Þingvallavatnshlaup / Félags- og æfinga-langhlaup (uppfært 03.05.06):

Þingvallavatnshlaupið fer  fram á laugardegi helgina næst 1. maí ár hvert.   Hlaupið er rúmlega 70 km samtals. Sjá nánar töflu og upplýsingar hér neðar.
 
ár Heildarvegalengd/km
/ Myndir
Hlauparar sem luku heildarvegalengdinni
1997 50  Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran,Gísli Ragnarsson,
1998 61 Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Guðjón Ólafsson
1999 65,5 Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson
2000 67 Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson, 
Haraldur Júlíusson
2001 68,5 Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson
2002 70 Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson, Haraldur Júlíusson og Magnús Guðmundsson
2003 féll niður!  
2004, 1.maí 70+ Gunnlaugur Júlíusson, Pétur Reimarsson, Svanur Bragason.
2005,
30. apríl
70+ Gunnlaugur Júlíusson, Pétur Reimarsson, Halldór Guðmundsson.
2006,
29. apríl
70+ Halldór Guðmundsson. Pétur Frantzson, Elín Reed, Ellert Sigurðsson, Gunnar Ricther og Gunnlaugur Júlíusson.

-----------------------------------------------------------------

Rástími/Rásstaður:

1) kl. 8:40 , Austan við Nesbúð (heildarvegalengd: 70 km)

2) kl. 10:35, Móakotsá (heildarvegalengd sem eftir er: 50 km)

Leið: Austan við Nesbúð -> réttsælis hringur um Þingvallavatn -> Nesbúð

"Eðli hlaups": Félagshlaup / lengsta félagshlaup á Íslandi.

Hlaupahraði: ca. 6 min per km (kl.10:00: 10 km,........kl. 15:45~ 65 km(?))

Vegalengd: minna en eða lengra en 70  km! (sjá kort og töflu): Vegalengd ræðst af

því hvenær menn koma inn í hlaupið.

Kjör: Eftirmiðdagskaffi með meðlæti að Nesbúð að hlaupi loknu

og heitir pottar / baðaðstaða.

Drykkjarföng: Drykkir til áfyllingar á drykkjabelti verða á leiðinni

Að- og frá-keyrsla: Í samráði við hlaupara

Sjá: upplýsingar og myndir frá  Þingvallavatnshlaupi 2002
 
 
km kennileiti
-4,3 Austan við Nesbúð (Nánar tilgreint við ræsingu)
0.9 gatnamót (reiðvegur)
2.1 Gatnamót til Rvíkur / Grafningsvegur byrjar
4 gatnamót, Nesjar
5 Stígur að rafmagnstækjum
6 brött brekka upp
7.6 djúpt gil
10 Nyrsta græna húsið við vatnið
11.7 Heiðarbær I / gatnamót
13 Brú yfir Torfdalslæk
13.5 gatnamót: Rvík, Grafningur, Þingv.
15 rétt fyrir Móakotsá
15.6 Móakotsá
20 Rétt fyrir gatnamót að Almannagjá
20.2 Gatnamót að Almannagjá
24.1 Gatnamót hjá þjónustumiðstöð
25 rétt fyrir gatnamót að Þingvallastað
25.6 Gatnamót að Þingvallastað
27 Gatnamót að Flosagjá
27.2 Gatnamót að Hótel Valhöll
30 Rétt eftir gatnamót / fyrir bílastæði í norðaustur horni vatnsins
33.4 Malbik endar
35 á sléttum kafla í Mjóaneshrauni (bílaútskot hægra megin)
36.7 Gatnamót að Mjóanesi
40 Gegnt syðsta sandhól á hægri hönd
42.2 Gatnamót að einkavegi (Veiðilundir)
45 í gili, niður brekka, rétt fyrir rafmagnslínu yfir veg
50 rétt fyrir gatnamót að Ljósafossvirkjun
50.2 gatnamót að Ljósafossvirkjun
52 Gatnamót að Úlfljótsskála
55 Rétt eftir "undirrennslurör" undir vegi
56.3 Brú yfir Villingavatnsá
60 Rétt hjá undirrennsluröri milli M skiltis og beyju- og blindhæðarskiltis
64.7 Gatnamót að Nesjavallavirkjun
65 Stuttu eftir gatnamót að Nesjavallavirkjun
65.7 flaggstangir við innkeyrslu hjá Nesbúð /MARK
70 Heildarvegalengd