Curriculum Vitae

 

·           Nafn:                   

Ásgeir Jónsson

·           Fæðingardagur:

21. júní 1970

       

Menntun:

·         Indiana University

Doktorspróf í hagfræði, maí árið 2001. Aðalsvið doktorsnáms: Alþjóðafjármál, peningamálahagfræði og hagsaga.
           
Efni doktorsritgerðar: Áhrif peningamálastefnu á hagsveiflur í litlum opnum hagkerfum.
            Meistarapróf í hagfræði árið 1997.

·         Hagfræðideild Háskóla Íslands

BS-próf í hagfræði árið 1994. Lokaritgerð: „Siglt gegn vindi" Þjóðhagfræðileg greining á Íslenska hagkerfinu 1400-1600. Lokaritgerð birt í Fjármálatíðindum, seinna hefti 1994.

·         Menntaskólinn á Akureyri

Stúdentspróf af Náttúrufræðibraut vorið 1990

 Starfsferill  

·         Hagfræðideild Háskóla Íslands

         Dósent með aðaláherslu og alþjóðafjármál, peningamál, fasteignamarkaði og hagstjórn frá ágúst 2004.
         Ritstjóri Tímarits um viðskipti og efnahagsmál frá 2002. 

·         Gamma

Efnahagsráðgjafi 2011-2014

·         Arion Banki 

Forstöðumaður Greiningardeildar 2008-2001

·         Kaupþing 

Forstöðumaður Greiningardeildar 2006-2008
Aðalhagfræðingur 2004-2006

·         Hagfræðistofnun

Sérfræðingur í peningamálahagfræði, frá nóvember 2000 til janúar 2004.
Stundakennsla meðfram vinnu  í Viðskipta- og hagfræðideild og Landfræðiskor Háskóla Íslands. Kennslufög; alþjóðafjármál, alþjóðaviðskipti, þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði og þéttbýlishagfræði. 2001-1004

·         Viðskiptablaðið

Dálkahöfundur frá jan 2001 til jan 2004.

·         Seðlabanki Íslands

Hagfræðisvið sumarið 1999. Rannsóknir á áhrifum aðildar að myntbandalagi Evrópu á hagsveiflur á Íslandi. Niðurstöður kynntar á Málstofu Seðlabankans í ágúst 1999.

·         Indiana University

Stundakennsla  meðfram doktorsnámi í tíu kennsluannir. Kennslufög; þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði og tölfræði, 1995-2000.

·         Vikuritið Vísbending

Ritstjóri árið 1995 og sumarið 1996. Greinarhöfundur allar götur síðan.

·         Verkamannafélagið Dagsbrún

Ráðgjöf og undirbúningur heildarkjarasamninga, frá hausti 1994 til febrúar 1995.  

·         Hólastaður

Yfirmaður ferðaþjónustu á Hólum í Hjaltadal sumrin 1993 og 1994.

·         Fiskiðjan Skagfirðingur

Háseti á togaranum Skagfirðingi janúar-september 1991 og Skafta sumarið 1992.

 

Annað

  • Styrkir og viðurkenningar

            Rannís: Þriggja ára rannsóknarstyrkur vegna rannsóknar á íslenskum peningamálum, 2001-2003.

Indiana University: Niðurfelling skólagjalda og námsviðurkenningar 1995-1999.

American Scandinavian Foundation: styrkur og viðurkenning 1996.

Fulbright: Styrkur 1995-2000.

 

          

Ritaskrá

 

  • Doktorsritgerð

Short-term Stabilization in Small Open Economies, Indiana University Doctoral Thesis, júní 2001. 

  • Working Papers

Exchange rate Interventions in Centralized Labor Markets. (2002) Hagfræðistofnun Working paper W0208 : 

Sveigjanleiki á vinnumarkaði og upptaka evrunnar. Rit Samtaka Atvinnulífsins 2002, með Sigurði Jóhannessyni.

  • Bækur og bókakaflar

Hversu lengi mun Reykjavavík vaxa? Kafli ritaður í safnritið Borgarbrot sem gefið var út af Háskólaútgáfunni, sumarið 2003.

Fólk og fyrirtæki: Um búsetu og starfsskilyrði fyrirtækja á landsbyggðinni, með Tryggva Þór Herbertssyni, Axel Hall, Grétari Þór Eyþórssyni, Kjartan Ólafssyni, Mörtu Skúladóttur, Sveinn Agnarsson og Gylfa Zoega. Bók útgefin af Hagfræðistofnun og Byggðarannsóknastofnun á Akureyri.

Eru bílar verstu óvinir sjávarbyggða? Kafli birtur í safnritinu Rannsóknir í Félagsvísindum IV 2003. Ritstjóri Ingjaldur Hannibalsson

Heilræði fyrir unga menn í verzlun og viðskiftum, formáli að endurútgáfu á Viðskipta- og hagfræðideildar, 2003.

Byggðir og búseta: þéttbýlismyndun á Íslandi, Haustskýrsla Hagfræðistofnunar, 2002, með Axel Hall og Sveini Agnarssyni. 

Tekjuskipting á Ísland: Þróun og ákvörðunarvaldar, Haustskýrsla Hagfræðistofnunar, 2001, með Tryggva Þór Herbertssyni, Ástu Herdísi Hall, Gylfi Zoega and Mörtu Skúladóttur.  

  • Fjármálatíðindi

Siglt gegn vindi, Fjármálatíðindi 2. hefti 1994

  • Tímarit um viðskipti og efnahagsmál

Umframávöxtun á íslenskum hlutabréfamarkaði, 2. árgangur 2004, meðhöfundur Stefán B. Gunnlaugsson

  • Hagmál

Hverjum klukkan glymur, Hagmál 42. árgangur 2003. Meðhöfundur Axel Hall 

Þegar Bandaríkin voru bólusett gegn kommúnisma, Hagmál 41. árgangur 2002

Bækurnar hans Benjamíns, Hagmál 40. árgangur 2001.

·       Skagfirðingabók

Þá Skúli var yfirvald Skagfirðinga, rit Sögufélags Skagfirðinga, 28. árgangur 2002.

Múrinn rauði,  Skagfirðingabók, rit Sögufélags Skagfirðinga, 27. árgangur 2001.

  •  Frjáls Verslun

           Þjóðhagslegur kostnaður við Áfengis- og Tóbakssölu Ríkisins, Frjáls verslun, 5 tbl. 60. árgangur 1999.

  •  Morgunblaðið

          16 greinar um viðskipta- og efnahagsmál, ritaðar þegar undirritaður var á samningi um greinarskrif á Morgunblaðinu 1999-2000.

  • Viðskiptablaðið

             Fjölmargar grein um viðskipta- og efnahagsmál ritaðar í Viðskiptablaðið ritaðar frá árinu 2001 til þessa dags..

·        Vísbending

            57 greinar um viðskipti og efnahagsmál, 1995-2001.

  • Tímarit Máls og Menningar

Villta vestrið á Íslandi. TMM, 3. tbl. 64. árgangur, október 2003.

Hjálpsami Þjóðverjinn sem hvarf. TMM, 2 tbl. 64 árgangur, maí 2003.

Af örlögum íslenskra hafnarbyggða: gekk samgöngubyltingin af sjávarbyggðum dauðu?   TMM, 4 tbl. 63 árgangur, desember 2002.

Gamli sáttmáli og ESB: Stendur þjóðin í sömu sporum og fyrir 740 árum? TMM, 3 tbl. 63 árgangur, október 2002.