Atli Hararson

Hva er nfrjlshyggja?

Ritdómur um bókina Eilfarvlin – Uppgjr vi nfrjlshyggjuna. Ritstjri Kolbeinn Stefnsson. Hsklatgfan, Reykjavk 2010, 268 bls.

egar g rakst Eilfarvlina Bkasafni Akraness vakti undirtitillinn Uppgjr vi nfrjlshyggjuna athygli mna. a hafi ekki fari fram hj mr a goafri eirra sem hst predika plitskan rtttrna um essar mundir gegnir nfrjlshyggja nokkurn vegin sama hlutverki og Loki Laufeyjarson fornum trnai. Hins vegar var mr hvorki ljst hva nfrjlshyggja er n hvernig hn tengist eldri gerum frjlshyggju.

Nfrjlshyggju er alloft lst sem rkjandi hugmyndafri. Samt eru engir stjrnmlaflokkar ea fjldahreyfingar sem kenna sig vi hana. S hn einhvers konar fjldahreyfing er hn mjg venjuleg a v leyti a a kannast varla nokkur maur vi a tilheyra henni. eir sem kalla sjlfa sig frjlshyggjumenn eru fremur fmennur hpur og g held a eir telji sig almennt ekki ahyllast neina nfrjlshyggju heldur bara gamaldags frjlshyggju.

g greip bkina me mr eirri von a lestur hennar hjlpai mr a skilja hva tt er vi me llu essu tali um nfrjlshyggju.

 

Hfundar menntair flagsfri og heimspeki

bkinni eru nu kaflar eftir tta hfunda. S sem tvr greinar er ritstjrinn Kolbeinn Stefnsson flagsfringur og srfringur vi jmlastofnun Hskla slands. Hann ritar bi fyrsta kaflann og lokakaflann sem er eins konar samantekt ea stutt yfirlit yfir niurstur allra hinna. Arir hfundar eru Sveinbjrn rarson heimspekingur og vsindasagnfringur, Pr Gustafsson flagsfringur vi Linneaushskla Svj, Salvr Nordal heimspekingur og forstumaur Sifristofnunar Hskla slands, Mia Vab flagsfringur vi Norsk institutt for forskning om oppvekst, velferd og aldring, Stefn lafsson prfessor flagsfri vi Hskla slands, orgerur Einarsdttir prfessor kynjafri vi Hskla slands og Giorgio Baruchello heimspekingur og prfessor vi Hug- og flagsvsindasvi Hsklans Akureyri.

Kolbeinn segir fyrsta kafla bkarinnar a hfundar hafi fengi tvenn fyrirmli:

au fyrri voru a frilegs hlutleysis vri gtt hvvetna, a er a umfjllun eirra lsti nfrjlshyggjunni raunsannan htt. […] Seinni fyrirmlin voru a textinn skyldi vera eins laus vi tkniml og kostur er, enda tlaur hinum almenna lesanda sem elilega hefur ltinn huga a lesa texta ar sem srfringar sl um sig me skiljanlegum orum egar hgt er a segja hlutina mannamli (bls. 15).

g get fullyrt n fyrirvara a hfundar hafa ori vi seinni fyrirmlunum. g treysti mr hins vegar hvorki til a fullyra af n um hvort allir hafi hltt hinum fyrri enda er a margflki litml hva geti talist raunsnn lsing nfrjlshyggju. Til a meta a arf meal annars a vita hva ori „nfrjlshyggja“ merkir.

  

Lsing ritstjra einkennum nfrjlshyggju

Ritsstjri bkarinnar, Kolbeinn Stefnsson, fullyrir a adraganda bankakreppunnar hafi „nfrjlshyggjan veri rkjandi hugmyndafri, bi slandi og strum hluta heimsins“ (bls. 9) og a hn eigi a sammerkt me „kommnisma Sovtrkjanna“ a vera „tilraun til a skipuleggja samflg grundvelli algilds hugmyndakerfis“ .e. kerfis „sem reynir a finna eina grundvallarskringu llum samflagslegum fyrirbrum, sem leiir til einnar lausnar llum samflagsvandamlum“ (bls. 11-12).

fyrsta kafla bkarinnar reynir Kolbeinn a skra hva tt er vi me hugtakinu nfrjlshyggja og nefnir nokkur atrii sem mr snist a megi skipa niur fimm flokka.

