Beygingar- og orđmyndunarfrćđi

05.40.05 Beygingar- og orđmyndunarfrćđi

Haustmisseri 1996

Kennari: Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor

Tími og stađur: Mánudaga kl. 815-1000 í stofu 423 og miđvikudaga kl. 1315-1500 í stofu 311 í Árnagarđi.

Námskeiđiđ er framhaldsnámskeiđ í beygingar- og orđmyndunarfrćđi, ćtlađ ţeim sem hafa lokiđ námskeiđinu 05.40.03 Íslenskt nútímamál, eđa hafa sambćrilegan undirbúning. Gert er ráđ fyrir ađ nemendur hafi lesiđ Íslenska orđhlutafrćđi eftir Eirík Rögnvaldsson (4. útg. 1990) og tileinkađ sér efni hennar ađ mestu leyti. Einnig er gert ráđ fyrir ađ nemendur eigi og ţekki Islandsk grammatik Valtýs Guđmundssonar (1922; endurpr. 1983).

Markmiđ námskeiđsins er annars vegar ađ nemendur fái nasasjón af helstu ađferđum sem notađar eru í orđhlutafrćđi (morphology) nú á tímum, geti beitt ţeim á íslenskt mál og metiđ gildi ţeirra á gagnrýninn hátt; og hins vegar ađ nemendur kynnist íslensku beygingakerfi og íslenskri orđmyndun náiđ, átti sig á helstu vandamálum sem ţar er viđ ađ fást, og fái ţjálfun í ađ glíma viđ ţau á sjálfstćđan hátt.

Skipulag: Hugmyndin er ađ námskeiđiđ skiptist í ţrjá álíka stóra hluta, auk inngangs.
Í fyrsta hlutanum, sem er almennur og frćđilegur, verđur einkum stuđst viđ bók Francis Katamba, Morphology. Umfjöllunin mun ţó ekki einskorđast viđ ţessa bók, heldur verđa efnistök iđulega önnur, og ađrar frćđikenningar en ţćr sem ţar eru nefndar teknar međ ţegar ástćđa ţykir til. Reynt verđur ađ gefa yfirlit yfir helstu ađferđir og kenningar sem beitt hefur veriđ í orđhlutafrćđi á síđari árum, og megináhersla lögđ á ţađ sem virđist koma ađ gagni viđ lýsingu á íslensku málkerfi.
Tveir síđari hlutar námskeiđsins fjalla svo um íslenska orđhlutafrćđi; íslensk beyging og orđmyndun verđur tekin til nákvćmrar skođunar, og sett í samband viđ ţćr frćđikenningar sem fjallađ var um í fyrsta hluta.
Annar hluti fjallar um íslenska beygingarfrćđi; beyging hvers orđflokks um sig verđur tekin fyrir og eđli einstakra beygingarformdeilda skođađ. Einnig verđur hugađ ađ gildi ţáttagreiningar í beygingarlýsingu. Ţá verđur litiđ á gerđ íslenskra orđa, og skođađ hvađa tengsl eru milli stofngerđar orđanna og tiltekinna orđflokka og beygingarflokka.
Í ţriđja hluta kemur svo röđin ađ íslenskri orđmyndun. Ţar verđa íslensk forskeyti og viđskeyti skođuđ vandlega; tíđni ţeirra, merking, hlutverk og virkni. Ţá verđa samsett orđ athuguđ og reynt ađ glöggva sig á hlutverki og verkaskiptingu mismunandi samsetningarađferđa. Einnig verđa skođuđ tengsl orđmyndunar og setningagerđar.
Í tveim síđari hlutunum verđur stuđst viđ ýmsar greinar og ritgerđir um íslenska beygingu og orđmyndun, auk bókar Katamba. Ţessi rit eru öll ađgengileg á Landsbókasafni-Háskólabókasafni, en sum ţeirra verđa auk ţess ljósrituđ í nokkrum eintökum og höfđ ađgengileg í möppu á lesstofu í Árnagarđi.

