Atli Hararson
Lri og almannavilji

1. Lri og vilji kjsenda

ri 1942 kom t Bandarkjunum bk sem heitir Capitalism, Socialism and Democracy. Hfundur hennar er Joseph A. Schumpeter. essi bk markai ttaskil umrum stjrnmlafringa og heimspekinga um lri og hltur a teljast meal ess merkilegasta sem skrifa var um stjrnmlaheimspeki og tuttugustu ld.

bkinni segir Schumpeter meal annars a san tjndu ld hafi lri veri skilgreint me tilvsun til almannavilja og a rkjandi hugmynd um lri s lei a a s skipulag ar sem almenningur ks sr fulltra sem taka plitskar kvaranir samrmi vi almannavilja. [1]

essi gamla hugmynd um lri gerir r fyrir a fyrst vilji kjsendur a einhverri stefnu s fylgt, svo kjsi eir menn sem fylgja eirri stefnu og a sustu komi essi kjrnu fulltrar saman og taki kvaranir samrmi vi vilja kjsendanna ea almannavilja. Eftir a hafa sett essa hugmynd fram rkstyur Schumpeter a hn s engan vegin samrmi vi stjrnarhtti rkjum sem venjulega eru kllu lrisrki. ar s veruleikinn ekki s a kjsendur vilji fyrst etta ea hitt og velji svo fulltra sem framkvma a heldur s essu verfugan veg fari ar sem stjrnmlamenn og stjrnmlaflokkar mti fyrst stefnu og tefli fram leitogum og rherraefnum og keppi svo um atkvi kjsenda. Vilji kjsenda er a verulegu leyti mtaur af auglsingum flokka og frambjenda ea af umru ar sem stjrnmlamenn eiga frumkvi. ljsi essa hafnar Schumpeter eirri viteknu skilgreiningu lri sem um var rtt og setur fram nja sem er lei a a s skipulag ar sem einstaklingar last vald til a taka plitskar kvaranir gegnum samkeppni ar sem keppt er um atkvi almennings. [2] Schumpeter btir v vi [3] a essi samkeppni geti ekki veri hvernig sem er, hn urfi a fara fram eftir reglum sem tryggja meal annars a llum sem bja sig fram s frjlst a tj skoanir snar og a hverjum kjsanda s frjlst a verja atkvi snu a vild.

S lri skilgreint eins og Schumpeter gerir og fyrst og fremst liti a sem kerfi ar sem menn n vldum me v a keppa um hylli kjsenda eru afar losaraleg tengsl milli lris og almannavilja. Ef tengsl kjsenda vi valdi felast einkum v a merkja vi listabkstaf fjgurra ra fresti er vst a kjrnir fulltrar hagi sr samrmi vi vilja kjsenda sinna. Fyrir essu eru margar stur, eins og til dmis essar fjrar:

  1. Kjsandi getur veri sammla llum frambjendum og merkt vi ann sem honum finnst illskstur. Frambjandinn ea flokkurinn sem hann ks mun vntanlega ekki breyta samrmi vi a sem kjsandinn vill heldur aeins minna samrmi en arir frambjendur.
  2. Kjsandi hefur ef til vill kveinn vilja nokkrum mlaflokkum en ekki rum. Frambjendur tilheyra hins vegar flokkum sem hafa stefnu flestum mlum sem heyra undir rkisvaldi. Ef kjsandi velur flokk sem hann er sammla eim mlum sem hann hefur skoun velur hann jafnframt stefnu mrgum rum mlum sem hann hefur ekki skoun . Framganga kjrinna fulltra eim mlaflokkum er varla samrmi vi vilja kjsandans (nema hann kjsi a laga eigin skoanir a stefnu flokksins og er a, eins og Schumpeter benti , ekki vilji kjsandans sem mtar stefnu stjrnmlamanna heldur stjrnmlamennirnir sem mta vilja kjsandans).
  3. Jafnvel tt kjsandi velji frambjanda ea flokk sem hann er sammla llum mlum og s flokkur komist rkisstjrn er vst a stjrnarstefnan, sem frambjandinn gengst inn og hagar sr eftir, veri samrmi vi vilja kjsandans. Flokkurinn arf e.t.v. a mynda meirihluta me rum flokki ea flokkum og stjrnarstefnan verur einhver mlamilun, semsagt n stefna sem ekki var kynnt fyrir kosningar og kjsandinn er kannski alls ekkert ngur me.
  4. Jafnvel tt kjsandi velji frambjanda sem er sammla honum um ll ml sem eru til umru fyrir kosningar geta komi upp n ml miju kjrtmabili ar sem frambjandinn vill fara arar leiir en kjsandinn.

