Þingvallavatnshlaupið fer fram á laugardegi helgina næst
1. maí ár hvert. Hlaupið er rúmlega 70 km samtals. Sjá
nánar töflu og upplýsingar hér neðar.
ár | Heildarvegalengd/km / Myndir |
Hlauparar sem luku heildarvegalengdinni |
1997 | 50 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran,Gísli Ragnarsson, |
1998 | 61 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Guðjón Ólafsson |
1999 | 65,5 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson |
2000 | 67 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst
Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson,
Haraldur Júlíusson |
2001 | 68,5 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson |
2002 | 70 | Sigurður Gunnsteinsson, Ágúst Kvaran, Svanur Bragason, Halldór Guðmundsson, Haraldur Júlíusson og Magnús Guðmundsson |
2003 | féll niður! | |
2004, 1.maí | 70+ | Gunnlaugur Júlíusson, Pétur Reimarsson, Svanur Bragason. |
2005, 30. apríl |
70+ | Gunnlaugur Júlíusson, Pétur Reimarsson, Halldór Guðmundsson. |
2006, 29. apríl |
70+ | Halldór Guðmundsson. Pétur Frantzson, Elín Reed, Ellert Sigurðsson, Gunnar Ricther og Gunnlaugur Júlíusson. |
-----------------------------------------------------------------
Rástími/Rásstaður:
1) kl. 8:40 , Austan við Nesbúð (heildarvegalengd: 70 km)
2) kl. 10:35, Móakotsá (heildarvegalengd sem eftir er: 50 km)
Leið: Austan við Nesbúð -> réttsælis hringur um Þingvallavatn -> Nesbúð
"Eðli hlaups": Félagshlaup / lengsta félagshlaup á Íslandi.
Hlaupahraði: ca. 6 min per km (kl.10:00: 10 km,........kl. 15:45~ 65 km(?))
Vegalengd: minna en eða lengra en 70 km! (sjá kort og töflu): Vegalengd ræðst af
því hvenær menn koma inn í hlaupið.
Kjör: Eftirmiðdagskaffi með meðlæti að Nesbúð að hlaupi loknu
og heitir pottar / baðaðstaða.
Drykkjarföng: Drykkir til áfyllingar á drykkjabelti verða á leiðinni
Að- og frá-keyrsla: Í samráði við hlaupara
Sjá:
upplýsingar
og myndir
frá Þingvallavatnshlaupi 2002
km | kennileiti |
-4,3 | Austan við Nesbúð (Nánar tilgreint við ræsingu) |
0.9 | gatnamót (reiðvegur) |
2.1 | Gatnamót til Rvíkur / Grafningsvegur byrjar |
4 | gatnamót, Nesjar |
5 | Stígur að rafmagnstækjum |
6 | brött brekka upp |
7.6 | djúpt gil |
10 | Nyrsta græna húsið við vatnið |
11.7 | Heiðarbær I / gatnamót |
13 | Brú yfir Torfdalslæk |
13.5 | gatnamót: Rvík, Grafningur, Þingv. |
15 | rétt fyrir Móakotsá |
15.6 | Móakotsá |
20 | Rétt fyrir gatnamót að Almannagjá |
20.2 | Gatnamót að Almannagjá |
24.1 | Gatnamót hjá þjónustumiðstöð |
25 | rétt fyrir gatnamót að Þingvallastað |
25.6 | Gatnamót að Þingvallastað |
27 | Gatnamót að Flosagjá |
27.2 | Gatnamót að Hótel Valhöll |
30 | Rétt eftir gatnamót / fyrir bílastæði í norðaustur horni vatnsins |
33.4 | Malbik endar |
35 | á sléttum kafla í Mjóaneshrauni (bílaútskot hægra megin) |
36.7 | Gatnamót að Mjóanesi |
40 | Gegnt syðsta sandhól á hægri hönd |
42.2 | Gatnamót að einkavegi (Veiðilundir) |
45 | í gili, niður brekka, rétt fyrir rafmagnslínu yfir veg |
50 | rétt fyrir gatnamót að Ljósafossvirkjun |
50.2 | gatnamót að Ljósafossvirkjun |
52 | Gatnamót að Úlfljótsskála |
55 | Rétt eftir "undirrennslurör" undir vegi |
56.3 | Brú yfir Villingavatnsá |
60 | Rétt hjá undirrennsluröri milli M skiltis og beyju- og blindhæðarskiltis |
64.7 | Gatnamót að Nesjavallavirkjun |
65 | Stuttu eftir gatnamót að Nesjavallavirkjun |
65.7 | flaggstangir við innkeyrslu hjá Nesbúð /MARK |
70 | Heildarvegalengd |