Kennsla fer fram međ tvennu móti. Annars vegar flytur kennari fyrirlestra um ţađ efni sem fyrir liggur hverju sinni (sjá yfirlit námskeiđsins). Ţar verđur stuđst viđ ţađ lesefni sem vísađ er á hverju sinni, en ţó má búast viđ ađ sitthvađ komi fram í fyrirlestrum sem ekki er beinlínis ađ finna í lesefninu. Nemendur eru hvattir til ađ vera virkir í tímum og koma međ spurningar og athugasemdir. Hinn meginţáttur kennslunnar felst í verkefnum, sem ađ jafnađi verđa lögđ fyrir nemendur vikulega og eiga ađ ţjálfa ţađ sem er til umfjöllunar hverju sinni. Nemendur fá síđan afhent úrlausnablöđ og geta boriđ sína eigin úrlausn saman viđ ţau, en einnig mun kennari stundum fara yfir úrlausnir allra nemenda og skila ţeim aftur međ athugasemdum.

Námsmat verđur ekki ákveđiđ fyrr en í upphafi námskeiđsins, enda ţarf ađ vera um ţađ samkomulag milli kennara og nemenda. Kennari stingur upp á 4 tíma skriflegu prófi í desember, en ýmislegt annađ kemur til greina, og verđur rćtt í fyrstu kennsluviku.

Ritaskrá:

 1. Alexander Jóhannesson. 1927. Die Suffixe im Isl„ndischen. Fylgirit Árbókar Háskólans 1927. Reykjavík.
 2. Alexander Jóhannesson. 1929. Die Komposita im Isl„ndischen. Vísindafélag Íslendinga, Reykjavík.
 3. Anderson, Stephen R. 1983. Rules as 'Morphemes' in a Theory of Inflection. Proceedings of the 1983 Mid-America Linguistics Conference, s. 3-21.
 4. Anna Sigríđur Ţráinsdóttir. 1993. Um viđskeytin -óttur og -ugur. B.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 5. Ari Páll Kristinsson. 1991. Leiđbeiningar um orđmyndun handa orđanefndum. Drög ađ leiđbeiningarriti fyrir orđanefndir og ađra ţá sem áhuga hafa á vali og skráningu íđorđa, bls. 45-61. Fjölritađ sem handrit. Íslensk málstöđ, Reykjavík.
 6. Aronoff, Mark. 1976. Word Formation in Generative Grammar. The MIT Press, Cambridge, Massachusetts.
 7. Ásta Svavarsdóttir. 1993. Beygingarkerfi nafnorđa í nútímaíslensku. Málvísindastofnun Háskólans, Reykjavík.
 8. Baldur Jónsson. 1984. Samsett nafnorđ međ samsetta liđi. Fáeinar athuganir. Festskrift til Einar Lundeby 3. oktober 1984, bls. 158-174. Oslo.
 9. Baldur Jónsson. 1987. Íslensk orđmyndun. Andvari 112:88-102.
 10. Bjarnveig Ingvarsdóttir. 1992. "Ţetta er orđiđ lokalegt." B.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 11. Eiríkur Rögnvaldsson. 1981. U-hljóđvarp og önnur a~ö víxl í nútímaíslensku. Íslenskt mál 3:25-58.
 12. Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Nokkur viđskeyti og tíđni ţeirra. Morgunblađiđ 15. maí.
 13. Eiríkur Rögnvaldsson. 1990. Íslensk orđhlutafrćđi. Málvísindastofnun Háskólans, Reykjavík.
 14. Erna Norđdahl. 1993. Myndun nafnorđa af lýsingarorđum. B.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 15. Friđrik Magnússon. 1984a. Ein lítil beygingarending. Mímir 32:33-43.
 16. Friđrik Magnússon. 1984b. Um jođ og vöff í beygingu orđa í íslensku. Óprentuđ ritgerđ, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 17. Guđrún Kvaran. 1990-91. Um -is-endingu atviksorđa. Íslenskt mál 12- 13:7-29.
 18. Gunnlaugur Ingólfsson. 1979. Lítiđ eitt um lýsingarorđ sem enda á -ugur. Íslenskt mál 1:43Ä54.
 19. Halldór Halldórsson. 1969. Nokkur erlend viđskeyti í íslenzku og frjósemi ţeirra. Einarsbók. Afmćliskveđja til Einars Ól. Sveinssonar 12. desember 1969, bls. 71-106.
 20. Halldór Halldórsson. 1976. Falling Down to a Suffix Status. A Morphosemantic Study. Nordiska studier i filologi och lingvistik. Festskrift till„gnad Gösta Holm p† 60- †rsdagen den 8. juli 1976, bls. 162-172. Carl Bloms Boktryckeri A.-B., Lund.
 21. Halldór Halldórsson. 1984. Íslenzk orđmyndun. Margra kosta völ. Norrćnt tímarit um fagmál og íđorđ 2:4-9.
 22. Halldór Ármann Sigurđsson. 1982. Um beygingarflokkun veikra sagna í íslensku. Óprentuđ ritgerđ, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 23. Halldór Ármann Sigurđsson. 1992. Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative GB Framework. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
 24. Helgi Bernódusson. 1978. Samantekt um núţálegar sagnir. Mímir 26:16-25.
 25. Hreinn Benediktsson. 1969. On the Inflection of the ia-stems in Modern Icelandic. Afmćlisrit Jóns Helgasonar, bls. 391-402. Heimskringla, Reykjavík.
 26. Indriđi Gíslason, Sigurđur Konráđsson og Benedikt Jóhannesson. 1986. Framburđur og myndun fleirtölu hjá 200 íslenskum börnum viđ fjögra og sex ára aldur. Kennaraháskóli Íslands, Reykjavík.
 27. Jón G. Friđjónsson. 1989. Samsettar myndir sagna. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.
 28. Jón Hilmar Jónsson. 1988. Hefđ og hneigđ í íslenskri orđmyndun. Málfregnir 2,1:3-11.
 29. Katamba, Francis. 1993. Morphology. Macmillan, Houndmills.
 30. Kjartan G. Ottósson. 1986. Mörk orđmyndunar og beygingar: miđmynd í nútímaíslensku. Íslenskt mál 8:63-119.
 31. Kristín Bjarnadóttir. 1990. Stofnhlutagreining samsettra orđa. B.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 32. Kristín Bjarnadóttir. 1995. Lexicalisation and the Selection of Compounds for a Bilingual Icelandic Dictionary Base. Ásta Svavarsdóttir, Guđrún Kvaran og Jón Hilmar Jónsson (ritstj.): Nordiske studier i leksikografi 3, bls. 255-263. Nordisk forening for leksikografi og Orđabók Háskólans.
 33. Kristín Bjarnadóttir. 1996. Afleiđsla og samsetning í generatífri málfrćđi og greining á íslenskum gögnum. M.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 34. Margrét Jónsdóttir. 1988-89. Um ir- og ar-fleirtölu einkvćđra kvenkynsorđa í íslensku. Íslenskt mál 10-11:57-83.
 35. Margrét Jónsdóttir. 1993. Um ar- og ir-fleirtölu karlkynsnafnorđa í nútímaíslensku. Íslenskt mál 15:77-98.
 36. Mulford, Randa. 1982. On the Acquisition of Derivational Morphology in Icelandic: Learning about -ari. Íslenskt mál 4:105-125.
 37. Nida, Eugene A. 1948. The Identification of Morphemes. Language 24:414-441.
 38. Oresnik, Janez. 1980. Um stýfđan bođhátt í íslensku. Skíma 3,3:7-9.
 39. Sigríđur Baldursdóttir. 1992. Reynsla er oft frćđslu fremri. Athugun á viđskeytinu -sla. B.A.-ritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 40. Sigríđur Magnúsdóttir og Höskuldur Ţráinsson. 1988-89. Málstol og málfrćđistol. Um heilastöđvar, máltruflanir og málfrćđi. Íslenskt mál 10-11:85-124.
 41. Sigrún Ţorgeirsdóttir. 1982. Tvćr tilraunir til flokkunar sterkra sagna í íslensku. B.A.- ritgerđ í almennum málvísindum, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 42. Sigrún Ţorgeirsdóttir. 1986. Um forskeyti í íslensku. Kandídatsritgerđ í íslenskri málfrćđi, Háskóla Íslands, Reykjavík.
 43. Sigurđur Jónsson. 1984. Af hassistum og kontóristum. Íslenskt mál 6:155-165.
 44. Svavar Sigmundsson. 1989. Das Suffix -ari im Isl„ndischen. T. Milosch & H. Mittelst„dt (ritstj.): Beitr„ge zur nordischen Philologie. Sammelpublikation in honorem Sveinn Bergsveinsson, bls. 29-43. (Linguistische Studien. Reihe A. Arbeitsberichte, 187.) Akademie der Wissenschaften der DDR. Zentralinstitut fr Sprachwissenschaft, Berlin.
 45. Ţorsteinn G. Indriđason. 1994. Regluvirkni í orđasafni og utan ţess. Um lexíkalska hljóđkerfisfrćđi íslensku. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Yfirlit um viđfangsefni og lesefni:

Inngangur:

1. vika (9. og 11. september):
Kynning á námskeiđinu og viđfangsefninu. Yfirlit um ţróun morfólógíunnar undanfarna hálfa öld.
Lesefni: Katamba 1993, 1. kafli.

