Atli Harđarson
Ritaskrá

Á eftirfarandi lista eru bćkur eftir mig og flestar greinar sem hafa birst eftir mig í bókum og tímaritum. Greinar sem birst hafa í dagblöđum eru ekki taldar og ekki heldur stuttar greinar og rabb úr Lesbók Morgunblađsins.

Texti tímaritsgreina sem liggja hér frammi er ekki í öllum tilvikum eins og textinn sem birtist í tímaritinu. Frávik eru ţó yfirleitt mjög minniháttar (eins og ađ sleppa útdrćtti á ensku eđa breyta millifyrirsögnum eđa öđru sem varđar fremur uppsetningu en innihald).

Greinar eftir mig um skólamál sem birst hafa á prenti á tímabilinu frá 1989-1997 má finna í greinasafni mínu sem liggur frammi á síđum Netútgáfunnar. Ţar eru og nokkrar greinar sem ekki hafa birst á prenti og eru ţví ekki taldar hér. Nokkrar af ţeim greinum sem taldar eru upp liggja hér frammi, ýmist sem html-skrár (venjulegar vefsíđur) eđa sem pdf-skrár (fyrir Acrobat Reader). Pdf-skrárnar eru merktar međ "pdf" innan sviga aftan viđ heiti greinarinnar.

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

2007

2006

 • Ţjóđernisstefna.(pdf) Bls. 3–26 í bókinni Ţekking — engin blekking, til heiđurs Arnóri Hannibalssyni í tilefni af 70 ára afmćli hans 24. mars 2004. (Ritstjórar Erlendur Jónsson, Guđmundur Heiđar Frímannson og Hannes Hólmsteinn Gissurarson.) ISBN 9979-54-711-1. Háskólaútgáfan. Reykjavík.
 • Samkeppni framhaldsskóla. Ţjóđmál 3. hefti, 2. árg. bls. 40–45.
 • Auđmýkt.(pdf) Skírnir 1. tbl. 180. árg. bls. 149–164.
 • Frjálshyggjan og stjórnmál nútímans. Stefnir - tímarit um ţjóđmál 1. tbl. 56. árg. bls. 31–35

2005

2004

2003

 • Frelsi, forspá og nauđsyn.(pdf) Bls. 69–82 í bókinni Heimspekimessa: Ritgerđir handa Mikael M. Karlssyni prófessor sextugum. (Ritstjórar Kristján Kristjánsson og Logi Gunnarsson.) ISBN 997954568-2. Háskólaútgáfan. Reykjavík.

2002

 • Java kennslubók í forritun fyrir framhaldsskóla. 2. útgáfa.(pdf) ISBN 9979-67-082-7. Iđnú. Reykjavík. (Ţessi bók var unnin međ styrk frá menntamálaráđuneytinu. Auk hefđbundinna atriđa (breytur, skilyrđi, endurtekningu, fylki, undirforrit, skrár o. s. frv.) fjalla ég nokkuđ ítarlega um hlutbundna og atburđarekna forritun, ţrćđi, gagnagrindur og safnklasa, endurkomu og samskipti milli tölva á TCP/IP neti.)
 • Hugur manns. Auđnuspor (blađ sem er gefiđ út af Međferđarheimilinu ađ Hvítárbakka) 2. tbl. bls. 14–15.
 • Heimspeki nútímans. Lesbók Morgunblađsins 9. febrúar.
 • Siđfrćđi í skólum. Hugur 12.–13 árg. bls. 77–88.

2001

 • Af jarđlegum skilningi. ISBN 9979-54-464-3. Háskólaútgáfan. Reykjavík. (Í ţessari bók tengi ég saman siđfrćđi Davids Hume, ţróunarkenningu Darwins og hugmyndir Alans Turing um altćka vél. Úr ţessum efniviđi reyni ég ađ smíđa mynd af heiminum og mannlífinu. Bókin er eins konar inngangur ađ heimspekilegri veraldarhyggju.)
 • Lýđrćđi. Bls. 21–32 í bókinni Líndćla - Sigurđur Líndal sjötugur. ISBN 9979-66-101-1. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík.
 • Kennslubók í tölvufrćđi fyrir framhaldsskóla.(pdf) ISBN 9979-67-083-5. Iđnú. Reykjavík. (Ţessi bók var unnin međ styrk frá menntamálaráđuneytinu. Hún er hugsuđ sem lesefni til ađ nota samhliđa kennslubók í forritun, t.d. bókinni Java - kennslubók í forritun fyrir framhaldsskóla eftir mig sem kom út áriđ 2000.)