   1. Vileitni til a draga r opinberum umsvifum, m.a. me einkavingu rkisfyrirtkja.
   2. Vileitni til a afnema hft, regluverk og plitsk afskipti af efnahagslfinu.
   3. hersla markashagkerfi, atvinnufrelsi, samkeppni og frjls viskipti.
   4. Tilhneiging til a nota „markaslausnir“ fleiri svium m.a. me nskipun opinberum rekstri ar sem „er leita leia til a skapa markasastur innan opinbera geirans“ (bls. 17).
   5. Tr hagfrileg lkn ea kenningar sem fela sr a frjls markaur leiti sjlfkrafa jafnvgis; almannahag s best borgi ef fyrirtki frjlsum markai reyna a hmarka hagna sinn; hgt s a nota hagfrilega mlikvara flest ea jafnvel ll vermti og skilja allt mannlfi ljsi hagfrilegra srtekninga. Um etta sastnefnda segir Kolbeinn:

    Nfrjlshyggjan grundvallast tiltekinni sn manneskjuna. Einstaklingurinn 1) lifir flagslegu tmarmi, 2) er sjlfselskur, 3) er slinn, 4) er efnishyggin neysluvl, 5) er skynsamur og hagsnn, 6) er brigull um eigin hag. essi sn manneskjuna er tgangspunktur nfrjlshyggjunnar, forsendur sem nfrjlshyggjuflk gefur sr n ess a kanna hvort r eigi sr einhverja sto raunveruleikanum (bls. 19).

    essi mannskilningur er ef til vill hluti af einhverjum lknum sem getur veri vit a beita afmarkaa tti veruleikans en eins og Kolbeinn bendir gefa essar forsendur „mjg srkennilega mynd af mannlfinu“ ef liti er r sem bkstaflegan sannleika (bls. 22).

lsingu einkennum nfrjlshyggju er ekki geti um aukna herslu rttindi einstaklinga og tilraunir lggjafa til a skilgreina au, me meira afgerandi htti en fyrr var gert, sem eru a msu leyti anda frjlshyggju. Nrtk dmi r slenskri lggjf eru Stjrnsslulg (nr. 30 fr 1993), Lg um mannrttindasttmla Evrpu (nr. 62 fr 1994), Upplsingalg (nr. 50 fr 1996) og Lg um persnuvernd og mefer persnuupplsinga (nr. 77 fr 2000). Ef til vill er etta til marks um a einu frjlshyggjuherslurnar sem til umfjllunar eru su r sem tengjast beint markashyggju, markasvingu og hagfrilegum ankagangi.

  

okukennd umfjllun

a er hgt a tengja ll essi fimm atrii vi gamla frjlshyggjuhef og a m lka til sanns vegar fra a au fengu ll byr seglin kringum 1980 og sum eirra hafa haft veruleg hrif. v fer vs fjarri a au hafi ll ori rkjandi ea n fram a ganga. Hva a fyrsta varar m til dmis segja a tt allmrg opinber fyrirtki hr landi hafi veri einkavdd undanfrnum rum hafa rkistgjld aukist verulega og njar rkisstofnanir liti dagsins ljs. Um nmer tv m segja a tt viss tegund af opinberum afskiptum af atvinnulfi hafi minnka hefur miss konar eftirlit og regluverk (sem sumt gildir llu Evrpska efnahagssvinu) aukist og stjrnvld stundum hlutast til um mlefni einstakra fyrirtkja.

