Ritdómur

lafur Pll Jnsson
Nttra, vald og vermti
Hi slenska bkmenntaflag, Reykjavk 2007.

 
Bkin Nttra, vald og vermti eftir laf Pl Jnsson heimspeking er 15 sjlfstir kaflar ar sem fjalla er um vifangsefni svii stjrnmlaheimspeki og sifri fr sjnarhli nttruverndar. Hfundur kemur fram sem eindreginn talsmaur grnna gilda og bkin er a minnsta kosti rum ri tilraun til a rkstyja vermtamat og lfssn nttruverndarsinna. Hn er samt ekki rursrit venjulegum skilningi v lafur Pll setur fram vndu rk fyrir mli snu og glmir vi mis vandaml og gagnrk me heiarlegum og yfirveguum htti. Mr finnst v full sta til a mla me bkinni vi alla sem hafa huga heimspekilegum rgtum sem tengjast gildismati, umhverfismlum og plitsku valdi.
 
Kaflarnir bkinni eru afar lkir a lengd og misjafnlega efnismiklir. Nokkrir af eim styttri virast hafa veri skrifair sem innlegg deilur um vatnsaflsvirkjanir vi Krahnjka og jrs. etta til dmis vi um kaflana Hva kosta jrsrver?, Um vit fram og Vald og verni. essir stuttu kaflar bta litlu vi efni bkarinnar, en eir hjlpa lesanda ef til vill a tta sig hfundinum, a hann er ekki hlutlaus frimaur heldur talsmaur umdeildra skoana.
 
Lengstu kaflarnir bkinni eru hins vegar umhugsunarver innlegg heimspekilega umru um stjrnml og bak vi eru, a mr snist, bsna merkilegar plingar. etta til dmis vi um kaflana Undir hlum athafnamanna, Staur, nttra, umhverfi, Vermti og mlikvarar, Prtt ea rk og rttlti og Lri og umhverfisml. Um tvo sasttldu, sem bir eru um lri, mun g fjalla nnar hr eftir. En ur en g sn mr a umfjllun um lri tla g a fara rfum orum um hugmynd sem ggist upp yfirbor textans hr og hvar bkinni. lafur Pll tpir henni fyrstu efnisgrein formlans ar sem hann segir:
 
Gi dtinn Svejk sagi a strstmum vru mannslf ltils viri. strstmum eru mannslf bara kostnaarliur og a sem gerir au svo takanlega ltils viri er a essi kostnaur er ekki frur til gjalda bkum strsherranna. eir sem vera fyrir kostnainum f lka a bera hann. annig er a lka me nttruna uppgangstmum. Hn er ltils viri og henni er aufrna, og eir sem vera fyrir kostnainum f lka a bera hann. (Bls. 9.)
 
Hr er breytingum landslagi lkt vi manndrp strum stl. framhaldinu er svo tala um herna gegn landinu og mtti kannski afgreia a sem innihaldslitla klisju ef hfundur fylgdi oralaginu ekki eftir eins og hann gerir kaflanum Ltilshttar limlesting. ar talar hann um nttruna sem vin sinn og lkir framkvmdum sem breyta landinu vi pyntingar og grft ofbeldi.
 
Undanfarin r hefur veri gengi skrokk einum af mnum bestu vinum. Og a er enn veri a. a er gert me skipulegum htti en nokkrum flti. Til stendur a limlesta hann. g veit a essi vinur minn mun lifa af hann er mjg sterkur en hann mun ekki ganga heill til skgar eftir afrina. etta er svona eins og ef framhaldleggur vri tekinn af mr. g myndi lifa a af og megni af lkamanum myndi ekki beinlnis skaast. En g myndi skaast verulega.
Einhverjum tti efalaust notalegt a horfa upp mean hnfnum vri rennt liinn og skinni rist sundur og skori sinar. Mr tti skrra til ess a hugsa a einhverjir myndu rsa ftur og segja a svona geri maur ekki. Jafnvel ekki tt einhverjir fengju vinnu vi a hakka framhaldlegginn og ba til r honum drafur sem mtti selja fyrir kostnai. (Bls. 185.)
 
