09.25.42 / Líf í Alheimi
:
Efnafræði
:
Skipulag / dagatal námskeiðshluta (ppt) Myndun
léttra frumefna í frumheimi og þyngri frumefna í sólstjörnum og umhverfi
þeirra. Uppruni vetrarbrauta, sólkerfa, sólstjarna og reikistjarna. Myndun sameinda og rykkorna. Sameindir í efninu á milli
stjarna og reikistjarna. Eiginleikar kolefnis og annarra frumefna sem virðast
nauðsynleg fyrir lífið. Þættir úr lífefnafræði og varmafræði.
Myndun og þróun jarðarinnar. Uppruni vatns. Lofthjúpurinn. Jörðin borinsaman
við aðrar reikistjörnur. Hvað er líf og hvers þarfnast það? Uppruni og þróun
lífs á jörðinni. Líf við jaðaraðstæður í hverum, ís og djúpsjávarhverum. Áhrif
loftsteinaárekstra og nálægra stjörnusprenginga á jörðina og lífríki hennar. Er
líf annars staðar í sólkerfinu, t.d. á Mars, Evrópu eða Títan? Byggileg svæði
í alheimi. Reikistjörnur í öðrum sólkerfum. Leitin að lífi utan sólkerfisins,
þar á meðal vitsmunalífi.Þversögn Fermis. Mannhorf. Helstu umfjöllunaratriði og tilvísanir:
1) Astrobiology; A multidisciplinary Approach by Jonathan I. Lunine , Pearson (2003) YFIRFERÐ
Í FYRIRLESTRUM
Frétt af “Ofurjörð”
/ plánetu líkri jörðinni; NÝTT Krækjur
fyrir aðra námshluta:
|
Uppfært 25.04.07