Höfuğborg Svíşjóğar
Um Stokkhólm | Ferğamáti og gisting | Afşreying | Verslanir og veitingastağir

Stokkhólmur

Stokkhólmur
Şessi síğa er ætluğ şeim sem hafa hug á ağ heimsækja Stokkhólm og/eğa fræğast um borgina. Stokkhólmur er höfuğborg Svíşjóğar og şykir einkar falleg borg. Stokkhólmur er byggğ á fjórtán eyjum og er stundum kölluğ Feneyjar norğursins. Şağ búa u.ş.b 2 milljónir íbúa á stór-Stokkhólmssvæğinu. Şağ sem einkennir höfuğborgina er ağ yfir 40% hennar samanstendur af grænu svæği, ş.e. görğum, skógum og ströndum.

Veğurfariğ í Stokkhólmi markast óvenjuvel af árstíğunum fjórum. Vorin bjóğa upp á milt veğur meğ ilmandi og blómstrandi ávxtatrjám. Sumrin eru heit og sólrík, hæst hefur hiti fariğ upp í 36 gráğur. Á haustin skiptir borgin litum şegar skógurinn fer í haustklæği. Şá flykkjast Stokkhólmsbúar út og tína sveppi, ber og kastaníuhnetur og njóta mildra hausta. Veturinn er ekki ósjaldan afar kaldur en oftast er stillt og fallegt veğur sem bığur upp á ástundun hinna ımissa vetraríşrótta, t.d. skauta og gönguskíğa. Lægsti hiti sem mælst hefur í Stokkhólmi er -32 gráğur.

Stokkhólmur er menningarborg sem hefur upp á ağ bjóğa skemmtileg söfn, góğa veitingastaği og spennandi listviğburği.


Almennt um Stokkhólm

Wikipedia um Stokkhólm

Hér er umfjöllun Wikipedia á ensku um Stokkhólm. Fyrir sænskumælandi er enn umfangsmeiri og betri umfjöllun á sænsku Wikipedia.

Alveg hreint frábært blogg í umsjón upplısingafulltrúa í ferğamálaráği Stokkhólmsborgar. Şarna koma daglega inn upplısingar frá fyrstu hendi um allt nıtt og skemmtilegt í borginni sem nıtist ferğamönnum, t.d. upplısingar um viğburği í borginni, nı hótel, nıjar verslanir og slíkt.

Hér er hægt ağ lesa Stokkhólmst dagblağ bæği sem pdf skjal og einstakar greinar. Şetta dagblağ er frítt og flytur einungis fréttir frá höfuğborginni.

Stokkhólmsborg

Hér er vefsíğa Stokkhólmsborgar á ensku. Şarna er hægt ağ fræğast um uppbyggingu og sögu borgarinnar. Einnig er góğ yfirlitssíğa fyrir ferğamenn meğ tenglasafni á helstu vefsíğur er viğkoma t.d. samgöngum og atburğum, tenglar á kort yfir Stokkhólm og margt fleira.

Ferğamálaráğ Stokkhólms

Einstaklega góğ og víğtæk síğa frá ferğamálaráği Stokkhólmsborgar. Hér geta ferğamenn fundiğ flest allar upplısingar sem şeir şarfnast fyrir Stokkhólms ferğ! Hér er yfirlit yfir veğur, veitingastaği og menningarviğburği. Şağ er einnig hægt ağ bóka hótel í gegnum síğuna.

Efst á síğu

Ferğamáti og gisting

Arlanda flugvöllur

Vefsíğa Arlanda flugvallarins. Şar er ağ finna t.d. brottfarir og komur flugvéla til og frá Stokkhólms. Einnig eru şar upplısingar um ferğamáta til og frá Arlanda

Á vefsíğu SL (Storstockholms Lokaltrafik) ağ finna allar upplısingar um almenningssamgöngur í Stokkhólmi

Góğ bókunarsíğa fyrir hótel sem hægt er ağ skoğa á íslensku. Hér er hægt ağ leita ağ hóteli í Stokkhólmi eftir verğflokkum, stjörnum eğa stağsetningu. Şessi vefsíğa er oft meğ tilboğ á hótelgistingu og hægt er ağ afbóka fram á síğasta dag. Gott er ağ lesa umsagnir og einkunnagjafir gesta um hótelin şegar hótel er valiğ.

Efst á síğu

Hallwylska safniğ

Hallwylska safniğ

Afar skemmtilegt safn í hjarta miğbæjarins. Safniğ er í raun glæsiheimili einnar ríkustu konu Svíşjóğar sem fæddist áriğ 1844. Hún var mikill safnari, safnaği allt frá bílum og listaverkum niğur í tennurnar sem börnin hennar misstu og skegginu sem mağur hennar rakaği af sér! Hún ákvağ ağ eftir dauğa sinn yrği húsiğ og allt hennar innbú ağ safni. Húsiğ og innbú şess hefur şví stağiğ óhreyft síğan 1930 og şví fara gestir 100 ár aftur í tímann meğ heimsókn á şetta frábæra safn!


Şağ er varla hægt ağ fara til Stokkhólms og láta Vasasafniğ fram hjá sér fara! Vasaskipiğ er eina skipiğ í heiminum frá 17. öld sem hefur varğveist og hefur veriğ byggt utan um şağ veglegt safn. Hér er hægt ağ skoğa allar upplısingar um Vasaskipiğ og safniğ á heimasíğu Vasasafnsins á íslensku.

Óperuhúsiğ í Stokkhólmi er frá árinu 1898 og er hiğ glæsilegasta. Margir bestu óperusöngvarar Evrópu taka şátt í hinum ımsu óperusıningum á vegum Konunglegu óperunnar í Stokkhólmi sem şykir meğ şeim bestu í Norğur-Evrópu.

Bátsferğ til Drottningholm

Drottningholm

Meğ şessum hundrağ ára gamla gufubáti er siglt til Drottningholm. Şağ er falleg lítil eyja í útjağri Stokkhólms og şar er höll konungsfjölskyldunnar şar sem şau halda sitt einkaheimili en opinbera höllin şeirra er í miğbæ Stokkhólms. Frábær ferğamáti şar sem hægt er ağ skoğa Stokkhólm frá öğru sjónarhorni. Um borğ er hægt ağ kaupa veitingar og şegar komiğ er til Drottingholm er hægt ağ skoğa höllina og ağrar konunglega byggingar á eyjunni eins og Kínahöllina og Drottningsholms-leikhúsiğ, sem er einstakt leikshús, óbreytt frá árinu 1777!Efst á síğu

Verslunarmiğstöğin Gallerian

Góğ verslunarmiğstöğ í hjarta miğbæjarins. Şarna eru allar helstu fataverslanir eins og Hennes og Mauritz, Lindex, Espirt, MQ, Topshop ásamt ımsum skóbverslunum,sportvöruverslunum og leikfangaverslun.

Fallegt! Şağ lısir vörunum best sem verslunin Syster Lycklig selur. Şar fæst m.a. fatnağur, leikföng, húsbúnağur og gjafavörur, hver varan annarri fallegri!

Şeir sem eru hrifnir af ítölskum mat ættu ekki ağ láta şennan ítalska veitingastağ framhjá sér fara. Frábær veitingastağur meğ gómsætum ítölskum mat og góğri şjónustu í notalegu umhverfi

Glæsilegur veitingastağur í hjarta gamla bæjarins (Gamla stan). Tveir af vinsælustu kokkum Svíşjóğar reka şennan flotta veitingastağ sem hlotiğ hefur margvíslegar viğurkenningar.

Efst á síğu