Af essu er helst a skilja a lafur Pll lti framkvmdir bor vi virkjanir og vegager me einhverjum htti sambrilegar vi ningsverk a v sem menn vinna me jartum og skurgrfum megi jafna vi glpi af verstu ger. g satt a segja erfitt me a tra v a maur sem annars skrifar af jafn skynsamlegu viti og lafur Pll geti haldi etta fullri alvru og mr finnst a eir sem vinna vi vegager og virkjanir eigi betra skili en a vera lkt vi bla og ninga.
 
Ef til vill br lti a baki essum samlkingum anna en vileitni til a leggja herslu mikilvgi nttrverndar. Ef til vill eru r bara kjur sem beitt er til hersluauka. En mislegt sem lafur Pll segir bendir til ess a hann lti a nokkru leyti nttruna sem persnu. etta kemur til dmis fram kaflanum Staur, nttra, umhverfi ar sem hann segir:
 
S sn nttruna sem g hef veri a lsa dregur dm af sifri ska heimspekingsins Immanuels Kant, en hornsteinn eirrar sifri er a aldrei megi koma fram vi arar manneskjur sem einbert tki heldur beri vinlega a vira r sem sjlfst markmi sem manneskjur. [] Kant sagi a vi skyldum aldrei koma fram vi manneli sem einbert tki. a sama vil g segja um nttruna. (Bls. 6061.)
 
Um lei og lafur Pll hefur sagt etta er eins og hann dragi land, enda gefur auga lei a a er ekki hgt a rkta land ea nta nein nttruleg vermti n ess a fari s me einhvern hluta nttrunnar sem tki til a jna markmium mannflksins. Menn geta hins vegar, a.m.k. egar best ltur, lifa saman n ess a nota hver annan sem hver nnur tki vegna ess a eir geta gert samninga sem jafningjar og annig haft gagn hver af rum n ess a beita undirokun. Vi nttruna geta menn ekki sami og ef eir tla a hafa gagn af henni gera eir a snum forsendum en ekki hennar enda er hpi a tla nttrunni vilja, markmi ea eigin forsendur.
 
beinu framhaldi af orunum sem vitna var til hr a framan segir lafur Pll:
 
etta ir ekki a allt sem Kant sagi um manneli um persnur vilji g segja um nttruna. Stundum er rttltanlegt a koma fram vi nttruna sem tki. [] Kjarninn v sem g hef veri a halda fram varar ekki beint breytni manna gagnvart nttrunni heldur fremur sn manna nttruna. Kant spuri: Hverjar eru forsendur siferilegrar breytni? g spyr tveggja spurninga: Hvers konar gildi hefur nttran? Og hvernig er hgt a koma auga gildi hennar? Svr mn eru: Nttran hefur gildi sem er sjlfsttt gagnvart mannlegum hagsmunum. Og eina leiin til a koma auga gildi nttrunnar sem nttru er a sj hana h mannlegum hagsmunum. (Bls. 61.)
 
g erfitt me a henda reiur hva v felst a hafa gildi h mannlegum hagsmunum. g get a vsu skili a bithagi ea vatnsbl hafi gildi fyrir villt dr enda vel skiljanlegt a dr hafi hagsmuni. En getur til dmis klettur haft gildi h hagsmunum manna ea dra? Ef svo er getur veri a a s slmt a kletturinn molni niur ea s brotinn niur me loftbor tt engum finnist a slmt, enginn sakni hans ea veri fyrir neinni skeringu lfsga tt hann s mulinn niur? Hvernig getur eitthva veri slmt ef a er ekki slmt fyrir neinn og hvernig getur eitthva veri gott ef a er ekki gott fyrir neinn?
 