tengslum vi d-li er vert a hafa huga a flestum lrisrkjum er gert r fyrir a kjrnir fulltrar lggjafarsamkundu su aeins bundnir af samvisku sinni. 48. grein slensku stjrnarskrrinnar er etta ora svona: Alingismenn eru eingngu bundnir vi sannfringu sna og eigi vi neinar reglur fr kjsendum snum. tt skynsamir og vandvirkir ingmenn hljti a leggja sig eftir a heyra rk sem flestra og gaumgfa au ur en eir gera upp hug sinn tilokar 48. grein stjrnarskrrinnar a eim beri nein skylda til a fara a vilja kjsenda. Elilegast er a skilja hana svo a eir eigi a haga mlflutningi snum og kvrunum samrmi vi a sem eir sjlfir telja rtt hva sem lur almannavilja.

Hr hef g rtt ofurlti um tengsl (ea kannski llu heldur tengslaleysi) milli ess sem einstakur kjsandi vill og ess sem flokkurinn ea mennirnir sem hann ks gera eftir kosningar. En gamla skilgreiningin lri, sem Schumpeter hafnai, geri ekki aeins r fyrir a hver ingmaur hagai sr samrmi vi vilja kjsenda sinna heldur lka a rkisvaldi heild endurspeglai einhvers konar almannavilja, ea vilja sem er samsettur r vilja allra landsmanna. tt meira en 60 r su liin san bk Schumpeters kom t og tt san hafi komi fram fleiri rk gegn gmlu skilgreiningunni lri sem stjrn samrmi vi almannavilja er hugtaki almannavilji enn kreiki umrum manna um lri. a kom til dmis fyrir ru sem lafur Ragnar Grmsson flutti egar hann var settur embtti forseta rija sinn 1. gst 2004. Hann sagi: Kjarni lrisins er a forseti, Alingi og stjrnvld ll lti vilja jarinnar og leisgn [4] Hversu raunhf eru essi hugmynd um almannavilja? tli ess s einhver kostur a slkur vilji ri ferinni vi plitskar kvaranir?

2. Sameiginlegur vilji margra

Tal um almannavilja ea sameiginlegan vilja margra manna er af msu tagi og sennilega nokku misjafnt fr manni til manns og einu samhengi til annars hvaa merking er lg essi or. g tel mig hafa ori var vi fjrar mismunandi merkingar en tiloka ekki a r kunni a vera fleiri. Hr tla g a byrja a telja r upp. framhaldinu fer g svo nokkrum orum um hverja og eina.

Almannavilji ea vilji hps getur merkt:

  1. a sem allir ea langflestir vilja ea eru sammla um.
  2. a sem vegur yngra egar vilji allra hefur veri lagur vogarsklar.
  3. niurstu sem fengin er me lrislegum leikreglum.
  4. rkrtta niurstu opinskrrar og hreinskilinnar umru.

2a. a sem allir ea langflestir eru sammla um.

essi skilningur hugtakinu er lklega s algengasti daglegu tali. Stundum er til dmis sagt a flki finnist eitthva almennt ea a almennt samkomulag s um eitthva og tt vi a eir sem eru sammla su miklum meirihluta. Ef vi hldum okkur vi ennan skilning getum vi t.d. sagt a ri 1944 hafi slenska jin vilja stofna lveldi og vntanlega getum vi lka fullyrt a hn vilji eiga aild a Sameinuu junum en vilji hins vegar ekki breyta Gullfossi raforkuver. Um essi efni er ngu almennt samkomulag til a hgt s me nokkurn vegin vandralausum htti a tala um almannavilja. En almannavilji essum skilningi getur ekki mta allar kvaranir stjrnvalda v r snast oftar en ekki um ml sem landsmenn eru sammla um.

