09.25.42 LÝf Ý alheimi


Upplřsingar um nßmskei­i­ Ý heild og hina ■rjß hluta ■ess er a­ finna ß vefsÝ­unni LÝf Ý alheimiFyrsti hluti: Stj÷rnufrŠ­i - E­lisfrŠ­i

Kennari

Einar H. Gu­mundsson
Skrifstofa: 320 Ý TŠknigar­i, Dunhaga 5
T÷lvupˇstfang: einar@raunvis.hi.is
SÝmi: 525 4811

Lesefni

A­al kennslubˇkin Ý nßmskei­inu er Astrobiology eftir J. I. Lunine.

Margar vanda­ar yfirlitsgreinar hafa veri­ skrifa­ar um stj÷rnulÝffrŠ­i ß undanf÷rnum ßrum. Ůar ß me­al eru
The Astrobiology Primer eftir řmsa h÷funda
Astrobiology: The Study of the Living Universe eftir C. F. Chyba og K. P. Hand
From Protoplanets to Protolife: The Emergence and Maintenance of Life eftir E. Gaidos og F. Selsis

Ůß mß finna ß vefnum margar ßhugaver­ar heimasÝ­ur um stjarnvÝsindi og stj÷rnulÝffrŠ­i, ■ar ß me­al ■essar:
Origins
Cosmology
The Astrobiology Web
The Extrasolar Planets Encyclopaedia
Planet Quest
Exoplanets
Pulsar Planets
Ůarna mß finna slˇ­ir ß a­rar gˇ­ar sÝ­ur. Einnig mß nota Google til a­ finna fleiri vefsÝ­ur, en ■ß ber a­ hafa Ý huga a­ ■Šr eru ekki allar jafn vanda­ar.

Ůeim sem vilja kafa dřpra Ý stjarnvÝsindahluta nßmskei­sins mß benda ß bŠkurnar
1. Universe eftir R. A. Freedman og W. J. Kaufmann III. Byrjendabˇk, sem notu­ er Ý nßmskei­inu 09.25.41 Almenn stjarnvÝsindi. Ůa­ nßmskei­ er kennt anna­ hvert ßr ß mˇti 09.25.42 LÝf Ý alheimi, Ý nŠsta skipti ß vormisseri 2008.
2. Modern Astrophysics eftir B. W. Carroll og D. A. Ostly (nř ˙tgßfa 2007). Ůetta er bˇk fyrir lengra komna. H˙n er notu­ Ý nßmskei­inu 09.25.52 Stjarne­lisfrŠ­i 1.

┴Štlun, heimaverkefni og fleira

Íll verkefnin sem talin eru upp hÚr ß eftir eru ˙r bˇk Lunines (verkefnak÷flunum Questions and Problems). Heildarfj÷ldi heimaverkefna er 7, en hver nemandi ■arf ekki a­ skila nema einu ■eirra. Vali­ er frjßlst og ˇhß­ ■vÝ hva­a verkefni a­rir velja.
Skilafrestur er til mßnudagsins 5. febr˙ar.
Skili­ Ý hˇlf Einars H. Gu­mundssonar ß jar­hŠ­inni Ý VR-II.Ritger­arverkefni:

StjarnvÝsindafrÚttir

FrÚttir frß NASA.
Ţmsar frÚttir ˙r hßloftum.
Almanak Hßskˇlans

┴hugaver­ar bŠkur

HÚr er listi yfir nokkra ■ekkta vÝsindamenn og ÷rstutt ˙rval bˇka sem ■eir hafa rita­ um efni sem n˙ eru ofarlega ß baugi Ý ÷reindafrŠ­i og heimsfrŠ­i. BŠkurnar eru allar skrifa­ar fyrir leikmenn og Šttu ■vÝ a­ vera tilt÷lulega au­lesnar.

Rit um heimsfrŠ­i og tengsl hennar vi­ ÷reindafrŠ­i og fleira, m.a. mannhorf:
M. Rees: Our Cosmic Habitat (2006), Just Six Numbers (1999), Before the Beginning (1997).
S. Hawking: Saga tÝmans (Ýsl. ˙tg. 1990).
S. Weinberg: Dreams of a Final Theory (1993), ┴r var alda (Ýsl. ˙tg. 1998).
P. Davies: The Goldilocks Enigma (2006).

Mj÷g gott yfirlit yfir ÷reindafrŠ­i og s÷gu hennar:
M. Veltman: Facts and Mysteries in Elementary Particle Physics (2003).

Rit ■ar sem a­alßherslan er ß strengjafrŠ­i, s÷gu hennar og hugsanlegar aflei­ingar fyrir vÝsindin:
B. Greene: The Fabric of the Cosmos (2003), The Elegant Universe (1999).
L. Randall: Warped Passages (2005).
L. Susskind: The Cosmic Landscape (2006).

Gagnrřni ß strengjafrŠ­i og ■ˇ sÚrstaklega strengjafrŠ­inga:
L. Smolin: The Trouble With Physics (2006).

Ţmislegt

Or­abanki. HÚr mß m.a. finna ensk-Ýslensk or­as÷fn fyrir flestar greinar raunvÝsinda.
StjarnvÝsindi vi­ Hßskˇla ═slands - Me­ řmsum stjarnvÝsindatenglum. Ůessi vefsÝ­a hefur ■vÝ mi­ur ekki veri­ uppfŠr­ nřlega.