hersla markasbskap, sem nefnd er rija li, hefur vissulega veri berandi stjrnarstefnu hr landi og ngrannalndum okkar. Hn birtist til dmis fjrfrelsiskvunum sttmlum Evrpusambandsrkja (.e. Einingarlgunum fr 1986 og Maastrichtsamningnum sem tk gildi 1993) og er hluti af stefnu flestra mi- og hgriflokka. Samt hefur veri okkaleg stt um vtkar undantekningar, meal annars niurgreislur landbnaarafurum, byggastefnu og styrki til einstakra atvinnugreina eins og til dmis kvikmyndagerar. annig m fram telja. Plitk sustu ra er flknari en svo a hgt s a fullyra n fyrirvara a einhver ein stefna sem hgt er a ora stuttu mli hafi veri rkjandi ea einr.

a er lka litaml hvort ll au atrii sem hr voru talin upp undir lium 1 til 5 eru hluti af einni og smu stefnunni ea hugmyndafrinni. Sum eirra blandast saman vi herslur lkra stjrnmlaflokka sem hver um sig slr vi au sna varnagla og trlega er leitun a hrifamikilli stjrnmlahreyfingu sem jtar eim llum n fyrirvara.

Ekki kemur fram bkinni hvort a dugar a ahyllast sum essara atria til a teljast me nfrjlshyggjumnnum ea hvort arf a fylgja eim llum. etta gerir alla umfjllunina um nfrjlshyggju og meint hrif hennar svolti okukennda.

Ef ll fimm atriin listanum urfa a eiga vi um mann til a hann teljist nfrjlshyggjumaur fer v fjarri a slkir fuglar su rkjandi. egar a btist vi, sem Kolbeinn hefur eftir enska jmlaspekingnum David Harvey, a „miki misrmi s milli hugmyndafri nfrjlshyggjunnar og hvernig hn birtist framkvmd“ (bls. 25) vakna efasemdir um a hn hafi veri rkjandi neinum venjulegum skilningi. Geta hugmyndir veri rkjandi ef menn hvorki jta eim ori n framkvma r bori? Kolbeinn virist tta sig essu vandamli ar sem hann segir a margir hafi gengist nfrjlshyggju „ hnd n ess a gera sr raun grein fyrir v“ (bls. 262). g tiloka ekki a etta megi til sanns vegar fra en mr finnst samt a eir sem segja a flk hugsi anna en a sjlft heldur urfi a skra ml sitt betur.

  

Skringileg fri, glannalegar fullyringar og hpnar lyktanir

fyrsta kaflanum virist Kolbeinn setja ansi sundurleitan mannsfnu undir einn hatt egar hann talar um nfrjlshyggju. Hann notar ennan merkimia til dmis ( bls. 29 o. f.) kenningu sem Bandarkjamaurinn Robert Nozick hlt fram bk sinni Anarchy, State, and Utopia sem t kom ri 1975. bk essari setti Nozick fram heldur einstrengingslega kenningu um rttlti sem leiir af sr a ll skattheimta umfram a sem arf til a halda uppi lgum og rtti s ranglt og rkisvald sem geri meira en arf til a verja borgara sna gegn glpamnnum eigi engan rtt sr. Mr vitanlega hefur ekki veri reynt a framkvma essa kenningu um lgmarksrki nokkurs staar. Samt ltur Kolbeinn a v liggja ( bls. 34) a kenning Nozicks og hugmyndir nfrjlshyggjumanna um rttlti su eitt og hi sama og kemur a illa heim vi yfirlsingar hans um a r hafi veri rkjandi stjrnmlahugsun sustu ratuga.

Skmmu eftir a Kolbeinn hefur afgreitt kenningu Nozicks lsir hann nfrjlshyggjunni sem vibrgum „vi eim vanda sem vestrn rki stu frammi fyrir 8. ratug 20. aldar“ (bls. 36). etta er eitt dmi af nokkrum um hvernig hann teygir hugtaki yfir fjlbreytt og sundurleitt safn skoana. Sannleikurinn er s a ekkert rki brst vi vandamlum hagstjrn fyrir 30 til 40 rum me v a laga stjrnarhtti sna a heimspekilegum skjaborgum Nozicks.