2000

 • Java - kennslubók í forritun fyrir framhaldsskóla. ISBN 9979-67-044-4. Iđnú. Reykjavík. (Ţessi bók var unnin međ styrk frá menntamálaráđuneytinu. Auk hefđbundinna atriđa (breytur, skilyrđi, endurtekningu, fylki, undirforrit, skrár o. s. frv.) fjalla ég nokkuđ ítarlega um hlutbundna og atburđarekna forritun, ţrćđi, gagnagrindur og safnklasa, endurkomu og samskipti milli tölva á TCP/IP neti.)
 • Sturlunga, gođaveldiđ og sverđin tvö.(pdf) Skírnir 174. árg. bls. 49–78.
 • Er illa gert ađ klóna fólk? Birtist í tvennu lagi í Lesbók Morgunblađsins 5. og 12. febrúar.
1999
 • Íslensk ţýđing á Rannsókn á skilningsgáfunni eftir David Hume. 2. útgáfa. ISBN 9979-66-081-3. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (Bókin er í flokki lćrdómsrita Bókmenntafélagsins. Hún heitir á frummálinu An Enquiry concerning Human Understanding og kom fyrst út áriđ 1748, ţá undir nafninu Philosophical Essays concerning Human Understanding. Međ ţýđingunni skrifađi ég inngang og skýringar.)
 • Er kvótakerfiđ ranglátt?(pdf)Skírnir 173. árg. bls. 7–25.
 • Lógó og forritunarkennsla.(pdf)Ný Menntamál 1. tbl. 17. árg. bls. 29–32.
1998
 • Vafamál, ritgerđir um stjórnmálaheimspeki og skyld efni. ISBN 997966054-6. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (Ţessi bók er safn ritgerđa eftir mig. Um helmingur ţeirra hafđi áđur birst í tímaritum. Hún er númer 5 í ritröđinni Íslensk heimspeki.)
 • Tölvur og skólar.(pdf) Ný Menntamál 1. tbl. 16. árg. bls. 40–46.
 • Er grćjudellan dragbítur á skólastarf.(pdf) Tölvumál 4. tbl. 23. árg. bls.19–22.
1997
 • Hámarksríki, lágmarksríki og málamiđlun Lockes. Skírnir 171. árg. bls. 433–468.
 • Jafnrétti til náms. Lesbók Morgunblađsins 3. maí bls. 14.
 • Tćkni og skólastarf. Lesbók Morgunblađsins 13. sept. bls. 8–-9.
1996
 • Efahyggja (pdf) Bls. 15–37 í bókinni Er vit í vísindum - Sex ritgerđir um vísindahyggju og vísindatrú. (Ritstjórar Andri Steinţór Björnsson, Torfi Sigurđsson og Vigfús Eiríksson.) ISBN 9979-54-146-6. Háskólaútgáfan. Reykjavík.
 • Er jafn kosningaréttur mannréttindi? Skírnir 170. árg. bls. 181–187.
 • Lýđrćđi, vísindaleg stjórn og málamiđlun Platons. Tímarit Máls og Menningar 57. árg. 4. hefti, bls. 65–78.
 • Kosningar. Hugur 8. árg. bls. 51–62.
1995
 • Afarkostir. ISBN 9979-54-106-7. Háskólaútgáfan. Reykjavík. (Bók ţessi er safn stuttra ritgerđa eftir mig um evrópska heimspeki – einkum frumspeki og ţekkingarfrćđi – sögu hennar, vandamál, kenningar og úrlausnarefni. Bókin er löngu uppseld hjá forlaginu en texti hennar liggur hér frammi.)
 • Reikniverk og vitsmunir. Ţýđing á greininni "Computing Machinery and Intelligence" eftir Alan Turing sem birtist fyrst í tímaritinu Mind áriđ 1950. Hugur 7. árg. bls. 32–63.
 • Vélmenni.(pdf)Hugur 7. árg. bls. 87–114.
1994 1993
 • Íslensk ţýđing á Ritgerđ um ríkisvald eftir John Locke. 2. útgáfa. ISBN 9979-804-50-5. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (Bókin er í flokki lćrdómsrita Bókmenntafélagsins. Hún heitir á frummálinu An Essay Concerning the True Original, Extent, and End of Civil Government og kom fyrst út áriđ 1689. Međ ţýđingunni skrifađi ég inngang og skýringar.)
