Orđabćkur og handbćkur um íslenskt mál og ritun

 


 Íslensk orđabók (áđur gefin út undir titlunum Íslensk orđabók handa skólum og almenningi og Íslensk orđabók handa skólum og skrifstofum, en oftast nefnd Orđabók Menningarsjóđs). Ritstjóri Mörđur Árnason; útgefandi Edda, 2002. 1. útgáfa kom út 1963, međ um 65 ţúsund uppflettiorđ. 2. útgáfa, endurskođuđ og aukin, kom út 1983, međ um 85 ţúsund uppflettiorđ. Ritstjóri ţeirra útgáfna var Árni Böđvarsson. Nýja útgáfan (eđa rafrćn gerđ á geisladiski frá árinu 2000) er ómissandi hjálpargagn fyrir alla háskólanema, og raunar alla sem skrifa texta á íslensku. Í ţessari nýju útgáfu hefur orđaforđi veriđ aukinn verulega. Bćtt hefur veriđ viđ fjölda orđa sem hafa komiđ inn í máliđ á undanförnum árum, auk ţess sem tökuorđum og slettum eru gerđ betri skil en áđur. Orđskýringar hafa einnig veriđ bćttar talsvert, og uppsetning langra flettugreina hefur veriđ lagfćrđ og samrćmd. Ţessi útgáfa fylgir líka auglýsingu menntamálaráđuneytisins um stafsetningu, auglýsingu menntamálaráđuneytisins um stafsetningu en út af ţví brá nokkuđ međ fyrri útgáfur og ţví ber ađ varast ađ nota ţćr í stađ stafsetningarorđabókar.

 


Orđabók Háskóla Íslands hefur veriđ í undirbúningi frá árinu 1944. Hún á ađ taka til íslenskra texta frá upphafi prentaldar áriđ 1540. Geysimiklum orđaforđa hefur veriđ safnađ; alls eru á 7. hundrađ ţúsund flettiorđ í seđlasafni Orđabókarinnar. Gerđ hefur veriđ sérstök skrá, Ritmálsskrá, um öll flettiorđin, og er hćgt ađ fletta upp í henni á vefnum. Veriđ er ađ slá inn öll dćmi á seđlum, og eru ţau einnig ađgengileg á vefnum eftir ţví sem innslćttinum miđar.


Íslensk-dönsk orđabók (oft nefnd Orđabók Blöndals eđa Blöndalsbók). Ađalhöfundur Sigfús Blöndal; útgefandi Íslensk-danskur orđabókarsjóđur. Bókin kom fyrst út í heftum á árunum 1920-24, en hefur tvisvar veriđ endurprentuđ óbreytt. Viđbćtir var gefinn út 1963; ritstjórar hans voru Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson. Ţótt ţessi bók sé íslensk-dönsk en ekki íslensk-íslensk kemur hún öllum sem fást viđ íslenskt mál ađ miklu gagni, ţví ađ hún hefur ađ geyma mjög mikinn orđaforđa, ţar á međal ýmis sjaldgćf orđ, mállýskuorđ o.fl.


Ordbog over det gamle norske sprog. Höfundur Johan Fritzner; útgefandi Universitetsforlaget í Ósló. Ţessi bók kom fyrst út í einu bindi áriđ 1867, en endurskođuđ útgáfa í ţremur bindum á árunum 1883-1896. Sú útgáfa var svo endurprentuđ óbreytt áriđ 1954 og aftur 1973, en viđbótarbindi međ leiđréttingum og viđaukum var gefiđ út áriđ 1972. Ţetta verk nćr til orđaforđa forníslenskra og fornnorskra texta í óbundnu máli. Ţađ er geysimerkilegt, og ómissandi hjálpargagn viđ allar málfrćđilegar athuganir á fornmáli. Ađ vísu truflar ţađ marga svolítiđ í fyrstu ađ ţađ er ađ miklu leyti prentađ međ gotnesku letri, en ţađ venst fljótlega, enda nauđsynlegt ađ venja sig viđ ţađ hvort eđ er.


An Icelandic-English Dictionary. Ţessi bók er venjulega kennd viđ Richard Cleasby og Guđbrand Vigfússon, ţótt fleiri hafi komiđ ţar viđ sögu, einkum Konráđ Gíslason sem er í raun ađalhöfundurinn. Bókin kom fyrst út 1874, en önnur útgáfa aukin kom út 1957. Ţetta er mikil orđabók um íslenskt fornmál međ enskum skýringum; ţó talsvert viđaminni en orđabók Fritzners.


