05.40.03 Íslenskt nútímamál

Vormisseri 1999

Kennsluáætlun:

1. HLUTI: HLJÓÐFRÆÐI OG HLJÓÐKERFISFRÆÐI (11.1.-12.2.)

Mánudagur 11. janúar:
Kynning á námskeiðinu, markmiði, kröfum og kennsluefni. Inngangur að hljóðfræði og íslenskri hljóðritun.
Lesefni: 1. kafli í Íslenskri hljóðfræði.

Þriðjudagur 12. janúar:
Talfærin og starfsemi þeirra. Undirstöðuatriði hljóðmyndunar. Rödduð hljóð og órödduð.
Lesefni: 2. kafli í Íslenskri hljóðfræði (bls. 7-11).
Til hliðsjónar: bls. 176-186 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 1. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 14. janúar:
Undirstöðuatriði hljóðeðlisfræði. Grunntónn og yfirtónar. Hljóðróf. Formendur. Breytingar á stærð og lögun hljómhols.
Lesefni: 2. kafli í Íslenskri hljóðfræði (bls. 11-22).

Föstudagur 15. janúar:
Æfinga- og umræðutími. 1. heimaverkefni útskýrt.

Mánudagur 18. janúar:
Flokkun málhljóða eftir myndunarháttum, myndunarstöðum o.fl. Myndun og afbrigði lokhljóða og önghljóða.
Lesefni: 3. kafli í Íslenskri hljóðfræði (bls. 23-36).
Til hliðsjónar: bls. 186-203 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausnum 1. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 19. janúar:
Myndun og afbrigði nefhljóða, hliðarhljóða og sveifluhljóða. Samhljóðakerfi íslensku.
Lesefni: 3. kafli í Íslenskri hljóðfræði (bls. 36-41).
Heimaverkefni: 2. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 21. janúar:
Atkvæðisbær og óatkvæðisbær hljóð. Flokkun og myndun sérhljóða. Sérhljóðakerfi íslensku.
Lesefni: 3. kafli í Íslenskri hljóðfræði (bls. 42-46).

Föstudagur 22. janúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 1. heimaverkefnis.

Mánudagur 25. janúar:
Hljóð í samfelldu tali. Lengd, áhersla, brottföll, samlaganir, nefjun o.fl..
Lesefni: 5. kafli í Íslenskri hljóðfræði.
Til hliðsjónar: bls. 203-207 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausnum 2. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 26. janúar:
Inngangur að hljóðkerfisfræði; afmörkun hennar og viðfangsefni. Grundvallarhugtök hljóðkerfisfræðinnar.
Lesefni: Kaflar 1.1, 1.2, 1.3 og 1.4 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Til hliðsjónar: bls. 217-232 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 3. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 28. janúar:
Hljóðþættir og hljóðkerfisreglur.
Lesefni: Kaflar 1.5 og 1.6 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Til hliðsjónar: bls. 232-261 í An Introduction to Language.

Föstudagur 29. janúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 2. heimaverkefnis.

Mánudagur 1. febrúar:
Hljóðkerfi og hljóðskipun í íslensku.
Lesefni: Kafli 2.1 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 3. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 2. febrúar:
Nokkrar íslenskar samhljóðareglur.
Lesefni: Kaflar 2.2, 2.3 og 2.4 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Heimaverkefni: 4. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 4. febrúar:
Fleiri íslenskar samhljóðareglur.
Lesefni: Kaflar 2.5, 2.6 og 2.7 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.

Föstudagur 5. febrúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 3. heimaverkefnis.

Mánudagur 8. febrúar:
u-hljóðvarp og veiklun.
Lesefni: Kafli 2.8 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 4. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 9. febrúar:
Sérhljóðabrottföll og tvíhljóðanir.
Lesefni: Kaflar 2.9 og 2.10 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.
Heimaverkefni: 5. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 11. febrúar:
Lengd, lengdarregla og atkvæðaskil.
Lesefni: Kafli 2.11 í Íslenskri hljóðkerfisfræði.

Föstudagur 12. febrúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 4. heimaverkefnis.

2. HLUTI: BEYGINGAR- OG ORÐMYNDUNARFRÆÐI (15.2.-12.3.)

Mánudagur 15. febrúar:
Inngangur að orðhlutafræði.
Lesefni: 1. kafli í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 35-41 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 5. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 16. febrúar:
Myndön og myndbrigði. Tengsl myndana og merkingar.
Lesefni: 2. kafli í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 41-47 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 6. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 18. febrúar:
Orðmyndun í íslensku.
Lesefni: Kaflar 3.1 og 3.2 í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 47-52 í An Introduction to Language.

