Curriculum Vitae
·
Nafn:
Ásgeir
Jónsson
·
Fæðingardagur:
21. júní 1970
Menntun:
·
Indiana
University
Doktorspróf
í hagfræði, maí árið 2001
Meistarapróf
í hagfræði árið 1997.
·
Hagfræðideild
Háskóla Íslands
BS-próf
í hagfræði árið 1994. Lokaritgerð: „Siglt gegn vindi" Þjóðhagfræðileg
greining á Íslenska hagkerfinu 1400-1600. Lokaritgerð birt í Fjármálatíðindum,
seinna hefti 1994.
·
Menntaskólinn
á Akureyri
Stúdentspróf
af Náttúrufræðibraut vorið 1990
Starfsferill
· Gamma
Efnahagsráðgjafi 2011-2014
· Arion Banki
Forstöðumaður Greiningardeildar 2008-2001
· Kaupþing
Forstöðumaður
Greiningardeildar 2006-2008
·
Hagfræðistofnun
Sérfræðingur
í peningamálahagfræði, frá nóvember 2000 til janúar 2004.
·
Viðskiptablaðið
Dálkahöfundur
frá jan 2001 t
·
Seðlabanki
Íslands
Hagfræðisvið
sumarið 1999. Rannsóknir á áhrifum aðildar að myntbandalagi Evrópu á
hagsveiflur á Íslandi. Niðurstöður kynntar á Málstofu Seðlabankans í ágúst
1999.
·
Indiana
University
Stundakennsla
meðfram doktorsnámi í tíu kennsluannir. Kennslufög;
þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði og tölfræði, 1995-2000
·
Vikuritið
Vísbending
Ritstjóri
árið 1995 og sumarið 1996. Greinarhöfundur allar götur síðan.
·
Verkamannafélagið
Dagsbrún
Ráðgjöf
og undirbúningur heildarkjarasamninga, frá hausti 1994 til febrúar 1995.
·
Hólastaður
Yfirmaður ferðaþjónustu á Hólum í Hjaltadal sumrin 1993 og 1994.
·
Fiskiðjan Skagfirðingur
Háseti á togaranum Skagfirðingi janúar-september 1991 og Skafta sumarið 1992.
Annað
Rannís: Þriggja ára rannsóknarstyrkur vegna rannsóknar á íslenskum
peningamálum, 2001-2003.
Indiana
University: Niðurfelling skólagjalda og námsviðurkenningar 1995-1999.
American Scandinavian Foundation: styrkur og viðurkenning 1996.
Fulbright: Styrkur 1995-2000.
Ritaskrá
Short-term Stabilization in Small Open Economies, Indiana University Doctoral Thesis, júní 2001.
Exchange rate Interventions in Centralized Labor Markets. (2002) Hagfræðistofnun Working paper W0208 :
Hversu lengi mun Reykjavavík vaxa? Kafli ritaður í safnritið Borgarbrot sem gefið var út af Háskólaútgáfunni, sumarið 2003.
Fólk og fyrirtæki: Um búsetu og starfsskilyrði fyrirtækja á landsbyggðinni, með Tryggva Þór Herbertssyni, Axel Hall, Grétari Þór Eyþórssyni, Kjartan Ólafssyni, Mörtu Skúladóttur, Sveinn Agnarsson og Gylfa Zoega. Bók útgefin af Hagfræðistofnun og Byggðarannsóknastofnun á Akureyri.
Eru bílar verstu óvinir sjávarbyggða? Kafli birtur í safnritinu Rannsóknir í Félagsvísindum IV 2003. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson
Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum, formáli að endurútgáfu á Viðskipta- og hagfræðideildar, 2003.
Byggðir og búseta: þéttbýlismyndun á Íslandi, Haustskýrsla Hagfræðistofnunar, 2002, með Axel Hall og Sveini Agnarssyni.
Tekjuskipting á Ísland: Þróun
og ákvörðunarvaldar,
Haustskýrsla Hagfræðistofnunar, 2001, með Tryggva Þór Herbertssyni, Ástu
Herdísi Hall, Gylfi Zoega and Mörtu Skúladóttur.
Siglt
gegn vindi, Fjármálatíðindi 2. hefti 1994
Umframávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði, 2. árgangur 2004, meðhöfundur Stefán B. Gunnlaugsson
Hverjum klukkan glymur, Hagmál 42. árgangur 2003. Meðhöfundur Axel Hall
Þegar
Bandaríkin voru bólusett gegn kommúnisma, Hagmál 41. árgangur 2002
Bækurnar hans Benjamíns, Hagmál 40. árgangur
2001
· Skagfirðingabók
Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga, rit Sögufélags Skagfirðinga, 28. árgangur 2002.
Múrinn rauði, Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga, 27. árgangur 2001.
Frjáls
Verslun
Þjóðhagslegur kostnaður við Áfengis- og Tóbakssölu Ríkisins, Frjáls verslun, 5 tbl. 60. árgangur 1999.
16 greinar um viðskipta- og efnahagsmál, ritaðar þegar undirritaður var á samningi um greinarskrif á Morgunblaðinu 1999-2000.
Fjölmargar grein um viðskipta- og efnahagsmál ritaðar í Viðskiptablaðið ritaðar frá árinu 2001 til þessa dags..
· Vísbending
57 greinar um viðskipti og efnahagsmál, 1995-2001.
Villta vestrið á Íslandi. TMM, 3. tbl. 64. árgangur, október 2003.
Hjálpsami Þjóðverjinn sem hvarf. TMM, 2 tbl. 64 árgangur, maí 2003.
Af örlögum íslenskra hafnarbyggða: gekk samgöngubyltingin af sjávarbyggðum dauðu? TMM, 4 tbl. 63 árgangur, desember 2002.
Gamli sáttmáli og ESB: Stendur þjóðin í sömu sporum og fyrir 740 árum? TMM, 3 tbl. 63 árgangur, október 2002.