Atli Hararson

Snorri Sturluson og stjrnmlastefnur 13. aldar

sasta ri kom t hj JPV tgfu lng og tarleg visaga Snorra Sturlusonar eftir skar Gumundsson. essari bk segir margt af valdatafli hfingja 13. ld. a var harka plitkinni essum tma og tttaka Snorra stjrnmlum kostai hann endanum lfi sem kunnugt er.

skar notar a sjlfsgu Sturlungu sem aalheimild. Frsgn hans vekur lka svipaar spurningar og Sturlunga en svarar eim ekki, enda leyfir skar sr ekki miklar vangaveltur ea getgtur heldur sig a mestu vi a sem vita er me okkalegri vissu. Ein essara spurninga, sem mr ykir spennandi a velta fyrir mr, er hvort stjrnml 13. aldar hafi aeins snist um au og vld hfingja og tta ea hvort jafnframt hafi veri tekist um stjrnmlastefnur og hugsjnir.

sustu ld fr miki fyrir hugmyndafrilegum greiningi ar sem lrissinnar deildu vi kommnista og fasista, frjlshyggjumenn vi jafnaarmenn og undir aldarlok bar meira og meira greiningi grningja vi fylgismenn hagvaxtar, tkni og inaar. Skyldu einhver hlist tk milli lkra hugmynda hafa veri ttur valdsoraskaki Snorra og samtmamanna hans?

Um etta er ef til vill lti hgt a fullyra me vissu. Einstakir stair slendingasgum, Biskupasgum, Heimskringlu, Sturlungu og fleiri mialdaritum benda til a tvenns konar mjg lkar skoanir um farsla skipan samflagsins hafi veri kreiki hr landi. Annars vegar m finna hugmyndir sem kenndar eru vi sverin tv og haldi var fram af talsmnnum kirkjuvalds og virast lka hafa tt fylgi vi hir Hkonar gamla (1217-1263). Hins vegar m finna stjrnmlahugmyndir dr vi slenska goaveldi. g ks a kenna r vi hfingjastjrn.

Kenningin um sverin tv er stundum eignu Gelasiusi, sem var pfi lok 5. aldar, og kllu gelasianismi. Hn geri r fyrir a essum heimi vri tvenns konar vald, andlegt og veraldlegt og hvort um sig myndai stigveldi sem ni yfir allan hinn kristna heim. stur veraldlegra valdsmanna var keisarinn, arftaki Karlamagnsar. Undir honum voru kngar og undir eim aalsmenn og svo koll af kolli niur vinnuhj. sta andlega valdi var hjá pfa, undir honum voru erkibiskupar, biskupar, prestar og svo framvegis niur breytta mgamenn.

rkisrum Hkonar gamla efldust bi konungsvald og kirkjuvald Noregi, eins og mrgum rum rkjum Vestur-Evrpu. essi skn knga og kirkju var kostna hrashfingja. Sums staar skarst odda eins og t.d. milli Jhanns konungs landlausa (1167-1216) og barna Englandi. Svipaar deilur voru milli hfingja og konunga Noregi alla 12. ld og langt fram 13. Yfirleitt var kirkjan fylgjandi konungsvaldinu essum deilum. Sameiginleg hugmyndafri konungsvalds og kirkju var kenningin um sverin tv samrmt valdakerfi fyrir kristnar jir. Ef til vill m segja a etta hafi veri Evrpusambandshugsjn sns tma.

Eins og g skri lengra mli grein sem birtist Skrni ri 2000 er sgumaur Sturlungu hallur undir etta vihorf.[1] a er ekki a undra ar sem str hluti Sturlunga sgu var ritaur af brursyni Snorra, Sturlu rarsyni, eim sama og ritai visgu Hkonar gamla og bar ar lof knginn. a gat varla fari vel saman a hylla ennan fyrsta konung yfir slandi og a hafna stjrnspekinni sem virist hafa veri rkjandi vi hir hans.

Hfingjaveldi sem lt minnipokann fyrir kirkju og kngi 13. ld geri ekki r fyrir neinum skrum greinarmun andlegu og veraldlegu valdi og ekki heldur heldur neinu aljlegu valdakerfi. stu menn samflagsins voru hfingjar og enginn var eim ri.

sumum slendingasgum rlar andstu gegn eflingu konungsvalds. upphafi Vglundar sgu segir til dmis fr landnmi slands a margir mikilshttar menn flu r Noregi ok oldu eigi lgur konungs, eir sem vru af strum ttum, ok vildu heldr fyrirlta ul sn ok frndr ok vini en liggja undir rlkan ok nauaroki konungs.[2] Hr eru ekki spru stryri. Vald konungs er kalla rlkun og nauarok.