1. hluti:

2. vika (16. og 18. september):
Orđ, morfem og morfemgreining.
Lesefni: Katamba 1993, 2. kafli; Nida 1948; Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 2. kafli.

3. vika (23. og 25. september):
Tegundir morfema. Morfólógísk týpólógía. Morfólógísk módel. Vandamál í morfemgreiningu. Reglur sem morfem.
Lesefni: Katamba 1993, 3., 8. og 9. kafli; Aronoff 1976, 2. og 3. kafli; Anderson 1983.

4. vika (30. september og 2. október):
Orđasafniđ og eđli ţess. Orđmyndunarreglur. Stađa morfólógíunnar.
Lesefni: Katamba 1993, 4. kafli; Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 4. kafli; Aronoff 1976, 4. kafli.

5. vika (7. og 9. október):
Lexíkölsk morfólógía; skil, "lög" í orđasafni. Tegundir viđskeyta; lexíkölsk morfólógía íslensku.
Lesefni: Katamba 1993, 5.-7. kafli; Ţorsteinn G. Indriđason 1994.

2. hluti:

6. vika (14. og 16. október):
Beyging og afleiđsla. Beygingarformdeildir. Mörkun. Ţáttagreining. Beygingarreglur. Fyrirsegjanleiki.
Lesefni: Katamba 1993, 10. kafli; Ásta Svavarsdóttir 1993, 2. kafli; Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 5. kafli; Sigríđur Magnúsdóttir og Höskuldur Ţráinsson 1988-89.

7. vika (21. og 23. október):
Nafnorđabeyging.
Lesefni: Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 6. kafli; Ásta Svavarsdóttir 1993, 3.-5. kafli; Margrét Jónsdóttir 1988-89; Margrét Jónsdóttir 1993; Friđrik Magnússon 1984a; Indriđi Gíslason, Sigurđur Konráđsson og Benedikt Jóhannesson 1986, 8. kafli.

8. vika (28. og 30. október):
Sagnbeyging.
Lesefni: Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 8. kafli; Halldór Ármann Sigurđsson 1982; Helgi Bernódusson 1978; Sigrún Ţorgeirsdóttir 1982; Kjartan G. Ottósson 1986; Oresnik 1980; Jón G. Friđjónsson 1989.

9. vika (4. og 6. nóvember):
Beyging lýsingarorđa, fornafna, töluorđa og atviksorđa. Hljóđbeygingarreglur.
Lesefni: Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 7. kafli; Friđrik Magnússon 1984b; Hreinn Benediktsson 1969; Eiríkur Rögnvaldsson 1981.

3. hluti:

10. vika (11. og 13. nóvember):
Yfirlit um íslenska orđmyndun. Orđmyndun og rökformgerđ.
Lesefni: Katamba 1993, 11. kafli; Eiríkur Rögnvaldsson 1990, 3. kafli; Baldur Jónsson 1987; Kristín Bjarnadóttir 1996, kafli 5.1-5.3; Ari Páll Kristinsson 1991; Halldór Halldórsson 1984; Jón Hilmar Jónsson 1988; Halldór Ármann Sigurđsson 1992, kafli 6.2.

11. vika (18. og 20. nóvember):
Ađskeyti og orđmyndunarreglur.
Lesefni: Anna S. Ţráinsdóttir 1993; Bjarnveig Ingvarsdóttir 1992; Erna Norđdahl 1993; Sigríđur Baldursdóttir 1992; Eiríkur Rögnvaldsson 1987; Gunnlaugur Ingólfsson 1979; Svavar Sigmundsson 1989; Mulford 1982; Halldór Halldórsson 1969; Halldór Halldórsson 1976; Sigurđur Jónsson 1984; Guđrún Kvaran 1990-91.

12. vika (25. og 27. nóvember):
Samsett og forskeytt orđ; stofnhlutagreining.
Lesefni: Katamba 1993, 12. kafli; Sigrún Ţorgeirsdóttir 1986; Kristín Bjarnadóttir 1990; Baldur Jónsson 1984; Kristín Bjarnadóttir 1996, 2. og 3. kafli; Alexander Jóhannesson 1927 og 1929.

13. vika (2. og 4. desember):
Samsetning og afleiđsla. Yfirlit og upprifjun námsefnisins.
Lesefni: Kristín Bjarnadóttir 1996, kafli 5.4; Kristín Bjarnadóttir 1995.