Ef almannavilji er a sem flestir ea allir eru sammla um og plitskar kvaranir eiga a vera samrmi vi almannavilja geta plitskar kvaranir ekki fjalla um nnur efni en au sem flestir ea allir eru sammla um. etta er frleitt og v engin lei a almannavilji essum skilningi mti stefnu stjrnvalda nema a litlu leyti, .e. aeins mlum sem landsmenn eru nokkurn veginn einhuga um.

2b. a sem vegur yngra egar vilji allra hefur veri lagur vogarsklar.

fljtu bragi kann a virast a ef tveir kostir eru boi og meira en helmingur vill annan kostinn s hgt a segja a hpurinn sem um rir vilji ann kost fremur en hinn. Vi getum teki sem dmi a egar deilt var um hvort reisa skyldi raforkuver vi Krahnjka voru eir sem vildu virkja fleiri en eir sem vildu a ekki. Getum vi lykta af essu a af eim tveim kostum a virkja ea virkja ekki hafi jin sem heild vilja ann fyrrnefnda fremur en ann sarnefnda‑ a hgt s a raa kostunum forgangsr og segja a tt jin vilji hvorugan n fyrirvara s meiri vilji fyrir rum en hinum? g held ekki og fyrir v eru tvr stur, nnur fremur einfld og auskilin hin aftur mti flkin og torskilin. Ltum einfldu stuna fyrst.

Hva ef rijungur manna er mti virkjun vi Krahnjka og svo miki mti henni a eim ykir mli mikilvgara en ll nnur plitsk litaml til samans en eir tveir riju sem eru memltir virkjuninni telja mli ekki eins mikilvgt? Getur mikill vilji frra vegi yngra en ltill vilji margra? Vi essu er a g held ekkert svar en til a skra mli skulum vi hugsa okkur tvenns konar aferir til a mla almannavilja. nnur er einfld jaratkvagreisla ar sem hver og einn greiir eitt atkvi. Hin er kerfi af jaratkvagreislum ar sem hver maur fr sj me 100 atkvum til rstfunar um lei og hann last kosningartt og m nota hva mrg eirra sem er hvert sinn sem efnt er til atkvagreislu. Kjsendur sem teldu eitthvert ml mjg mikilvgt gtu vari llum atkvum snum til a hafa hrif a og stt sig vi a geta ekki teki tt fleiri kosningum a sem eftir er vinnar. Lklega mundu flestir fara sparlega me atkvin til a vera ekki dmdir r leik ef mikilvgt ml er bori undir atkvi egar eir eru komnir efri r. Mr ykir afar sennilegt a einfaldri atkvagreislu um virkjun vi Krahnjka hefi virkjunin veri samykkt. En a er lka nokku lklegt a ef hr vri kerfi ar sem kjsendur greia mismrg atkvi t sjum snum eftir v hva eim ykir mli mikilvgt hefi virkjun veri felld. Af mlflutningi eirra sem mtfallnir voru framkvmdunum mtti ra a margir eirra hefu nota ll sn atkvi essu eina mli.

Hva eigum vi a halda ef tvr aferir til a mla vilja hps gefa lkar niurstur? Hltur ekki nnur aferin a vera rng? J ef vilji hps er vel skilgreint fyrirbri. En g er hrddur um a enginn hafi neitt svar vi v hvor eirra tveggja afera sem hr var lst gefur rttari mynd af almannavilja og afdrttarlausar fullyringar um hva jin vill um umdeild efni eins og virkjanir og nttruvernd hljti v a teljast hpnar.

etta var um einfldu stuna. Snum okkur n a eirri flknu. Hn er stuttu mli a ef gert er r fyrir a um forgangsr gildi a s x framan vi y og y framan vi z s x framan vi z felur hugmyndin um forgangsr hps sr mtsgn. essi mtsgn var leidd t af Kenneth J. Arrow bk sem kom fyrst t ri 1951 og heitir Social Choice and Individual Values. eirri bk snir Arrow fram a tt vi vitum forgangsr hvers einasta einstaklings hpi getum vi ekki leitt t forgangsr hpsins. [5] Svipu niurstaa hafi raunar veri ekkt san tjndu ld sem versta sem kennd er vi franska strfringinn og stjrnspekinginn Marquis de Condorcet (1743‑1794). essa verstu er hgt a skra me dmi:

Hugsum okkur a rr menn, Gsli, Eirkur og Helgi, bi sama hsi, taki sig saman um a mla a a utan og urfi a kvea hvernig a skuli vera litinn. Gerum einnig r fyrir a forgangsr einstaklinganna s sem hr segir og eir hafi allir jafneinbeittan vilja til a halda fram sinni forgangsr:

Gsli: gulur - rauur - grnn
Eirkur : rauur - grnn - gulur
Helgi : grnn - gulur - rauur

Af essu virist ljst a hpurinn vill gult fremur en rautt ar sem tveir af rem (Gsli og Helgi) hafa gula litin framan vi ann raua forgangsr sinni. Einnig vill hpurinn rautt fremur en grnt ar sem tveir af rem (Gsli og Eirkur) hafa rautt framan vi grnt forgangsr sinni. S sem vill gult fremur en rautt og rautt fremur en grnt hltur a vilja gult fremur en grnt. En essi riggja manna hpur vill samt grnt fremur en gult v tveir af rem (Eirkur og Helgi) hafa grna litinn framan vi ann gula forgangsr sinni. essi rkfrsla snir a af forsendunum hr a nean sem merktar eru F1 og F2 leiir mtsgn.

F1: Af hverjum tveim kostum vill hpur fremur ann sem meirihlutinn ks.

F2: S sem vill x fremur en y og y fremur en z vill x fremur en z.

Afrek Arrows var a sna fram a engin lei s fram hj essari mtsgn. Ef einstaklingar hp geta raa rem ea fleiri kostum forgangsr hver me snum htti er vonlaust a setja fram neina reglu um hvernig leia m forgangsr hpsins af forgangsr einstaklinganna.

Ef hugtaki forgangsr hps felur sr mtsgn er slk forgangsr ekki til neitt frekar en giftir piparsveinar ea lifandi lk. Undir hugtak sem felur sr mtsgn fellur ekkert sem til er veruleikanum. etta tilokar svo sem ekki a hgt s vissum tilvikum a tala um a hpur vilji einn kost fremur en annan eirri forsendu a fleiri einstaklingar kjsi hann. a getur t.d. tt vi ar sem aeins er um tvo kosti a ra og meirihlutinn vill annan fremur en hinn og lka egar kostirnir eru fleiri og meira en helmingur hpsins hefur algerlega smu forgangsr. En etta eru undantekningatilvik. Flestar plitskar kvaranir snast um flkin ml ar sem er margra kosta vl og forgangsr manna og mat astum er me msu mti. essum venjulegu tilvikum geta kvaranir ekki veri samrmi vi neinn almannavilja eim skilningi sem hr um rir. Af essu m a sjlfsgu ekki lykta a r hljti a vera samrmi vi almannavilja. ar sem enginn slkur vilji er til er hvorki kostur a vera me honum n mti.

2c. Niurstaa sem fengin er me lrislegum leikreglum.

egar fundir eru haldnir ar sem fundarmenn senda fr sr lyktanir ea yfirlsingar er stundum tala um a fundur ea flag vilji etta ea hitt. Ef allir, ea nr allir, fundarmenn eru sammla getur veri tt vi vilja skilningi 2a. En oftar er um a a ra a lyktun s einfaldlega samykkt me viurkenndum aferum (sem geta t.d. veri einhvers konar nefndarstrf, atkvagreislur ea lfatak ar sem menn klappa fyrir tillgum vinsls leitoga). slkum tilvikum er vilji hpsins ekkert anna en niurstaa sem fengist hefur n ess a brjta viurkenndar leikreglur. Slk niurstaa getur veri lk v sem einstaklingar hpnum vilja, jafnvel tt eir fallist hana ori kvenu. Sumir samykkja hana ef til vill vegna ess a eir vilja ekki rjfa samstu hpsins, sumir vegna ess a eir gera sr grein fyrir a ekki er von um a n betri niurstu a sinni og sumir vegna ess a eir vilja kaupa sr fri ea vinsldir. A hpur manna samykki niurstu n ess a vkja fr viurkenndum leikreglum ir ekki endilega a einstaklingarnir hpnum su sammla henni. Su fundarskp og aferir vi kvaranatku okkalegu lagi m oftast nr tla a s niurstaa sem fst s annig a allstr hluti fundarmanna geti a minnsta kosti stt sig vi hana.