Lexicon poeticum. Sveinbjörn Egilsson samdi ţetta rit upphaflega međ skýringum á latínu, og ţannig kom ţađ út á árunum 1854-1860. Finnur Jónsson endurskođađi verkiđ síđar, jók verulega og skrifađi danskar skýringar, og birtist sú útgáfa áriđ 1916. Hún var síđan endurútgefin 1931 og sú útgáfa ljósprentuđ 1966. Ţessi bók nćr yfir skáldamáliđ forna, bćđi dróttkvćđi og eddukvćđi.


Ordbog over det norrřne prosasprog. Unniđ hefur veriđ ađ ţessu verki á vegum Árnanefndar í Kaupmannahöfn í rúm 60 ár. Ţađ á ađ taka til norrćnna og íslenskra texta fram til upphafs prentaldar á Íslandi áriđ 1540, en ţá tekur Orđabók Háskóla Íslands viđ. Ţetta verk á ađ verđa alls 11 bindi auk sérstakrar lykilbókar, sem kom út 1989. Verkiđ leysir af hólmi orđabók Fritzners, og á ađ vera sem nćst tćmandi heimild um varđveittan orđaforđa fornmálsins. Merkingarskýringar eru bćđi á dönsku og ensku. Fyrsta textabindiđ kom út áriđ 1995 og annađ bindi áriđ 2000, en útgáfunni á ađ ljúka á um 30 árum.


Íslensk orđsifjabók. Höfundur Ásgeir Blöndal Magnússon; útgefandi Orđabók Háskólans. Bókin kom fyrst út 1989, en hefur veriđ endurprentuđ međ smávćgilegum breytingum. Ţar er rakinn uppruni meginţorra ósamsettra íslenskra orđa, og bókin hefur ţađ fram yfir ađrar orđsifjabćkur ađ taka međ fjölda tökuorđa frá síđari öldum. Ýmsar upprunaskýringar höfundar eru umdeilanlegar, en fyrir stúdenta er ţetta langsamlega ađgengilegasta orđsifjabók íslenskrar tungu.


Orđastađur. Undirtitill Orđabók um íslenska málnotkun. Höfundur Jón Hilmar Jónsson; útgefandi Mál og menning. Bókin kom út 1994, og ţar er megináhersla lögđ á ađ sýna notkun orđa í setningarlegu samhengi. Uppflettiorđ eru rúm 11 ţúsund, og sýnt er t.d. hvađa forliđi ţau geta tekiđ, hvađa orđ geta stađiđ međ ţeim o.s.frv. 2. útgáfa, endurskođuđ, kom út 2001; útgefandi JPV útgáfa.

 


Orđaheimur. Undirtitill Íslensk hugtakaorđabók. Höfundur Jón Hilmar Jónsson; útgefandi JPV útgáfa 2002. Í bókinni má fletta upp 840 hugtakaheitum og finna orđalag sem tengist ţeim. Einnig er hćgt ađ fletta upp um 33000 orđum og orđasamböndum, sjá hvađa hugtökum ţau tengjast, og út frá ţeim finna annađ en skylt orđalag. Ţá er í bókinni ensk lykilorđaskrá međ vísun í íslensku hugtökin, og getur sú skrá nýst ţýđendum sérlega vel.

 


Íslensk samheitaorđabók. Ritstjóri Svavar Sigmundsson; útgefandi Styrktarsjóđur Ţórbergs Ţórđarsonar og Margrétar Jónsdóttur. Bókin kom út 1985, en endurútgefin áriđ 2000. Í henni er vísađ á samheiti uppflettiorđanna, og einnig eru andheiti sýnd ţar sem ástćđa ţykir til.


Íslensk orđtíđnibók. Höfundar Jörgen Pind ritstjóri, Friđrik Magnússon og Stefán Briem; útgefandi Orđabók Háskólans. Bókin kom út 1991. Hún byggist á bútum úr 100 mismunandi textum úr íslensku nútímamáli. Í henni er sýnd tíđni einstakra orđmynda sem komu fyrir í ţessum textabútum, en einnig eru ţar fjölmargar forvitnilegar töflur um tíđni einstakra beygingarmynda o.fl.


Íslenzkt orđtakasafn. Höfundur Halldór Halldórsson; útgefandi Almenna bókafélagiđ. Fyrsta útgáfa kom út 1968-69, en 3. útgáfa, talsvert aukin, 1991. Í bókinni er gerđ grein fyrir uppruna og merkingu mikils fjölda íslenskra orđtaka.