Geta gildi veri til h hagsmunum? lafur Pll virist lta svo en g vildi a hann skri betur hvernig etta m vera, v mr ykja rkin sem hann tilgreinir fyrir essu engan veginn fullngjandi. au eru sett fram sem svar vi spurningu um hva s rangt vi a lta nttruna sem tki. Svari er essa lei:
 
fyrra lagi vanmetur maur nttruna sambrilegan htt og maur vanmetur ara manneskju egar maur ltur hana einungis ljsi eirra hlutverka sem hn gegnir en horfir fram hj v a vikomandi er lka sjlfst manneskja. seinna lagi ofmetur maur eigin stu skpunarverkinu. S sem sr allt fr sjnarhli eigin hagsmuna, hann ltur sjlfan sig sem meistara skpunarverksins hann segir: Vermti og gildi eru mn uppfinning og um lei sr hann lka a vermti og gildi eru jafn brotakennd og takmrku og hans eigin tilvera. Og slk tilvera getur ekki enda annars staar en siferilegri sjlfdmishyggju: a sem mr finnst gott, a er gott; a sem mr finnst rtt, a er rtt. (Bls. 60.)
Fyrri stan stahfir aeins a nttrunni megi lkja vi persnu og getur v ekki rttltt slka samlkingu. S seinni gefur til kynna a vali standi milli ess a lta a nttran hafi gildi sem er h mannlegum hagsmunum ea a fallast sjlfdmishyggju. En etta eru ekki einu kostirnir. Hv skyldi maur ekki lta svo a nttran hafi gildi vegna mannlegra hagsmuna en viurkenna um lei a snir eigin hagsmunir su lttvgir samaburi vi hagsmuni milljara annarra manna nlifandi og fddra?
 
a er engin sjlfdmishyggja v flgin a lta a nttruleg gi (eins og t.d. heilnmt vatn ea grurlendi) su drmt vegna ess a au su forsenda fyrir gu mannlfi. Mannhverfur skilningur vermtum arf ekki a vera sjlfhverfur. Me essum orum tiloka g ekki a a kunni a vera vit eirri hugmynd a nttran hafi gildi h mannlegum hagsmunum. En g s ekki a lafur Pll fri nein tk rk fyrir henni.
 
Umhverfissinni sem ahyllist mannhverfan skilning vermtum arf a rkstyja friun og nttruvernd me tilvsun til mannlegra hagsmuna. Ef hann vill a fallvatn s lti frii fremur en virkja arf hann a sna fram a egar allt er tali veri lf manna, nlifandi ea komandi kynsla, betra ef fossinn fr a halda sr. etta er erfitt. a arf a tna til alls konar smatrii og vigta ltt sambrileg gi hver mti rum. Ef til vill arf a vega glei og roska sem menn hljta af umgengni vi snortna nttru mti fleiri atvinnutkifrum og hagvexti og a arf a taka tt flknum rtum um hvers konar vog s rtt a nota til ess arna. Til a gera etta arf ef til vill a meta lkur hvernig ver orku rast ea hvaa hrif breyting rfarveginum hefur nttrufar stru svi. Slkt mat er vissu h og ess vegna er stundum erfitt, ea jafnvel mgulegt, a byggja kvaranir v hva er gs fyrir flk egar allt er liti mlin eru stundum of flkin til a nokkur lei s a lta til allra tta og vega og meta af rttsni.
ar sem g skil ekki hvernig nttran getur haft gildi algerlega h mannlegum hagsmunum finnst mr trlegt a sksta leiin, til a rkstyja vihorf til nttrunnar sem er eitthva tt vi a sem lafur Pll mlir fyrir, s a segja a a gangi ekki a vega og meta mannlega hagsmuni hvert sinn sem spurt er hvort breyta megi landslagi ea nttrulegu lfrki: Slkt mat s einfaldlega of mikilli vissu h og hvert sinn sem menn sji stu til a rast a liti skammtmahagsmunir sn eirra vifangsefni annig a ef ekki er lagt bltt bann vi nttruspjllum af einhverri tiltekinni ger veri tkoman r v a vega og meta mannlega hagsmuni hvert sinn ekki s hagfelldasta til langs tma liti. Lengra get g varla mynda mr a hgt s a ganga til mts vi sem vilja a nttran njti frihelgi n ess a tra v bkstaflega a hn s einhvers konar persna sem hefur sjlf hagsmuna a gta.
 