g bst vi a menn leggi ennan skilning ori vilji egar rtt er um vilja Alingis ea vilja lggjafans eins og hann birtist lgunum og lka egar tala er um vilja fjlmennra samtaka eins og verkalsflaga. Eftir v sem g best veit er ekkert athugavert vi ennan skilning. egar aalfundur flags hefur samykkt eitthva er ofurelilegt a tala um a flagi vilji a sem samykkt var. essu felst ef til vill einhvers konar lking ar sem flaginu er lkt vi mennskan einstakling. stulaust er a fetta fingur t slkt oralag eim forsendum a um lkingaml s a ra v slk mlnotkun er ofurelilegur hluti af daglegu tali.

tt essi skilningur umru um vilja hps ea almannavilja s algengur og lklega laus vi mtsagnir af v tagi sem rtt var um 2b er afar hpi a leggja hann til grundvallar kenningu um a lri krefjist ess a kvaranir su samrmi vi almannavilja. etta er vegna ess a ef almannavilji er ekkert anna en niurstaa sem fengist hefur me lrislegum aferum getur ekki veri a essi vilji stjrni v hver niurstaan er. Ef vi hldum okkur vi ennan skilning hugtakinu almannavilji getum vi ekki sagt a essi ea hin niurstaa hafi veri kvein vegna ess a hpurinn vildi hana. essi skilningur felur vert mti sr a hpur vilji niurstu vegna ess a hn var kvein. Almannavilji af essu tagi getur ekki mta niurstu lrislegrar kvrunar v hann er ekki til fyrr en kvrunin hefur veri tekin.

2d. Rkrtt niurstaa opinskrrar og hreinskilinnar umru.

Allt fr v Jean-Jacques Rousseau skrifai Samflagssttmlann tjndu ld hafa veri kreiki hugmyndir veru a almannavilji s niurstaa sem sanngjarnir og rttsnir menn sj og skilja a er skynsamleg og rttlt. N um stundir er jverjinn Jrgen Habermas lklega ekktasti talsmaur hugmynda af essu tagi. r styjast meal annars vi au sannindi a hva menn vilja veltur v hva eir skilja og sanngjarnir menn og gir vilja a sem eir skilja a er viturlegt og rttltt.

grein sem birtist nlega tmariti Hugvsindastofnunar Hskla slands rir lafur Pll Jnsson heimspekingur um lri og setur fram hugmyndir um rkrulri, sem hann telur betra en a fullkomna lri sem raunveruleikinn hefur upp a bja. Hann segir:

Fr sjnarhli rkrulrisins ... er ljst a lrisleg kvrun felst ekki einberum kosningum, ekki einu sinni tt r veri frjlsar einhverjum skilningi. Rkrulri verur ekki komi nema me v a tryggja opna og hefta umru og me v a setja ft stofnanir og lgbundin ferli sem mia a v a draga fram lka hagsmuni og leitast vi a taka kvaranir n ess a mismuna flki me tilliti til verleika og lfssnar ess. Lrisleg umra er ekki fyrst og fremst greinaskrif dagbl, veggspjld, rur og hntukast fjlmilum mnuina fyrir kosningar. Slk umra er vissulega hluti af lrislegri umru og misjafnt agengi a fjlmilum eirri umru er meinbugur lrinu. En etta er aeins brot af hinni lrislegu umru. Umhverfismat vegna virkjanaframkvmda er einnig hluti af hinni lrislegu umru sem og athugasemdir vi slkt mat, gagnrni einstakar embttisfrslur rherra og annarra embttismanna og greinaskrif flks um eigin tilfinningar og lfssn tengslum vi slkar framkvmdir. Allt fellur etta innan hinnar lrislegu umru og a ber a lta essa umru, hvort heldur sem um umhverfismat ea tilfinningarungin greinaskrif er a ra, sem innlegg umru sem miast vi a leita leia sem allir geta ori sttir um. [6]

a lri sem lafur Pll ltur sig dreyma um er ekki bara samkeppni um atkvi heldur eitthva meira tt vi a sem Schumpeter lsti sem hefbundinni hugmynd um lri og sagi a vri hvergi til raun og veru. lafur Pll talar a vsu ekki um almannavilja heldur um rkru sem leiir til niurstu sem allir geta ori sttir um.