Íslenzkir málshćttir. Ritstjórar Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson; útgefandi Almenna bókafélagiđ. Fyrsta útgáfa kom út 1966, en síđast var bókin gefin út 1991. Ţetta er skrá um málshćtti, rađađ eftir höfuđorđi ţeirra, en hins vegar eru hér hvorki uppruna- né merkingarskýringar.


Orđalykill. Höfundur Árni Böđvarsson; útgefandi Menningarsjóđur. Bókin kom út 1987, og skiptist í ţrjá hluta. Fyrsti hlutinn er latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufrćđi; annar hlutinn er íslenskun fjölmargra frćđiorđa úr ýmsum greinum; og í ţriđja hlutanum er ađ finna íslenskar nafnmyndir fjölmargra erlendra stađaheita, auk ýmissa upplýsinga um stađina og erlend nöfn ţeirra.


Réttritunarorđabók handa grunnskólum. Ritstjóri Baldur Jónsson; útgefendur Námsgagnastofnun og Íslensk málnefnd. Bókin kom út 1989, og hefur ađ geyma um 14500 flettiorđ. Orđaforđi bókarinnar er ađ nokkru valinn eftir tíđni, en auk ţess eiga ţar ađ vera helstu vandrituđ orđ málsins. Bókin fylgir nákvćmlega Auglýsingu um stafsetningu, og er ómissandi hjálpargagn fyrir alla sem skrifa íslensku.


Stafsetningarorđabók međ skýringum. Höfundur Halldór Halldórsson; útgefandi Almenna bókafélagiđ. Bókin kom fyrst út 1947, en 4. útgáfa 1994. Bókin fylgir Auglýsingu um stafsetningu, en orđaforđi hennar er miklu meiri en í Réttritunarorđabók Námsgagnastofnunar og Íslenskrar málnefndar. Ţar munar mikiđ um ýmis samsett orđ, sjaldgćf orđm mannanöfn, örnefni o.fl.


Mergur málsins. Yfirtitill Íslensk orđatiltćki; undirtitill Uppruni, saga og notkun. Höfundur Jón Friđjónsson; útgefandi Bókaklúbbur Arnar og Örlygs. Bókin kom út 1993, og gerir grein fyrir uppruna, sögu og merkingu rúmlega 6000 íslenskra orđatiltćkja, ţ.e. fastra orđasambanda af ákveđnum gerđum. Efnisafmörkun bókarinnar er miklu víđari en í eldri bókum um föst orđasambönd. Ţó eru málshćttir ekki teknir hér međ.


Handbók um málfrćđi. Höfundur Höskuldur Ţráinsson; útgefandi Námsgagnastofnun. Bókin kom út 1995, og skiptist í tvo hluta. Í ţeim fyrri eru stuttar flettugreinar um málfrćđileg hugtök, en í seinni hlutanum yfirlit um einstök sviđ málsins. Bókin er einkum ćtluđ efri bekkjum grunnskóla, en gagnast öllum sem vilja frćđast um íslenskt mál og málfrćđi.


Íslenskt málfar. Höfundur Árni Böđvarsson; útgefandi Almenna bókafélagiđ. Bókin kom út 1992, en fyrirrennari hennar var bók sama höfundar Málfar í fjölmiđlum frá 1989. Í bókinni er ađ finna margs konar upplýsingar um íslenska málnotkun, s.s. beygingu, merkingu, tökuorđ, íslenskun stađaheita, vandmeđfarin orđ o.fl.


Orđabók um slangur slettur bannorđ og annađ utangarđsmál. Höfundar Mörđur Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson; útgefandi Svart á hvítu, 1982. Ţetta er eina íslenska slangurorđabókin og er mjög skemmtileg heimild um málfar síns tíma. Ţar má sjá ýmislegt um merkingarsviđ slangurs, ađlögun erlendra orđa, virka orđmyndun o.fl. Slangur breytist hins vegar mjög ört og slíkar bćkur úreldast ţví mjög fljótt ţannig ađ nú hefur bókin einkum sögulegt gildi.


Handbók um íslenskan framburđ. Höfundar Indriđi Gíslason og Höskuldur Ţráinsson; útgefandi Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands. Bókin kom út 1993, en var endurútgefin áriđ 2000. Í henni er yfirlit um rannsóknir á íslenskum framburđi og gerđ grein fyrir stefnu stjórnvalda í framburđarmálum. Ţá er í bókinni ítarlegt yfirlit um íslensk málhljóđ og hljóđkerfi, um framburđ einstakra hljóđa og hljóđasambanda, og samband stafsetningar og framburđar.


