Atli Har­arson

Hva­ felst Ý ■vÝ a­ vera hŠgrisinna­ur?

Huglei­ing um bˇkina The Death of Conservatism eftir Sam Tanenhaus (New York: Random House, 2009)

═ bˇk sinni The Death of Conservatism rekur h÷fundurinn, Sam Tanenhaus, ßgrip af s÷gu Rep˙blikanaflokksins Ý BandarÝkjunum frß ■vÝ fyrir mi­ja sÝ­ustu ÷ld og til okkar daga og reynir um lei­ a­ greina stefnu flokksins.

Ůetta er stutt bˇk, a­eins 120 sÝ­ur, svo h÷fundur stiklar ß stˇru Ý fer­ sinni um s÷guna. Efnisatri­in sem hann tŠpir ß eru valin til a­ sty­ja kenningu og bo­skap bˇkarinnar, sem er ß ■ß lei­ a­ flokkur rep˙blikana sÚ Ý alvarlegri kreppu, hafi glata­ tr˙ver­ugleika sÝnum sem Ýhaldsflokkur og eiginleg Ýhaldsstefna Ý bandarÝskri pˇlitÝk sÚ li­in undir lok.

Tanenhaus fylgir BandarÝskri mßlvenju og kallar hŠgri menn „conservatives“ sem oftast er ■řtt me­ or­inu „Ýhaldsmenn“ og vinstri menn kallar hann „liberals“ e­a „frjßlslynda.“ Ůessi or­anotkun er f÷st Ý mßli manna vestanhafs ■ˇtt flestir geri sÚr grein fyrir a­ hŠgri menn, sem skipa sÚr Ý flokk rep˙blikana, sÚu mj÷g misjafnlega Ýhaldssamir og fj÷ldi vinstri manna Ý Demˇkrataflokknum sÚ ekkert sÚrlega frjßlslyndur. BŠ­i or­in eru ■vÝ tvÝrŠ­ ß ■ann hßtt a­ ■au geta annars vegar ßtt vi­ fylgismenn stˇru flokkanna og hins vegar ■ß sem hafa Ýhaldssamar e­a frjßlslyndar sko­anir hvar Ý flokki sem ■eir standa.

R÷k Tanenhaus, fyrir ■vÝ a­ Ýhaldsmenn Ý BandarÝkjunum sÚu b˙nir a­ vera, sn˙ast a­ mestu leyti um a­ sřna fram ß a­ ■eir sem a­hyllast rÚttnefnda ÝhaldspˇlitÝk hafi or­i­ undir Ý eigin flokki: ═haldi­ (■.e. Rep˙blikanaflokkurinn) sÚ ekki lengur raunverulegt Ýhald.

H÷fundur bendir ß řmis atri­i ˙r s÷gu sÝ­ustu ßra sem sty­ja mßlflutning hans. Aftur ß mˇti veikir ■a­ r÷kfŠrsluna a­ hann skřrir alls ekki nˇgu vel hva­ ■a­ merkir a­ vera Ýhaldssamur. Ůa­ er ■ˇ hŠgt a­ ßtta sig nokkurn veginn ß hva­ hann er a­ fara, ■vÝ hann kallar ■ß sanna Ýhaldsmenn sem eru arftakar ■riggja enskra stjˇrnvitringa. Ůessir ■remenningar eru Edmund Burke (1729 – 1797), Benjamin Disraeli (1804 – 1881) og Michael Joseph Oakeshott (1901 – 1990). Lesendur sem eru kunnugir s÷gu stjˇrnmßlahugsunar ß seinni ÷ldum vita nokkurn vegin hva­ ■essir ■remenningar standa fyrir og ■ar me­ hva­a skilyr­i ■arf a­ uppfylla til a­ vera sannur Ýhaldsma­ur a­ mati Tanenhaus.

Sem andstŠ­u ■essara s÷nnu Ýhaldsmanna, sem kvß­u vera nŠr horfnir ˙r Rep˙blikanaflokknum, stillir hann upp hŠgri m÷nnun sem hann kallar einu nafni „movement conservatives.“ Ůa­ sem ■eir eiga sammerkt, samkvŠmt bˇkinni, er vir­ingarleysi fyrir řmsum rˇtgrˇnum samfÚlagstofnunum, einstrengingsleg hugmyndafrŠ­i og ÷fgafull ßform um a­ fŠra BandarÝkin, me­ brauki og bramli, aftur til fyrra horfs. Ůeir li­nu tÝmar, sem „movement conservatives“ kvß­u vilja endurskapa, eru řmist samfÚlag ßn umfangsmikilla velfer­arkerfa eins og BandarÝkin voru fyrir daga „New Deal“ e­a einhver horfinn heimur ■ar sem kristin tr˙ og gildismat sem tengist hef­bundnum fj÷lskylduhlutverkum ß a­ hafa mˇta­ lÝf fˇlks Ý rÝkari mŠli en n˙.