Rtt bili skulum vi lta liggja milli hluta hverjir a eru sem hr kallast allir, hvort a eru bkstaflega allir landsmenn ea allir eir sem eru ngu menntair og ngu flinkir a raa saman orum til a geta sett fram marktk rk. Hugsum okkur a til su frimenn og stofnanir sem draga fram ekkingu sem mli skiptir hvert sinn sem taka arf afstu til plitskra litamla. Hugsum okkur einnig a str hluti almennings hugleii rk mlsins og eir sem hafa eitthva til mlanna a leggja setji hugmyndir snar fram skrt og skilmerkilega. Gerum a sustu r fyrir a eir sem taka plitskar kvaranir kynni sr ll essi rk af stillingu og sanngirni og taki tillit til eirra eftir v sem kostur er. Hversu lklegt er a etta leii almennt og yfirleitt til niurstu sem allir geta ori sttir um?

Vissulega leiir opinsk og hreinskilin umra stundum til sameiginlegs skilnings sem allir hljta a fallast ef eir kynna sr mli af opnum hug. a er ekki tiloka a rkra skapi stundum sameiginlegan skilning og ar me sameiginlegan vilja hj flestum ea llum. En a er heldur ekki algengt. Fyrir essu er msar stur, sumar augljsar eins og r a flk hefur takmarkaan tma og takmarkaa getu til a rna ofan kjlinn hverju mli. Arar stur eru ef til vill ekki eins augljsar ar meal s sem g held a skipti mestu mli, en hn er a au gi sem tekist er um stjrnmlum eru of margvsleg og sundurleit og a er of erfitt a bera au saman til a lklegt s a rkra leii nema undantekningatilvikum til niurstu sem allir geta fallist . [7] Eigi plitskar kvaranir a byggjast rkum sem allir geta fallist arf niurstu um hver er hin rtta forgangsr vermta og gilda. Til ess dugar ekkert minna en a sannleikurinn um hi ga lf finnist ur en kvrun er tekin.

Talsmenn rkrulris geta ef til vill svara essum mtbrum mnum me v a segja a jafnvel tt ekki s alltaf kostur a rkstyja kvaranir svo llum lki ea n sameiginlegri niurstu me rkrum beri mnnum samt a reyna a, vileitni til a leita saman a sannleikanum s hluti af vel heppnuu lri jafnvel tt hn s misjafnlega rangursrk. etta er vissulega rtt svo langt sem a nr. En tt gagnrnin umra og sannleiksleit su forsenda fyrir farslu lri finnst mr rtt a vara vi of mikilli herslu a slk leit eigi a leia til sameiginlegrar niurstu. A minnsta kosti er a ekki gott ef gagnrninni leit er htt um lei og flestir eru ornir sammla. S einhvern tma rf andfi, gagnrni, ru vsi hugmyndum og njum sjnarhornum er a egar hver tur smu tugguna upp eftir rum. ess eru mrg dmi r sgunni a allir hafi veri sammla um einhverja endemis vitleysu. A allir su sttir um niurstu ir ekki a hn s rtt.

g hef fleiri stur til a efast um gti ess a leggja mikla herslu a plitskar kvaranir su t samrmi vi niurstu sem hefur veri rkrdd ar til allir eru sttir um hana. Ein er s a allir hljta essu sambandi a vera allir sanngjarnir menn sem hafa fylgst me rkrunni fremur en bkstaflega hver einasti maur. Til a rskura a rkra hafi leitt til niurstu sem allir sanngjarnir menn geta stt sig vi arf a fella dma um hverjir teljast sanngjarnir. Htt er vi a slkir dmar veri a minnsta kosti stundum rangltari gagnvart eim sem hugsa ru vsi en hreint og klrt tap samkeppni um atkvi.