Hugmyndir Kolbeins um nfrjlshyggjuna og hrif hennar virist lka mismiklu samrmi vi raunveruleikann hr landi. Hann segir til dmis a uppgangi nfrjlshyggjunnar hafi yfirleitt fylgt niurskurur ea ahald velferarjnustu og um lei og nfrjlshyggjan „dregur r akomu rkisvaldsins a efnahagslfinu og samflaginu enur hn t refsikerfi, .e. lgregluna, dmstlana og fangelsin. Slkum stofnunum rkisvaldsins er svo beitt til a halda flagslegum vandamlum skefjum me reglubundnu eftirliti, ofbeldi og fangelsun.“ (Bls. 26). Ef etta er rtt hefur nfrjlshyggja tpast veri rkjandi hr landi ratuginn fyrir bankakreppu v aukning rkistgjldum (m.v. fast verlag) til lggslu, dmstla og fangelsismla var um 46% rabilinu 1998 til 2008. sama tma jukust samanlg tgjld rkisins til almannatrygginga og velferarmla um 50% og heildartgjld rkisins um 82% (heimild: www.hagstofa.is). Raunar hefur fjldi fanga hverja hundrasund ba hr landi breyst fremur lti undanfarin r. Hann var 44,0 ri 1996, hefur san lgstur ori 25,3 ri 2000 og var 36,8 ri 2008. Nrri tlur eru ekki komnar vef Hagstofunnar svo g veit ekki hvort fngum hefur fjlga ea fkka san 2008. Hva sem v lur hltur llum sem fylgjast me jmlum hr a vera ljst a krfur um fleiri og yngri fangelsisdma koma fr rum en talsmnnum frjlshyggju, einkum femnistum.

essi losarabragur afmrkun hugtaksins og feinar glannalegar fullyringar sem mr virast vera nnast t blinn spilla eim tveim kflum sem Kolbeinn ritar. Eitt dmi sem mr tti skrti er lokakaflanum ar sem hann segir:

Tilraun nfrjlshyggjunnar til a frelsa einstaklinga undan valdi rkisins er markver sjlfri sr en felur sr misskilning eli valds. Vald er fyrir samflagi eins og orka er fyrir efnisheiminn […]. Vald, eins og orka, eyist ekki. egar vi drgum r valdi rkisins eykst vald annarra, s.s. fjrmagnseigenda og grenndarsamflagsins. Slkt vald hamlar frelsi einstaklinga ekki sur en vald hins opinbera. (Bls. 263)

etta eru skringileg fri. a er eins og hfundur myndi sr a til s einhver einn mlikvari magn ess valds sem menn eru beittir og etta magn geti hvorki minnka n aukist. Maur spyr sig: Til hvers var a afnema rlahald?

Hpnar lyktanir eru lka nokkrar. Eitt dmi er ar sem Kolbeinn dregur saman niurstur Stefns lafssonar, sem ritar lengsta kaflann bkinni. Stefn rkstyur a s lei sem Norurlnd hafa fari vi uppbyggingu velferarkerfis stuli a betri kjrum almennings heldur s skipan sem tkast me enskumlandi jum og hann tengir a v a norrnu velferarkerfin eru meira anda jafnaarstefnu og ar gegnir rki viameira hlutverki. g s enga stu til a vefengja a s millivegur milli markaskerfis og rkisforsjr sem einkennir velferarkerfi Norurlanda hafi gefist vel. En af essu leiir ekki a allt frelsi markai spilli kjrum flks eins og Kolbeinn virist lykta ar sem hann segir:

Af essu tti a vera ljst a tengslin milli frjlsris markaa og lfsga almennings eru skr. v meiri sem herslan er hefta markai v minni eru lfsgin. (Bls. 259)

a er eins og hvarfli ekki a Kolbeini a Norurlndin hefu komi enn betur t r samanburi vi rkjahp ar sem frelsi markai er a ri minna heldur en hj eim.