*
eir kaflar bkinni sem mr ykja mest umhugsunarefni fjalla um lri. eir heita, eins og g hef nefnt, Prtt ea rk og rttlti og Lri og umhverfisml. eim veltir lafur Pll fyrir sr mgulegri togstreitu milli lrislegra stjrnarhtta og skynsamlegrar umgengi um landi og nttruna. eirri fyrrnefndu lsir hann tvenns konar lri, ea kannski llu heldur tvenns konar sn lri, sem hann kennir annars vegar vi prtt og hins vegar vi rkrur. Lsingu sna prttlri byggir hann a nokkru kenningum Bandarkjamannsins Roberts A. Dahl. Samkvmt eim er kjarni lrishugsjnarinnar a allir borgararnir su jafnir, en eir hafi lka hagsmuni og lkar skoanir. Lrisleg stjrnml eru vettvangur ar sem menn ea hpar manna keppa um a afla snum sjnarmium fylgis. eir sem f meirihlutann me sr vinna keppnina og hinir tapa.
 
lafur Pll bendir rttilega (bls. 124) a lri sem er aeins svona samkeppni um hylli sem flestra kjsenda stuli ekki endilega a rttlti. a eitt a stjrnskipun uppfylli ll formleg skilyri ess a vera lrisleg tilokar ekki a einhverjum takist me auglsingaskrumi a afla rangltri og heimskulegri stefnu fylgis. Til dmis er ekkert sem tilokar a meirihlutinn samykki nttruspjll sem komandi kynslir munu harma. Af essu dregur hann lyktun a a prttlri [] sem vi bum a verulegu leyti vi dag [geti] ekki talist rttlt stjrnskipan. (Bls. 126.)
 
essi lyktun er a mnu viti rng og villandi a eitthva dugi ekki eitt og sr til a tiloka ranglti jafngildir v ekki a a s rangltt. (A lykta svona er litlu gfulegra en a segja a ryggisbelti su slysagildrur v au dugi ekki ein og sr til ess a koma veg fyrir a flk slasist umferinni.) tt a s vafalaust rtt hj lafi Pli a rttlti s ekki tryggt me v einu a stjrnskipan uppfylli formleg skilyri ess a teljast lrisleg er ekki ar me sagt a lri sem vi bum vi s ekki rttlt skipan. Hitt er trlega snnu nr a a s ein af mikilvgustu forsendum rttltra samflagshtta, tt a dugi ekki eitt og sr til ess a tryggja rttlti. Til a samflag s rttltt arf ef til vill margt fleira a koma til en lrisleg stjrnskipan.
 
a er fullt vit a spyrja hva fleira urfi til en lrislegar leikreglur til a auka lkur a plitskar kvaranir su skynsamlegar og rttltar. Mguleg svr eru mrg. Ef til vill arf lka ga almenna menntun, mannrttindakvi stjrnarskr, heiarlega og samviskusama embttismenn, sanngjarna og vsna dmara. Sennilega dugar etta ekki einu sinni. Kannski arf lka gott almennt siferi sem felur meal annars sr a str hluti almennings reyni eftir bestu getu a vera sanngjarn og mta afstu til stjrnmla me hlisjn af langtmahagsmunum allra fremur skammtmahagsmunum sjlfra sn.
Gegn hugmyndinni um prttlri teflir lafur Pll fram hugmynd um rkrulri. stuttu mli m segja a ar sem prttlri einkennist af samkeppni lkra skoana og hagsmuna um fylgi almennings s kjarni rkrulrisins sameiginleg leit a skynsamlegum og sanngjrnum lausnum vandamlum samflagsins.
 
a er ljst a hve miklu leyti lafur Pll ltur rkrulri ru vsi stjrnskipan en prttlri og a hve miklu leyti hann er a ra um tvr leiir til a hugsa um stjrnml innan sama kerfis ea smu stjrnarskrr og laga. Ef hann er aeins a hugsa um hi sarnefnda held g a a s talsvert vit greinarmuninum prttlri og rkrulri. g held a a s lka rtt hj lafi Pli a a s ekki farslt a skoa lri eingngu sem samkeppni hagsmuna og skoana um fylgi almennings. Ein af forsendum ess a lri heppnist vel og leii til sanngjarnra og skynsamlegra kvarana er a a.m.k. hluti almennings hafi huga a finna skynsamlegar og sanngjarnar lausnir en hugsi ekki um a eitt a sitt li ea snir hagsmunir vinni og andstingarnir tapi. Slk leit a sanngjrnum og skynsamlegum svrum leiir hjkvmilega til ess a menn breyti skounum snum. Vel heppna lri verur annig vettvangur ar sem skoanir mtast en ekki aeins leikvangur ar sem r keppa. Um etta segir lafur Pll:
 
N hugmynd um plitskt rttmti verur a taka tillit til ess a hlutverk hins plitska ferlis er ekki bara a gta a v hvaa skir borgararnir hafa heldur er a ekki sur a breyta skum og skapa njar almennri og opinni rkru. (Bls. 128.)
 