Vissulega er nokku­ til Ý skiptingu hŠgri manna Ý sanna Ýhaldsmenn og ÷­ru vÝsi hŠgri menn ■ˇtt merkimi­inn, sem Tanenhaus setur ß alla ■ß sem ekki geta talist arftakar Burke, Disraeli og Oakeshott, feli Ý sÚr ansi mikla einf÷ldun og sÚ ef til vill ekki sÝ­ur einstrengingslegur en hugmyndafrŠ­in sem hann eignar ■eim. HŠgri stefna Ý bandarÝskum stjˇrnmßlum er margbrotnari en svo a­ einf÷ld tvÝskipting af ■essu tagi dugi til skilnings ß henni.

*

A­ vera hŠgri sinna­ur getur fali­ Ý sÚr ßherslur Ý d˙r vi­ eitt e­a fleira af eftirt÷ldu:

  1. Vir­ing fyrir hef­um Ý stjˇrnsřslu, treg­a til rˇttŠkra breytinga ß ■eim og skilningur ß ■vÝ a­ endurbŠtur ß stofnunum og samfÚlagshßttum ver­i a­ gerast smßm saman: SamfÚlagi­ sÚ bŠ­i of flˇki­ og vitund manna of hß­ s÷gu og si­um til a­ nokkur geti stigi­ ˙t ˙r sÝnum fÚlagslega veruleika og endurskipulagt hann frß grunni – tilraunir til ■ess sÚu ekki umbŠtur heldur ey­ilegging. Ůetta tengist oft vantr˙ ß hugsjˇnum e­a ߊtlunum um umfangsmiklar e­a rˇttŠkar breytingar ß samfÚlaginu og ugg um a­ slÝkar breytingar hafi a­rar aflei­ingar en ■eim er Štla­.
  2. Gildi rÚttarrÝkis og vir­ing fyrir l÷gum og rÚtti, oft Ý bland vi­ andst÷­u gegn ■vÝ a­ rÝkisvaldinu sÚ beitt til a­ breyta rˇtgrˇnum samfÚlagshßttum.
  3. Sterkar landvarnir, ÷flugur her.
  4. Ůjˇ­rŠkni, stundum Ý bland vi­ ■jˇ­ernisstefnu.
  5. Marka­sb˙skapur og fri­helgi eignarrÚttar, gjarna Ý bland vi­ hagstjˇrn Ý anda frjßlshyggju og ßherslu ß einstaklingsfrelsi, lßga skatta, takm÷rku­ rÝkisumsvif og efasemdir um rÚttmŠti umfangsmikilla opinberra velfer­arkerfa.
  6. Tr˙arleg r÷k fyrir stjˇrnmßlasko­unum, gjarna Ý bland vi­ vi­leitni til a­ hverfa til eldri samfÚlagshßtta og var­veita e­a endurreisa gildi sem tengjast, e­a eru ßlitin tengjast, hef­bundnum hlutverkum fj÷lskyldunnar.

Ůessum lista er ekki Štla­ a­ vera tŠmandi. ╔g held ■ˇ a­ hann dugi til a­ varpa nokkru ljˇsi ß kenningu Tanenhaus. Ůeir sem hann telur vera Šrlega Ýhaldsmenn leggja mesta ßherslu ß fyrstu atri­in ß ■essum lista. Ůeir sem hann segir a­ hafi lagt undir sig Rep˙blikanaflokkinn og breytt honum ˙r ßbyrgum Ýhaldsflokki Ý flokk sem einkennist af ÷fgum og einstrengingslegri hugmyndafrŠ­i hafa hins vegar meiri ßhuga ß atri­um sem eru ne­an til ß listanum og hunsa jafnvel a) og b).

