Stige 100km hlaupi et tilvali fyrir byrjendur 100km hlaupum, a er vel a v stai, enginn lxus en allar arfir hlaupara uppfylltar. Heimasa hlaupsins er http://www.100km-run.dk/

a er aldrei a vita nema g reyni seinna vi anna 100km hlaup ef tkifri gefst.

 

egar etta er skrifa er g orinn fullgildur melimur Flagi 100km hlaupara,

kominn me hfu og atkvisrtt fundum. Er hgt a bija um meira??

 

Jn 2005

Halldr Gumundsson