Anna dmi um ansi glannalega fullyringu er ar sem Kolbeinn heldur v blkalt fram og n fyrirvara a nfrjlshyggjan hafi skila „okkur eim efnahagsvanda sem heimsbyggin n vi a stra, ar me tali slenska bankahruninu“ (bls. 18). tli hann haldi kannski a n nfrjlshyggju vru engar hagsveiflur, kreppur ea efnahagsleg vandri?

  

Gagnrni hagfrilega rrsn

Arir hfundar en Kolbeinn eru mun gtnari og greinar sumra eirra eru raunar gtis lesning.

Grein Sveinbjarnar rarsonar, sem er 2. kafli bkarinnar, rekur sgu frjlshyggjuhugmynda til stjrnspekikenninga fr 17. og 18. ld. Hann bendir a grundvallarhugmyndir frjlshyggjunnar hafi „tt strri tt a mta vestrn samflg en nokkur nnur plitsk hugmyndafri“ (bls. 66). Skilningur Sveinbjrns hugtakinu nfrjlshyggja virist lei a hn feli sr fremur einstrengingslega og fgafulla tr a fundinn s rttur vsindalegur (hagfrilegur) skilningur llu mannlfinu. Hann segir:

Einfalda lkan hagfrinnar, sem gerir r fyrir fullkominni ea nstum fullkominni skynsemi, hefur frst fr kirfilega takmarkari nlgun mannlega hegun undir afmrkuum kringumstum yfir allsherjarkenningu um mannlegt eli. a er hr sem nfrjlshyggjan verur a vsindatr, gagntekin bjartsni upplsingarinnar, og virir a vettugi gtni og efasemdir hefbundinnar haldsstefnu. (Bls. 64)

Skot Sveinbjarnar gleigosalega markashyggjumenn minna mlflutning Sam Tanenhaus bkinni The Death of Conservatism (New York: Random House, 2009) sem g fjallai um jmlum sasta ri (4. hefti, 5. rg. bls. 19–21). Sveinbjrn segir meal annars a a su ekki lengur vinstrimenn sem keppast vi a endurhanna samflagi fr grunni ljsi allsherjarkenninga.

mrgum Evrpurkjum eru a vert mti vinstriflokkarnir sem eru ornir a eins konar haldsflokkum; eir berjast fyrir v a verja samkomulag eftirstrsranna, velferarrki, vinnulggjf og rkisafskipti af markanum, gegn rttkri einkavingar- og markasstefnu hgriflokkanna. (Bls. 66)

essu hygg g s sannleikskorn flgi tt mr snist Sveinbjrn einfalda mli nokku. Undanfarna ratugi hafa gtni, haldssemi og vitneskja um mannleg takmrk, sem lrist fremur af reynslu en af friritum, togast vi olinmi eirra sem heimta rttkar breytingar innan mi- og hgriflokka eins og flokkum sem teljast til vinstri.

Lkt og Sveinbjrn beinir Pr Gustafsson (sem ritar 3. kaflann) spjtum snum a einfldum hagfrilegum skilningi mannlfinu og jafnframt a hagfrideildum hskla sem hann telur helst til kreddufastar. Hann tekur dmi af Rsslandi eftir fall kommnismans og segir m.a.

Forskriftin var s a ef stjrnvld kmu upp markashagkerfi myndi lri sjlfkrafa fylgja kjlfari. myndi rttltt og skilvirkt dmskerfi einnig rast fyllingu tmans. ar af leiandi skipti hfumli a innleia markashtti eins hratt og mgulegt vri enda myndi a leia sjlfkrafa til betra samflags. (Bls. 83)

Reyndin segir hann a hafi ori nnur.

