Emily Dickinson

Ljóð númer 1263

Með engu skipi eins og bók
ókunn finnum lönd
á síðu af ljóðum líða má
langt frá heimaströnd –
allslaus siglir engin gjöld
aftra ferðum hans –
hve furðulítinn farkost þarf
að flytja sálu manns.

Á frummálinu

There is no Frigate like a Book
To take us Lands away,
Nor any Coursers like a Page
Of prancing Poetry –
This Traverse may the poorest take
Without oppress of Toll –
How frugal is the Chariot
That bears a Human soul.