Margar slendingasgur lsa samflagi ar sem hfingjar eru engum hir og leysa sameiginleg vandaml n ess a hafa neitt yfirvald. Mr ykir lklegt a 13. ld hafi frsagnir af hetjuskap og glsimennsku hfingja, sem uppi voru rem ldum fyrr, veri, a minnsta kosti rum ri, einvers konar andf gegn hugmyndafri konungs og aljlegs kirkjuvalds og ar me gegn kenningunni um sverin tv.

Voldugasti hfingi 12. aldar var Jn Loftsson (11241197) fstri Snorra Sturlusonar. Hann virist hafa veri talsmaur hfingjastjrnar og andvgur hinu aljlega kirkjuvaldi. Sjlfsagt bar hann sama traust til Krists og orri samtmamanna hans. En fugt vi sem litu kenninguna um sverin tv sem rttan sannleika um farsla samflagsskipan taldi hann a kirkjugoar, eins og hann sjlfur, vru stu menn samflagsins bi veraldlegum efnum og trarlegum og yrftu ekki a lta neinu aljlegu valdi.

Jn Loftsson var, a v er virist, kveinn a verja a hfingjaveldi sem hann var fulltri fyrir og hann talai eins og vald sitt helgaist af eignarrtti rtt eins og hj hfingjunum heimi slendingasagnanna. essi skoun birtist til dmis oraskiptum Jns og orlks biskups sem fr segir Oddaverja tti. Jn tlai a f biskup til a vgja nja kirkju sem hann hafi lti byggja a Hfabrekku:

Herra biskup spuri [] hvrt Jn hefi heyran erkibyskupsboskap um kirknaeignir.

Jn svarai: Heyra m ek erkibyskupsboskap, en rinn em ek at halda hann at engu, ok eigi hygg ek, at hann vili betr n viti en mnir forellrar, Smundr inn fri ok synir hans. Mun ek ok eigi fyrirdma framferi byskupa vrra hr landi, er smdu ann landssi, at leikmenn ru eim kirkjum, er eira forellrar gfu gui ok skildu sr vald yfir ok snu afkvmi.

Byskup svarai slkum skynsemdum sem fyrr vru lesnar ok mrgum rum, sv segjandi: Vel veizt at, Jn, ef vilt snnu fylgja, at byskup kirkjueignum at ra ok tundum eftir setningum postulanna ok annarra heilagra fera, ok v, at leikmenn megu ekki yfir eim hlutum vald eignast, [] eru eir bannsetjandi, sem tundum ea gus eignum halda me rjzku mti byskupa vilja ok samykki.

Jn svarai: r megu kalla ann bannsettan, sem r vili, en aldri mun ek yvart vald j minni eign undan mr, minni kirkju ea meiri, eiri sem ek hefi vald yfir.[3]

Svo virist sem Snorri Sturluson hafi hugsa um stjrnmlin smu ntum og fstri hans. Egils saga, sem var a lkindum samin af Snorra, heldur til dmis lofti hugsjn um sjlfsta hfingja. Um etta segir prfessor Vsteinn lason:

Hugmyndafri Egils sgu er skr, hn miklar hinn frjlsa bndahfingja. Skrleiki hugmyndafrinnar gti bent til a essari hugmyndafri, ea v jflagi sem hn bar uppi, hafi veri gna egar sagan var saman sett. Svo skru ljsi verur naumast varpa astur nema r su a nokkru leyti sar utan fr, ea af eim sem veit a anna er til.[4]

visgu Snorra Sturlusonar eignar skar Gumundsson honum lka ver gegn konungsvaldi og telur a efasemdir hans um gti ess hafi jafnvel aukist me runum.[5]

Heimskringla, sem Snorri ritai um sgu Noregskonunga, er full af tilsvrum, rum og hlfkvenum vsum, sem gera lti r konungum en hampa sjlfstum hfingjum. ar er ekki haldi fram neinum rkum me konungsvaldinu, sgupersnum vert mti lg munn rk gegn v. Frgasta dmi um etta er ra Einars verings sem hann flutti til a vara slendinga vi v a vera vi bn lafs Haraldssonar Noregskonungs um a eir gfu honum Grmsey:

svarar Einar: v em ek frinn um etta ml a engi hefir mig a kvatt. En ef eg skal segja mna tlan hygg eg a s muni til vera hrlandsmnnum a ganga eigi undir skattgjafir vi laf konung og allar lgur hr, vlkar sem hann hefur vi menn Noregi. Og munum vr eigi a frelsi gera einum oss til handa heldur bi oss og sonum vorum og allri tt vorri eirri er etta land byggir og mun nau s aldregi ganga ea hverfa af essu landi. En tt konungur sj s gur maur, sem eg tri vel a s, mun a fara han fr sem hinga til er konungaskipti verur a eir eru jafnir, sumir gir en sumir illir. En ef landsmenn vilja halda frelsi snu v er eir hafa haft san er etta land byggist mun s til vera a lj konungi einskis fangstaar , hvorki um landaeign hr n um a a gjalda han kvenar skuldir r er til lskyldu megi metast.[6]

lafs sgu Tryggvasonar, sem er ein af sgunum Heimskringlu, segir fr v egar Ott II. keisari sigrai Harald Gormsson Danakonung orrustu Jtlandi og innlimai Danmrku ar me kristin dm.[7] Þetta mun hafa gerst ri 987. Eftir a var Danmrk, a.m.k. a nafninu til, hluti ess aljlega valdakerfis sem kenningin um sverin tv geri r fyrir. Skmmu sar segir sagan a Haraldur konungur hafi boi kunnugum manni a fara hamfrum til slands. S fr hvalslki. Hvar sem hann kom a landi s hann a fjll ll og hlar voru full af vttum sem flmdu hann fr landinu.[8] Strstar essara landvtta voru r sem n pra skjaldarmerki slands, drekinn Austurlandi, fuglinn Norurlandi, griungurinn Vesturlandi og bergrisinn Suurlandi. a er eins og Snorri lti landi sjlft bgja fr sr fulltra ess samevrpska valdakerfis sem Danmrk var orin hluti af.

*

g hef n frt fyrir v nokkur rk a 13. ld hafi tekist a minnsta kosti tvr mjg lkar hugmyndir um stjrnml. Annars vegar var hugsjnin um vald hfingja sem vru frjlsir og jafnir og viurkenndu enga sr ri og hins vegar kenningin um sverin tv. Snorri Sturluson fylgdi fyrrnefndu stefnunni en frndi hans Sturla rarson eirri sarnefndu. essir tveir merkustu sagnaritarar okkar mildum virast v hafa veri ndverum meii plitk. Ekki veit g hvort a er sta ess a ritum Sturlu andar sums staar heldur kldu til Snorra og hann er jafnvel hafur a hi og spotti.

*

Kenningin um sverin tv var hluti af samevrpskri mialdamenningu. En hva um hfingjaveldi? tli stjrnmlaskoanir Snorra og Jns Loftsonar fstra hans hafi falli a einhverri aljlegri hugmyndafri? Um etta er margt ljst en essum pistli leyfi g mr a setja fram getgtur og vangaveltur og lesa milli lnanna bkmenntum Snorra og samtmamanna hans. Af eim frjlslega lestri snist mr a sumt s lkt me stjrnmlaskounum Snorra og eim hugsjnum um sjlfstjrn frjlsra hfingja sem lesa m um ritum nokkurra fornra rmverskra sagnamanna.

Um mija fyrstu ld fyrir Krist lei rmverska lveldi undir lok og keisaradmi tk vi. sagnfriritum eftir Sallustius (d. 35 f.Kr.), Livius (d. 17 e.Kr.) og Lucanus (d. 65 e.Kr.) er lveldistmanum lst sem ld mannda og frelsis, andstu nauar og ofrkis sem rmverskir borgarar mttu ola undir stjrn keisaranna.

dgum Snorra ekktu slenskir lrdmsmenn a minnsta kosti sum essara rita og vel m vera a au hafi haft nokkur hrif hfunda slendingasagna sem rmuu hfingjaveldi fyrri tma. Snemma 13. ld var Rmverjasaga skrifu slensku. Hn er a mestu endursgn bkarkflum eftir Sallustius og Lucanus. Telja m nsta vst a Snorri hafi ekkt etta rit. Sumt frsgn hans af norskum hfingjum minnir Rmverjasgu og er freistandi a lykta a frelsishugsjnirnar Heimskringlu og andfi gegn flugra konungsvaldi ski a einhverju leyti innblstur til rmverska lveldisins.