Handbók um málfar í talmiđlum. Höfundur Ari Páll Kristinsson; útgefandi Málvísindastofnun Háskóla Íslands. Bókin kom út 1998, og skiptist í tvo hluta. Í fyrri hluta hennar eru almennar leiđbeiningar um málnotkun í talmiđlum (útvarpi og sjónvarpi), en í seinni hlutanum er skrá međ 2500 flettiorđum ţar sem finna má margvíslegar leiđbeiningar um málfar og málnotkun.


Málkrókar. Höfundur Mörđur Árnason; útgefandi Mál og menning. Bókin kom út 1991, og er unnin upp úr útvarpsţáttum höfundar um daglegt mál í Ríkisútvarpinu. Ţar má finna ýmsa fróđleiksmola um íslenska málnotkun.


Nöfn Íslendinga. Höfundar Guđrún Kvaran og Sigurđur Jónsson frá Arnarvatni; útgefandi Heimskringla. Bókin kom út 1991, og hefur ađ geyma upplýsingar um flest nöfn sem vitađ er til ađ Íslendingar hafi boriđ; uppruna ţeirra, myndun, merkingu og tíđni. Auk ţess er í bókinni ítarlegur inngangur.

Alfrćđi íslenskrar tungu (geisladiskur). Ritstjórar Ţórunn Blöndal og Heimir Pálsson; útgefendur Lýđveldissjóđur og Námsgagnastofnun, Reykjavík, 2001. Á árunum 1996-2001 var unniđ ađ viđamiklu margmiđlunarefni um íslenskt mál og almenna málfrćđi á vegum Lýđveldissjóđs og Námsgagnastofnunar. Efniđ verđur gefiđ út á geisladiski og áhersla lögđ á ađ nýta möguleika margmiđlunar. Ţarna er ađ finna hátt í 40 greinar um ýmis sviđ málsins; auk textans fylgja ţessum greinum hljóđdćmi, ljósmyndir og hreyfimyndir. Einnig hafa veriđ lagđar svonefndar "trođnar slóđir" sem leiđa notandann í gegnum ýmis efni. Ađ auki er á diskinum orđastćđur, stafsetningarorđabók o.m.fl. Hér er um ađ rćđa langviđamesta verk um íslenskt mál sem út hefur komiđ.


Gagnfrćđakver handa háskólanemum. Höfundar Friđrik H. Jónsson og Sigurđur J. Grétarsson; útgefandi Háskólaútgáfan 1998. Ţetta eru ýmsar hagnýtar leiđbeiningar til háskólanema um námstćkni, ritgerđasmíđ o.fl.


Um ţýđingar. Höfundar Heimir Pálsson og Höskuldur Ţráinsson; útgefandi Iđunn. Ţessi bók kom út 1988 og hefur lengi veriđ ófáanleg. Ţetta er mjög gagnlegt leiđbeiningarrit um ýmsa ţćtti ţýđinga, ţar sem bent er á margt sem ţarf ađ varast.


Handbók um ritun og frágang. Höfundar Ingibjörg Axelsdóttir og Ţórunn Blöndal; útgefandi Iđunn. Ţessi bók kom fyrst út 1988 en hefur oft veriđ endurskođuđ; 6. útgáfa kom áriđ 2000. Hér má finna skýrar og nákvćmar leiđbeiningar um flesta helstu ţćtti í sambandi viđ ritgerđasmíđ, s.s. byggingu, heimildanotkun, heimildavísanir, heimildaskrá o.s.frv. Á ţessum vefsíđum er mjög stuđst viđ ţessa bók, og reglur um framsetningu og frágang nokkurn veginn samhljóđa ţeim sem ţar er mćlt međ.


Lykill ađ stafsetningu og greinarmerkjum. Höfundar Baldur Sigurđsson og Steingrímur Ţórđarson; útgefandi Mál og menning 1993. Hér er leitast viđ ađ setja meginatriđi íslenskra stafsetningarreglna fram á einfaldan og auđskildan hátt. Kveriđ hefur reynst mörgum vel viđ stafsetningarnám.


Hagnýt skrif. Höfundur Gísli Skúlason; útgefandi Mál og menning. Ţessi bók kom út 1999 og er almenn kennslubók í ritun međ sérstakri áherslu á ýmiss konar nytjatexta.