Föstudagur 19. febrúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 5. heimaverkefnis.

Mánudagur 22. febrúar:
Helstu viðskeyti, forskeyti og samsetningaraðferðir í íslensku.
Lesefni: Kaflar 3.3, 3.4 og 3.5 í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 53-58 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 6. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 23. febrúar:
Orðasafnið. Mörkuð og ómörkuð gildi. Málfræðilegar formdeildir.
Lesefni: Kafli 4.1 í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 59-65 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 7. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 25. febrúar:
Beygingarþættir, beygingarreglur og hljóðbeygingarreglur.
Lesefni: Kaflar 4.2, 4.3 og 4.4 í Íslenskri orðhlutafræði.

Föstudagur 26. febrúar:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 6. heimaverkefnis.

Mánudagur 1. mars:
Beygingarformdeildir í íslensku. Þáttagreining formdeilda.
Lesefni: 5. kafli í Íslenskri orðhlutafræði.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 7. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 2. mars:
Nafnorðabeyging. Beygingarflokkar og beygingarreglur.
Lesefni: Kaflar 6.1, 6.2 og 6.3 í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 199-207 í Handbók um málfræði.
Heimaverkefni: 8. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 4. mars:
Nafnorðabeyging og mörkun. Hljóðbeygingarreglur.
Lesefni: Kaflar 6.4 og 6.5 í Íslenskri orðhlutafræði.

Föstudagur 5. mars:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 7. heimaverkefnis.

Mánudagur 8. mars:
Beyging lýsingarorða, greinis, fornafna, töluorða og atviksorða.
Lesefni: 7. kafli í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 207-229 í Handbók um málfræði.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 8. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 9. mars:
Sagnbeyging. Sterkar sagnir og veikar og flokkun þeirra.
Lesefni: Kaflar 8.1 og 8.2 í Íslenskri orðhlutafræði.
Til hliðsjónar: bls. 229-244 í Handbók um málfræði.
Heimaverkefni: 9. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 11. mars:
Sagnbeyging. Beygingarreglur og hljóðbeygingarreglur.
Lesefni: Kaflar 8.3 og 9 í Íslenskri orðhlutafræði.

Föstudagur 12. mars:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 8. heimaverkefnis.

3. HLUTI: SETNINGAFRÆÐI (15.3.-16.4.)

Mánudagur 15.3
Inngangur að setningafræði.
Lesefni: Formáli, 1. og 6. kafli Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 72-78 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 9. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 16. mars:
Orðflokkar.
Lesefni: 2. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: 2. kafli í Handbók um málfræði.
Heimaverkefni: 10. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 18. mars:
Formgerð einfaldra setninga.
Lesefni: 3. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 78-97 í An Introduction to Language.

Föstudagur 19. mars:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 9. heimaverkefnis.

Mánudagur 22. mars:
Formgerð einfaldra setninga.
Lesefni: 3. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 78-97 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 10. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 23. mars:
Flokkun sagna.
Lesefni: 4. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 97-100 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 11. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 25. mars:
Málfræðihlutverk og fallmörkun.
Lesefni: 8. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 267-274 í Handbók um málfræði.

Föstudagur 26. mars:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 10. heimaverkefnis.

Mánudagur 29. mars:
Aukasetningar.
Lesefni: 5. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 274-279 í Handbók um málfræði.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 11. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 30. mars:
Aukasetningar.
Lesefni: 5. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 105-108 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: 12. heimaverkefni afhent.

Fimmtudagur 8. apríl:
Orðaröð og ummyndanir.
Lesefni: 7. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 100-105 í An Introduction to Language.

Föstudagur 9. apríl:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 11. heimaverkefnis.

Mánudagur 12. apríl:
Orðaröð og ummyndanir.
Lesefni: 7. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 100-105 í An Introduction to Language.
Heimaverkefni: Nemendur skila úrlausn 12. heimaverkefnis.

Þriðjudagur 13. apríl:
Orðaröð og ummyndanir.
Lesefni: 7. kafli í Setningafræði.
Til hliðsjónar: bls. 100-105 í An Introduction to Language.

Fimmtudagur 15. apríl: Námskeiðið gert upp.

Föstudagur 16. apríl:
Æfinga- og umræðutími. Kennari skilar úrlausnum 12. heimaverkefnis.