Heimskringla er lk rum slenskum konungasgum fr 13. ld v hetjurnar, sem lesandinn fr mesta sam me, eru ekki kngar heldur hfingjar bor vi Erling Sla, orgn lgmann og Hrrek sem d blindur bnum Klfskinni Eyjafiri. essir menn streittust mti eflingu konungsvaldsins. Snorri ltur alla mla gegn hugmyndum af v tagi sem rktu vi norsku hirina rkisrum Hkonar gamla. Hrrekur kvartar til dmis yfir a enginn hafi veri sjlfri fyrir lafi Tryggvasyni og menn hafi ekki einu sinni fengi a ra v sjlfir hvaa gui eir tru fyrir ofrki hans.[9]

egar lafur Tryggvason bau a gefa Erlingi Sla jarldm neitai hann a taka vi aalstign og sagi: Hersar hafa veri frndur mnir. Vil eg ekki hafa nafn hrra en eir.[10 Allir essir andstingar konungsvaldsins virast hafa liti svo a efsta lag samflagsins tti a vera hpur frjlsra hfingja sem umgengjust hver annan sem jafningjar og viurkenndu ekkert ra vald.

Eftirfarandi ummli um Pompeios mikla sem Rmverjasaga leggur munn Kat yngra minna orin sem hr voru hf eftir Erlingi Sla, a hann vildi ekki hafa hrra tignarnafn en frndur snir: s mar er n fr fallinn er lkr ok iafn er hinum fyrrum maunnum vrum a kunna hf a snu rki, [...]. hafi hann me sr st hins rtta. [...] villdi hann ekki tignarnafn bera.[11]

Lkt og Pompeios var snum tma flugasti talsmaur rmverska lveldisins og helsti andstingur Jlusar Sesars var Erlingur helsti fulltri norskra hrashfingja og einn eirra sem lengst og fastast stu gegn slni konungsvaldsins. Orin sem sgumenn hafa um essa tvo hfingja eru, a mnu viti, of lk til a um einbera tilviljun geti veri a ra.

*

seinni ldum hafa margir stjrnmlahugsuir stt innblstur rit eirra rmversku sagnamanna sem hr voru nefndir. Meal eirra frgustu er talinn Niccol Machiavelli (1460-1527). riti snu Discorsi flttar hann saman endursgn rmarsgu Liviusar og lofgjr um rmverska lveldi. Lveldishugsjn Machiavellis er hluti af stjrnspekilegri arfleif Vesturlanda og endurmar msum hugmyndum fr seinni tmum um rki sem samflag frjlsra jafningja. Upphaflega snerust essar hugsjnir um a hfingjar ru rum snum jafnrttisgrundvelli n ess a viurkenna neitt yfirvald, en geru r fyrir a flk af lgri stigum vri valdalaust. sari ldum hafa lveldissinnar miki til htt a gera neinn greinarmun hum og lgum og reynt a lta drauminn um sjlfstjrn frjlsra jafningja rtast fyrir alla n manngreinarlits. ( ensku er stefna eirra mist kllu republicanism, classical republicanism ea civic humanism. Annar strsti stjrnmlaflokkur Bandarkjanna, sem var stofnaur um mija 19. ld, er kenndur vi essa stefnu. Lklega var s nafngift valin a nokkru til a heira minningu Thomasar Jefferson (1743 1826). Hann var riji forseti Bandarkjanna og hlt lofti lveldishugsjnum sem sttu innblstur til rmverskra sagnfringa.)

Mig grunar a rit rmverskra sagnamanna hafi haft svipu hrif Snorra Sturluson og au hfu Machiavelli og fleiri upphafsmenn lveldishugsjna seinni tmum. Mr ykir trlegt a essi fornu rit hafi gltt me Snorra lngun til a verja stjrnskipan ar sem frjlsir hfingjar eru efstir og jafnir viringarstiganum, ra sjlfir rum snum og urfa ekki a lta ru valdi en v sem jafningjahpurinn sammlist um.[1] Grein essi heitir Sturlunga, goaveldi og sverin tv og birtist Skrni 174. rg. s. 4978.

[2] Vglundar saga. slendinga sgur III. (Guni Jnsson bj til prentunar.) Reykjavk 1953, s. 359.

[3] Oddaverja ttr. Byskupa sgur I. (Guni Jnsson bj til prentunar.) Reykjavk 1953, s. 137.

[4] Vsteinn lason. Samrur vi sguld Frsagnarlist slendingasagna og fortarmynd. Reykjavk 1998, s. 163.

[5] skar Gumundsson. visaga Snorra Sturlusonar. Reykjavk 2009, s. 35051.

[6] Snorri Sturluson. Heimskringla. (Ritstjrar Bergljt S. Kristjnsdttir o. fl.) Reykjavk 1991, s. 406.

[7] S.r., s. 174.

[8] S.r., s. 182.

[9] S.r., s. 2812.

[10] S.r., s. 207.

[11] Rmveriasaga, AM 595, 4o, (tg. Meissner) Berlin 1910, s. 130.