Rauðhöfði
Wigeon Anas penelope

Endurheimtur fugla sem merktir voru við Mývatn. Rauðir punktar eiga við endurheimtur
fyrsta árið eftir merkingu en appelsínugulir punktar eiga við síðari endurheimtur. Endurheimtur vestan
hafs eru sýndar sérstaklega.

Ring recoveries of birds ringed at Myvatn. Red: recovered within a year from ringing.
Orange: more than one year from ringing. Recoveries in eastern North America are indicated.

Heimild/Source: Arnthor Gardarsson 1991. Fuglalíf við Mývatn og Laxá. In "Náttúra Mývatns".
The Icelandic Natural History Society.