Orka svigrúma atóma stærri en H atómið vex skv. s <p< d  og nálgast orku svigrúma vetnisatómsins. Þetta byggir áþví að  rafeindir "skynja" minnkandi + hleðslu skv. d<p<s og "hleðsluskynjun" rafeinda stefnir niður í lágmarksgildið +1 (eins og gildir um rafeind H atómsins) skv s->p->d.