Og stainn fyrir a markasflin fru Rssland tt til aukins lris og sterkara rttarkerfis, eins og nfrjlshyggjuhagfringarnir hfu gert r fyrir, uru au til ess a skipulagri glpastarfsemi x fiskur um hrygg. essi run tti sr ekki sst sta vegna ess a markasflunum var gefinn laus taumur n ess a lagaramminn, lggslan og rttarkerfi vru stakk bin til a veita eim ahald. (Bls. 84)

Grein Salvarar Nordal (sem er 4. kafli) fjallar um samflagslega byrg viskiptalfinu. Hn gagnrnir kenningu sem Milton Friedman hlt fram fyrir 40 rum san og er ess efnis a helsta skylda stjrnenda fyrirtki s a hmarka hagna ess. Spurningarnar sem Salvr veltir upp eru hugaverar til dmis ar sem hn rir hvort stjrnendur banka hafi rkari skyldur vi eigendur bankans en vi sem eiga sparif bankanum; hvort a stuli ekki a auknu regluverki og opinberu eftirliti ef stjrnendur fyrirtkja gera almennt hvaeina sem lg leyfa til a gra sem mest, jafnvel tt a s andsttt llu siferi; og hvort eir sem hafna samflagslegri byrg fyrirtkja kalli ekki ar me eftir sterkara rkisvaldi sem sinni fleiri hlutverkum, fugt vi a sem Friedman kvast vilja.

Mr snist margt sem Salvr segir styja niurstu a hagkerfi geti ekki dafna n simenningar og illa fari ef forklfar atvinnulfsins vira engin mrk nema lgin og hira ekki um nein markmi nnur en a hmarka gra sinn.

kflunum eftir Sveinbjrn, Pr og Salvru er gagnrni nfrjlshyggju fyrst og fremst gagnrni oftr hagfrileg lkn ea einhvern vsindalegan strasannleik (semsagt 5. li upptalningunni hr a framan). au virast ll skilja nfrjlshyggju sem slka oftr ea einhvers konar hagfrilega rrsn. Svipaa sgu er a segja um 8. kaflann sem er eftir Giorgio Baruchello. Hann fjallar um kenningar kanadska heimspekingsins McMurtrys sem hefur gert tilraun til a skilgreina vermti t fr mannlegum rfum og gagnrnt hagfrikenningar m.a. fyrir a gera engan greinarmun rfum manna og lngunum. Mr snist a Girogio takast gtlega a tskra fyrir lesendum a gegnum gleraugu hagfrinnar sjist aeins hluti af v sem mli skiptir mannlfinu.

  

Nskipan opinberum rekstri, norrn velfer og kynjamyndir

r rjr greinar sem taldar eru fjalla um lk efni. Mia Vab, sem ritar 5. kaflann, fjallar um nskipan opinberum rekstri, .e. tilraunir til a skapa einhvers konar markasastur innan opinbera geirans (sbr. 4. li). Hn segir fr v hvernig tilraunir til a auka hagkvmni heimajnustu fyrir aldraa Noregi, me v a innleia einhvers konar markas- og samkeppnishugsun, leiddi raun til aukins kostnaar og skriffinnsku.

Mr ykja rk Miu fremur sannfrandi og g held a a megi segja a mrgu leyti svipaa sgu um msa nskipan rum greinum opinbers rekstrar ar sem reynt hefur veri a innleia einhvers konar samkeppni n ess a huga a v hvort hn vri keppni um a gramsa til sn sem mesta peninga r rkissji ea um a gera sem mest gagn. (Sjlfur skrifai g einu sinni grein jml (3. hefti, 2. rg. bls. 40–45) um „samkeppni“ slenska framhaldssklakerfinu sem mr tti komin t ttalega vitleysu. Kannski fannst mr kafli Miu s besti bkinni vegna ess a g ekki svolti til opinberum rekstri og hef seti allmarga fundi ar sem viskiptafringar sndu PowerPoint glrur og messuu um rekstur skla n ess a gera sr neina almennilega grein fyrir muninum opinberri stofnun og fyrirtki markai.)

Stefn lafsson ritar 6. kafla bkarinnar sem nefnist „rangur frjlshyggjunnar – samanburur lfskjara frjlshyggjurkjum og velferarrkjum.“ Stefn talar um frjlshyggju fremur en nfrjlshyggju og skilningur hans hugtakinu tengist fyrst og fremst opinberum umsvifum (1. li) ar sem umfangsmikil rkisrekin velferarkerfi eru ndver frjlshyggju a hans dmi.