 • Samviskan. Bls. 173–196 í bókinni Erindi siđfrćđinnar Safn greina á fimm ára afmćli Siđfrćđistofnunar. (Ritsjóri Róbert H. Haraldsson.) Rannsóknarstofnun í siđfrćđi. Reykjavík.
 • Hvađ er ábyrgđ? Ađ bera ábyrgđ á námi sínu. Ný menntamál 11. árg. 3. tbl. bls. 12–15.
1992
 • Tölvukver. ISBN 9979-9021-0-8. Bókaútgáfan Aldamót. (Bók ţessi var skrifuđ sem kennslubók í tölvufrćđi fyrir framhaldsskóla.)
 • Brynjúlfur Jónsson heimspekingur. Árnesingur - ársrit Sögufélags Árnesinga II. árg. bls. 75–-90.
 • Hverjir eiga fiskinn - nokkrar hugleiđingar um siđfrćđi eignarréttarins. Skírnir 166. árg. bls. 407–417.
 • Heimspekikennsla í framhaldsskólum, möguleikar og markmiđ. Hugur 5. árg. bls. 63-71.
 • Hvers virđi er fullveldi? Birtist í tvennu lagi í Lesbók Morgunblađsins 24. okt. bls. 4–-5 og 31. okt. bls. 9–10.
 • Vörn gegn niđurlćgingu, kúgun og ofbeldi - í tilefni mannréttindadagsins 10. desember. Lesbók Morgunblađsins 5. des. bls. 4-5.
 • Er bekkjaskóli betri en áfangaskóli? Ný menntamál 10. árg. 4. tbl. bls. 26–29.
1991 1990
 • Hvađ eru mannréttindi? BHMR tíđindi 3. árg. bls. 4–7.
 • Um frjálsan vilja. Hugur 3-4. árg. bls. 5–16.
1989
 • Um David Hume og gagnrýni hans á trúarbrögđin. Gangleri 63. árg. bls. 16–29.
 • Siđfrćđi Kants og afstćđishyggja. Hugur 2. árg. bls. 57–71.
 • Til hvers á ađ nota tölvur í framhaldsskólum? Ný menntamál 7. árg. 3. tbl. bls. 6–11.
1988
 • Íslensk ţýđing á Rannsókn á skilningsgáfunni eftir David Hume. Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (Bókin er í flokki lćrdómsrita Bókmenntafélagsins. Hún heitir á frummálinu An Enquiry concerning Human Understanding og kom fyrst út áriđ 1748, ţá undir nafninu Philosophical Essays concerning Human Understanding. Međ ţýđingunni skrifađi ég inngang og skýringar.)
 • Stjórnspeki Lockes - Samfélagssáttmáli og réttlćting ríkisvalds. Skírnir 162. árg. bls. 361–377.
 • Ritdómur um Heimsmynd á hverfanda hveli eftir Ţorstein Vilhjálmsson. Tímarit Máls og menningar 49. árg. 4. hefti, bls. 512–518.
 • Ritdómur um bćkurnar Frumhugtök rökfrćđinnar og Vísindaheimspeki eftir Erlend Jónsson. Hugur 1. árg. bls. 118–120.
 • Verufrćđi. Hugur 1. árg. bls. 31–48.

1986

 • Íslensk ţýđing á Ritgerđ um ríkisvald eftir John Locke Hiđ íslenska bókmenntafélag. Reykjavík. (Bókin er í flokki lćrdómsrita Bókmenntafélagsins. Hún heitir á frummálinu An Essay Concerning the True Original, Extent, and End of Civil Government og kom fyrst út áriđ 1689. Međ ţýđingunni skrifađi ég inngang og skýringar.)

1982

 • Frumspekilegar forsendur fyrir guđshugtaki Aristótelesar. Bls. 17–28 í bókinni Um tilvist guđs fimm ritgerđir um trúarheimspeki. (Ritstjóri Arnór Hannibalsson.) Bókaútgáfan Metri. Reykjavík.
 • Gagnrýni Kants á guđssannanirnar. Bls. 49–59 í bókinni Um tilvist guđs fimm ritgerđir um trúarheimspeki. (Ritstjóri Arnór Hannibalsson.) Bókaútgáfan Metri. Reykjavík.

1981

 • Af hetjum. Mímir blađ Félags stúdenta í íslenzkum frćđum, 20. árg. 1. tbl. s. 90–100.