N˙ er ■a­ vissulega rÚtt a­ ■eir sem ekki leggja neina ßherslu ß a) og b) geta varla talist fylgja Burke, Disraeli og Oakeshott a­ mßlum. Ůa­ er ennfremur rÚtt a­ einstrengingsleg ßhersla ß ne­stu tv÷ atri­in ß listanum getur beinlÝnis stangast ß vi­ Ýhaldssemi af ■eirri ger­ sem lřst er Ý li­ a) ■vÝ veraldarhyggja Ý stjˇrnmßlum og opinber velfer­arkerfi eru hluti af fÚlagslegum veruleika sem sannir Ýhaldsmenn hljˇta a­ ßlÝta glannaskap og heimsku a­ umbylta me­ rˇttŠkum og skyndilegum hŠtti.

╔g hygg a­ Tanenhaus hafi enn fremur rÚtt fyrir sÚr Ý ■vÝ a­ undanfarin ßr hafi ÷fgalausir Ýhaldsmenn me­ skilning ß gildi a) og b) fari­ heldur halloka Ý flokki Rep˙blikana. Hins vegar er mÚr mj÷g til efs a­ ■eir sÚu endanlega af baki dottnir eins og hann vill vera lßta.

*

Ůar sem Tanenhaus gerir a­eins greinarmun ß tvenns konar hŠgri m÷nnum: Ărlegum Ýhaldsm÷nnum og hinum sem hann kallar einu nafni „movement conservatives“ eru frjßlshyggjumenn sem leggja a­alßherslu ß e) og hŠgri sinna­ir kristnir bˇkstafstr˙armenn sem horfa einkum ß f) til dŠmis settir undir einn hatt. SlÝk flokkun er ansi grˇf.

Til a­ ßtta sig ß s÷gu Rep˙blikanaflokksins undanfarna ßratugi held Úg a­ nau­synlegt sÚ a­ sko­a sÚrstaklega uppgang bˇkstafstr˙armanna ß sÝ­asta fjˇr­ungi 20. aldar. Hann ßtti mj÷g verulegan ■ßtt Ý ■vÝ a­ ÷fl Ý flokki rep˙blikana tˇku a­ mŠla fyrir har­ari andst÷­u gegn řmsu sem hefur ÷­last fastan sess Ý samfÚlagshßttum n˙tÝmans heldur en samrřmst getur eiginlegri Ýhaldssemi.

Ţmislegt bendir til a­ ßhrif bˇkstafstr˙armanna fari heldur minnkandi Ý bandarÝskum stjˇrnmßlum og Štla mß a­ ■ar me­ minnki ßhrif ■eirra sem helst řttu eiginlegri Ýhaldssemi til hli­ar Ý Rep˙blikanaflokknum. Raunar bendir Tanenhaus sjßlfur ß ■a­, ß ÷ftustu sÝ­um bˇkarinnar, a­ me­al ßhrifamanna Ý flokknum megi enn finna hˇfsama fulltr˙a Šrlegrar Ýhaldssemi og pˇlitÝsks raunsŠis og nefnir sem dŠmi bŠ­i Arnold Schwarzenegger rÝkisstjˇra Ý KalifornÝu og Charlie Crist rÝkisstjˇra Ý FlˇrÝda. Hann bendir lÝka ß a­ tÝ­arandinn sÚ um margt hli­hollur Ýhaldss÷mum gildum.

*

١tt Ýhaldsmenn Ý anda Burke, Disraeli og Oakeshott, sem vilja fara gŠtilega Ý breytingar ß samfÚlaginu, eru hŠfilega efagjarnir ß allan stˇrasannleik og minnugir sinna mannlegu takmarkana, hafi ef til vill lßti­ undan sÝga Ý bandarÝska Rep˙blikanaflokknum hin sÝ­ustu ßr, eru r÷kin fyrir sko­unum ■eirra jafn gˇ­ og ß­ur og ■÷rfin fyrir forystu ■eirra s÷m og fyrr. Eins og Tanenhaus vi­urkennir raunar Ý bˇkarlok er skilningur ß ■essum r÷kum og ■essari ■÷rf ˙tbreiddur hjß vel menntu­u ungu fˇlki.

١tt The Death of Conservatism sÚ a­ řmsu leyti vel hugsu­ og ■÷rf hugvekja held Úg a­ h˙n einfaldi veruleikann um of og a­ h÷fundur fullyr­i heldur meira en hann getur sta­i­ vi­ ■egar hann segir a­ Ýhaldi­ sÚ li­i­ undir lok.