Til vibtar vi essar plingar um tvr leiir til a skoa lri ea hugsa um a annars vegar sem vettvang fyrir samkeppni hagsmuna og skoana og hins vegar sem vettvang fyrir samr um skynsamlegar og rttltar lausnir talar lafur Pll stundum um rkrulri sem ru vsi stjrnarhtti en sem vi n bum vi. Hann lsir v ekki nkvmlega hvern htt essir stjrnarhttir eru ru vsi og raunar er svolti ljst hvort hann er aeins a hvetja til betra siferis innan ess lagaramma sem fyrir er ea hvort um er a ra ru vsi leikreglur. Hann talar um (bls. 134) a fr sjnarhli rkrulris su umhverfismat og lgbundin mefer ess hluti af innri stoum lrisins og er helst a skilja a hann lti svo a mat fagaila ea srfringa s hluti af leit samflagsins a skynsamlegum og sanngjrnum lausnum.
 
a kann a vera vit eirri hugmynd a akoma srfringa og stofnana af msu tagi a kvrunum geti stula a betri stjrnarhttum, en mr finnst samt a a gti nokkurrar einsni hj lafi Pli. Hann notar gildishlain or til a lsa essum tveim sjnarhornum til lris ar sem prtt er fremur neikvtt en rkra jkv. a vri ef til vill betra a kenna essi sjnarhorn vi samkeppni og samr. tli sannleikurinn s ekki s a vel heppna lri er hvort tveggja senn. Ef herslan verur ll samkeppni hugmynda og hagsmuna er htt vi a auglsingaskrum fyrir kosningar komi sta upplstrar umru og lri snist upp hlfger skrpalti. S herslan hins vegar ll a tryggja skynsamlegar niurstur er httan s a vi endum me srfringaveldi ar sem stofnanir, srfringar og embttismenn gera a sem eir telja almenningi fyrir bestu n essi a venjulegt flk fi miklu um ri.
 
Rkra um flkin litaml, eins og t.d. fiskveiistjrnun ea skipulagsml hlendisins, fer fram me frilegum hugtkum, treikningum, rannsknarvinnu og skrsluger sem aeins fir skilja og geta teki fullan tt . Ef rk skulu alltaf skera r fremur en afl atkva er htt vi a einhvers konar srfringaveldi taki vi af eiginlegu lri. essu sambandi er vert a hafa huga a s stofnunum bor vi Umhverfisstofnun ea Hafrannsknarstofnun fengi lykilhlutverk vi plitskar kvaranir, vera r bitbein hagsmunaafla, og kann jafnvel a vera auveldara og rangursrkara fyrir srhagsmunahpa a yfirtaka r en a n fylgi kosningum. A fra aukin vld til stofnana er v ekki endilega besta leiin til a bta plitskt siferi ea auka lkur a kvaranir veri skynsamlegar og rttltar. a getur allt eins ori til ess a auka hagsmunapoti.
 
g stakk an upp a bi vihorfin fengju jkvtt nafn, anna yri kennt vi samkeppni og hitt vi samr. Ef menn vilja velja bum neikvtt nafn mtti, vondri slensku, tala annars vegar um lobbisma og hins vegar eltustjrnml.
 