Stefn notar tlfrileg ggn til a bera saman 39 atrii sem vara lfskjr almennings Norurlndum annars vegar og enskumlandi lndum (.e. Bandarkjunum, Bretlandi, rlandi, Kanada, stralu og Nja-Sjlandi) hins vegar. essi atrii vara m.a. hagvxt, barnadaua, lfslkur, heilsufar, atvinnutttku, fjlda flks undir ftkramrkum, jafnrtti kynjanna, tni afbrota og ngju flks me lf sitt. Undir lok kaflans dregur Stefn niurstur snar saman og segir:

Af eim 39 ttum sem yfirliti nr til voru norrnu jirnar me betri tkomu en r enskumlandi 32 tilvikum, r enskumlandi voru betri 3 tilvikum og ekki var markverur munur hpanna 4 tilvikum. (Bls. 185)

Stefn tengir velgengni Norurlanda flugum rkisreknum velferarkerfum. Mr snist hann rkstyja tengingu en hins vegar ykir mr titillinn grein hans svolti villandi v eins og hann bendir sjlfur (bls. 174–5) er markashagkerfi Norurlndum. Norrn hagkerfi einkennast af einkaeign og frjlsum viskiptum ekkert sur en hagkerfi enskumlandi rkja og trlega a ekki minni tt velmegun Norurlandaba heldur en hin opinberu velferarkerfi.

orgerur Einarsdttir (sem ritar 7. kafla) fjallar um kynjamyndir og kyngervi nfrjlshyggjunnar og tengir hugmyndir anda frjlshyggju um samkeppni og skn mrkuum og mis or sem hf voru um slensku trsina vi eiginleika sem taldir eru karlmannlegir. Umfjllun hennar hefur srstu a v leyti a hn gerir sr skrari grein fyrir v en arir hfundar hva hugtaki nfrjlshyggja er mikill vandragripur.

Ori frjlshyggja hefur alltaf haft ljsa merkingu […] og mli flkist enn frekar egar rtt er um nfrjlshyggju. Bi hugtakanotkun og merking eru reiki. (Bls. 196)

Hn ks a nota ori um „ hagstjrnarstefnu, plitsku hugmyndafri og menningarstand sem n hefur hnattrnni tbreislu okkar samtma og upphfst um 1980 me valdatku Margaretar Thatcher og Ronalds Reagan“ (bls. 196–7) og segir:

tt hugtakanotkunin s nokku reiki byggist nfrjlshyggja sama hugmyndagrunni og klasssk frjlshyggja og skilgreiningar fyrirbrinu nfrjlshyggja benda iulega smu tt. r eru m.a. flgnar a lgmarka umsvif rkisvaldsins me einkavingu rkisfyrirtkja, t.d. banka; aukinni herslu einkaeignarrtt m.a. aulindum eins og fiskistofnum og orku; minnkandi regluverki og stringu markaarins; niurskuri velferarkerfinu og skattastefnu sem vilnar fyrirtkjum og fjrfestum (bls. 197).

Skilningur orgerar nfrjlshyggju virist lkur eim sem Kolbeinn reifar fyrsta kafla bkarinnar a v leyti a hn tilgreinir nokkur einkenni sem vara herslur markasbskap og samdrtt ess opinbera.

 

Myrkravld og mttur til illra verka

Af essari samantekt tti a vera ljst a tal um nfrjlshyggju getur vsa skoanir eirra manna sem uppfylla ll skilyrin sem Kolbeinn tundar fyrsta kafla bkarinnar ea orgerur eim sjunda. a getur lka snist um einhvers konar hagfrilega rrsn mannlfi. Enn fremur getur a vsa til herslu markashagkerfi og mis nnur stefnuml mi- og hgriflokka. Svo getur a vntanlega tt vi skoanir eirra sem sjlfir kalla sig frjlshyggjumenn.