Krafa um a ml su rkrdd ar til komin er niurstaa sem allir geta stt sig vi ea ar til einhvers konar almannavilji hefur mtast er mrgum tilvikum raunhf og hersla slka krfu getur leitt til ess a eir sem hugsa ru vsi en meirihlutinn veri utangars egar dreginn er hringur um sem teljast allir. Me essu er g ekki a draga r gildi opinskrrar og hreinskilinnar umru um plitsk ml. Hef fyrir slkri umru og stofnanir (eins og fjlmilar, hsklar, hir rannsakendur) sem ta undir hana og halda henni vi eru ef til vill me mikilvgustu forsendum ess a lri heppnist vel. etta er ekki vegna ess a umra leii endilega til sameiginlegrar niurstu heldur vegna ess a egar best ltur afhjpar gagnrni mlflutning sem er rangur og heimskulegur og stular annig a v a vitlausustu hugmyndirnar su dmdar r leik

3. Niurstur

Hr hefur veri rtt um ferns konar skilning hugtakinu almannavilji og llum tilvikum er niurstaan s sama a ekki s kostur a plitskar kvaranir rist af slkum vilja nema undantekningatilvikum. ur voru tilgreindar nokkrar stur til a efast um a hegun kjrinna fulltra geti veri fullkomnu samrmi vi vilja eirra sem greiddu eim atkvi. Allt ber etta a sama brunni. Vi hljtum a fallast a sem Schumpeter sagi a almannavilji geti ekki ri ferinni stjrnmlum. Ef vi rjskumst vi a skilgreina lri sem skipulag ar sem plitskar kvaranir rast af almannavilja verum vi anna hvort a lj orinu almannavilji einhverja ara merkingu en r fjrar sem hr voru til umru ea fallast a lri s ekki til. orsteinn Gylfason ks a fara sarnefndu leiina bk sinni Tilraun um heiminn ar sem hann segir a a s ekkert lri til og veri aldrei til. [8] A mnu viti er skynsamlegra a skilgreina lri n tilvsunar til almannavilja. [9] Hr eru msar leiir frar. egar hefur veri nefnd tillaga Schumpeters a skilgreina lri sem frjlsa samkeppni um atkvi.

Hvaa lei sem valin er til a skilgreinina lri hljtum vi t a gera greinarmun skilgreiningaratrium og einkennum sem ra miklu um hvort lri er vel heppna og farslt. Lrisleg stjrnskipan getur veri misg og hugamenn um lrisleg stjrnml hljta a leita leia til a bta lri. Ef au rk sem g hef sett fram essari grein f staist tti slk vileitni ekki a mia a v a tryggja a plitskar kvaranir veri samrmi vi almannavilja. Hn tti frekar a hverfast um hugtk eins og rttlti, hagkvmni, velfer, jfnu og frelsi. Hugsjnamenn hafa af ngu a taka tt eir lti almannaviljann sigla sinn sj.

Rit

Arrow, Kenneth. J. 1963. Social Choice and Individual Values. New Haven: Yale University Press.
Atli Hararson. 1998. Vafaml. Reykjavk: Hi slenska bkmenntaflag.
Atli Hararson. 2001. Lri Lndla — Sigurur Lndal sjtugur. Reykjavk: Hi slenska bkmenntaflag.
Atli Hararson. 2003. Vermti, nttruspjll og fltti fr veruleikanum grein sem liggur frammi http://this.is/atli.
lafur Pll Jnsson. 2003. Prtt ea rk og rttlti — Tvr hugmyndir um lri Riti —Tmarit Hugvsindastofnunar 1/2003 bls. 33—43.
lafur Ragnar Grmsson. 2004. Hvert er erindi slendinga? Morgunblai 3. gst 2004 bls. 23.
Schumpeter, Joseph A. 1970. Capitalism, Socialism and Democracy. London: Unwin University Books.
orsteinn Gylfason. 1992. Tilraun um heiminn. Reykjavk: Heimskringla — Hsklaforlag Mls og menningar.[1] Schumpeter 1970 bls. 250.

[2] S.r. bls. 269.

[3] S.r. bls. 271.

[4] Morgunblai 3. gst 2004 bls. 23.

[5] Rkfrsla Arrows er endursg og tskr bls. 257-266 Atli Hararson 1998.

[6] lafur Pll Jnsson 2003 bls. 41.

[7] Um etta hef g fjalla grein sem heitir Vermti, nttruspjll og fltti fr veruleikanum og liggur frammi heimasu minni http://this.is/atli

[8] orsteinn Gylfason 1992 bls. 100.

[9] Um skilgreiningu hugtakinu lri hef g fjalla Atli Hararson 2001.