essi tv horf lsa a mnu viti fgum sem eru bar jafnhttulegar og tt mr finnist greinarmunur lafs Pls mikilvgur og skarplega dreginn finnst mr lka rtt a vara vi v a gera of lti r v sem hann kallar prttlri og mikla um of kosti rkrulris. Vel heppna lri krefst skynsamlegrar umru og vilja margra manna til a hugsa sem byrgir borgarar og finna lausnir sem eru rttltar og skynsamlegar. En a krefst ess lka a afl atkva skeri stundum r og almenningur, ea kjrnir fulltrar hans, geti sagt nei vi liti srfringa og hafna niurstu sem er fengin me einhverju sem eir kalla rkru en rum ykja kannski hrtoganir.
*
kaflanum Lri og umhverfisml rir lafur Pll um renns konar togstreitu milli lris og umhverfisverndar og frir rk a v a hgt s a stta sjnarmi eirra sem vilja veg lris sem mestan og eirra sem halda fram mlsta nttruverndar:
 
fyrsta lagi er um a ra a sem hann kallar vandann vi stofnanabindingu kvarana (bls. 164). S vandi er v flginn a umhverfisvernd kallar aukin vld srfristofnana ea a vsindamenn og srfringar hafi tluvert um a a segja hvaa framkvmdir skuli leyfar.
 
ru lagi rir lafur Pll um misvgisvanda en hann er v flginn a lrislegar kvaranir vara oftast hag manna hr og n, en umhverfisvernd krefst ess a menn horfi til lengri tma. Um etta segir hann:
 
lkt umhverfismlum er svi lrislegra kvarana yfirleitt fremur rngt og vel afmarka. a sem knr um lrislegar kvaranir er yfirleitt eitthva sem er brnt og blasir vi: atvinnuleysi, von um skattalkkun, rf betri vegum, o.s.frv. slkum tilvikum eru hagsmunirnir jafnan nrtkir og skirnar skrar, auk ess sem tengsl mgulegra agera vi au markmi sem um rir eru tiltlulega reianleg.
a er auvelt a hafa skrar skir um nrtk efni. Eftir v sem hrifasvii vkkar og verur ljsara, eins og oft er tilfelli umhverfismlum, verur erfiara a kvara hverjir hagsmunir manns eru og setja sr skr markmi. (Bls. 165.)
 
riju togstreituna ea vandamli kennir lafur Pll vi ytri vinganir og segir:
 
Rtur vandans vi ytri vinganir liggja v a til a bregast a gagni vi msum umhverfisvandamlum, t.d. mengun og ofveii, arf samhfar agerir fjlda ja. [] Til a leysa samhfingarvanda lkra ja arf yfirjlegar stofnanir [] En slk lausn skapar annan vanda: Me v a lta kvaranir um umhverfisml hendur yfirjlegra stofnana koma mikilvgar stabundnar kvaranir til me a velta atrium sem eir, sem hinar stabundnu kvaranir hafa mest hrif , hafa lti ea ekkert um a segja. (Bls. 166.)
 
Greinarger lafs Pls fyrir essari renns konar togstreitu milli lris og nttruverndar er a mnu viti afar skilmerkileg og vel hugsu. Hann bendir rkrulri sem mgulega lausn vandanum og vera m a a s nokku til v a hgt s a draga r togstreitunni me v a auka lkur a kvaranir su rttltar og skynsamlegar. etta hltur a minnsta kosti a gilda um misvgisvandann v hann er ekki flginn ru en v a lrislegar kvaranir geta mtast af skammsni og eigingirni. Hitt er svo anna ml hva helst urfi a gera til a auka lkur a lrislegar kvaranir veri rttltar og skynsamlegar og ar s g ekki a lafur Pll hafi nein brigul r fremur en vi hin. Hann jar a kostum a auka vld srfristofnana, en eins og g hef nefnt geta hagsmunaklkur lagt r undir sig. Einnig eru ess dmi a srfringahpar sli skjaldborg um blekkingar og ranghugmyndir.
*
Hr hef g fari yfir nokkur atrii sem fjalla er um bkinni Nttra, vald og vermti. Um mrg nnur efni mtti hafa langt ml, eins og til dmis a sem sagt er um eignarrtt og um muninn nttru og umhverfi. Bkin er bsna efnismikil tt hn s ekki nema 200 sur.
 
Eins og lesanda essa ritdms m vera ljst hef g talsvert nnur vihorf til stjrnmla og siferis en lafur Pll. essi skoanamunur setur vafalaust svip dminn og g hef fundi a i mrgu bkinni. a breytir ekki v a g tel hana vanda innlegg mikilvga umru og lofsvera vileitni til a sveigja stjrnml hr landi tt til skynsamlegar og yfirvegarar rkru.
 
 
Atli Hararson