Til vibtar vi etta sem tali hefur veri virist ori „nfrjlshyggja“ nota um sjlf myrkravldin, a.m.k. tlar Kolbeinn essari stefnu mikinn mtt til illra verka ar sem hann segir:

Nfrjlshyggjan hefur haft margar slmar afleiingar, s.s. barnarlkun ftkari rkjum, aukinn jfnu, mengun, gang nttruaulindir, mannrttindabrot, atvinnustarfsemi vi svo slmar astur a lkja m eim vi rlakistur, auki efnahagslegt og flagslegt ryggi, meiri ftkt, vaxandi vinnulag og svo mtti lengi telja (bls. 260).

Maur fr a nnast tilfinninguna a Glagi og fyrstu rlamarkair heimsins hafi ori til fyrir tilstilli nfrjlshyggjumanna undir lok 20. aldar. g neita v a sjlfsgu ekki a msar fgar sem lst er bkinni, og g kalla einu nafni hagfrilega rrsn, geti leitt menn villigtur. En a hvaeina sem hfundar Eilfarvlarinnar kalla nfrjlshyggju hafi orka til ills er fjarsta.

Til a meta hagstjrn og hagrun sustu ratuga dugar hvorki a horfa einstk dmi um ranglti og heimsku n a einblna margumtalaa bankakreppu. a arf lka a skoa hvernig kjr jararba hafa breyst: Ba frri ea fleiri vi hungur, lsi ea rldm? Hva me barnadaua, heilsufar og lfslkur? Flest tlfrileg ggn benda til a tt str hluti jararba lifi vi vond kjr hafi au atrii sem hr voru nefnd fari sknandi svo fullyringar um a breytingar hagkerfum heimsins, eim ratugum sem hfundar kenna vi nfrjlshyggju, hafi veri til tmrar blvunar geta varla veri allur sannleikurinn. [1]

  

Lokaor

tt g hafi fundi a msu bkinni, einkum kflunum eftir Kolbein, tel g a Eilfarvlin s frleg bk. Hn varpar senn ljsi tarandann og skrir msar hugmyndir manna sem gagnrna hagfrilegan ankagang, markashyggju og markasvingu.

g hef einkum beint athygli a einu atrii bkinni sem er notkun hugtaksins nfrjlshyggja og rkstutt a a s teygt yfir ansi mrg og sundurleit atrii. g held a rf s skarpari greiningu stjrnmlahugsun sustu ratuga eigi a tengja nverandi efnahagskreppu ea ara ran einhverri einni stjrnmlaskoun ea hugmyndafri rum fremur.

Til a koma v heim og saman a nfrjlshyggja hafi veri rkjandi arf a lta hugtaki n yfir margs konar fgalausar herslur mi- og hgriflokka. a er svo sem ekkert mjg langstt a kenna r vi frjlshyggju, v eins og Sveinbjrn rarson bendir 2. kafla Eilfarvlarinnar hafa frjlshyggjuhugsjnir fr fyrri ldum blandast saman vi stefnu flestra stjrnmlaflokka Evrpu.

En til a halda v fram a nfrjlshyggjan s ofureinfldun mannlfinu ea hugmyndarfrileg allsherjarformla arf a beina athyglinni a dmum um hagfrilega rrsn ea a einhverju dr vi kenningu Roberts Nozick um lgmarksrki.

A mnu viti er ekki trlegt a hgt s a afmarka neina eina kenningu, skoun ea hugmyndafri annig a hn geti allt senn talist frjlshyggjuttar, rkjandi sustu ratugi og rngsn kreddukenning ea algilt hugmyndakerfi.[1] Tali er a fr 1970 til 2000 hafi meallfslkur jararba vi fingu hkka a mealtali r u..b. 58 rum u..b. 66 r. Samkvmt vef Aljaheilbrigisstofnunarinnar, www.who.int, hafa lfslkur manna aukist fr aldamtum til 2008 152 rkjum, stai sta 26 rkum og minnka 9 rkjum. Ef til vill telja einhverjir a nfrjlshyggja hafi veri srlega flug essum 9 rkjum sem verst vegnar a sem af er ldinni en au eru: Brunei, Chad, rak, Lesotho, Miafrkulveldi, Myanmar, Suur Afrka, Swaziland og Zimbabwe.