Til stjˇrnar Lř­veldissjˇ­s

Till÷gur undirb˙ningshˇps
um ˙tgßfu rita um Ýslenska tungu
og mßlmenningu
fyrir skˇlaŠsku landsins

8. mars 1995

┴ fundi me­ stjˇrn Lř­veldissjˇ­s hinn 20. febr˙ar sl. var okkur undirritu­um fali­ a­ gera till÷gur um "˙tgßfu nřrra rita um Ýslenska tungu og mßlmenningu fyrir skˇlaŠsku landsins", eins og segir Ý greinarger­ me­ frumvarpi til laga um Lř­veldissjˇ­. Vi­ lÝtum svo ß a­ ■vÝ starfi sÚ loki­ og fara till÷gur okkar hÚr ß eftir.

Vir­ingarfyllst,

EirÝkur R÷gnvaldsson - SteingrÝmur ١r­arson - ١runn Bl÷ndal

 

1. Till÷gur undirb˙ningsnefndar og r÷kstu­ningur vi­ ■Šr

Undirritu­um var fali­ a­ gera till÷gur a­ ritverkum sem kostu­ yr­u af fÚ ˙r Lř­veldissjˇ­i. HÚr ß eftir fylgja till÷gur okkar og r÷k.

1.1. Till÷gur

Vi­ leggjum til a­ samin ver­i fimm yfirlitsrit, samtals 2500-3000 bla­sÝ­ur, og fimmtßn kennsluhefti, samtals 750-1500 bla­sÝ­ur. Gert er rß­ fyrir ■vÝ a­ kennsluheftin byggist ß yfirlitsritunum; Ý einst÷ku tilvikum ver­i e.t.v. hŠgt a­ taka heila kafla lÝti­ breytta ˙r yfirlitsritunum og nota Ý hefti en oftast mß ■ˇ b˙ast vi­ a­ nau­synlegt ver­i a­ umskrifa efni­ me­ lesendahˇpinn Ý huga.

═ upphafi hvers megin■ßttar Ý yfirlitsbˇkunum er nau­synlegt a­ hafa kafla ■ar sem skřr­ eru helstu hugt÷k ß vi­komandi svi­i. Ůess ver­ur a­ gŠta a­ hafa ■essa kafla skřra og lŠsilega til ■ess a­ ■eir fŠli ekki lesendur frß. Talsvert er til af efni ß sumum svi­um mßlfrŠ­innar sem nřta mŠtti Ý yfirlitsrit ■au sem hÚr er lřst. ┴ ÷­rum svi­um er lÝti­ sem ekkert til og ■arf a­ gera rß­ fyrir verulegri rannsˇknar- og undirb˙ningsvinnu ß­ur en skriftir geta hafist. Ůß mun reynast nau­synlegt a­ mynda og skilgreina fj÷lm÷rg nř Ýslensk frŠ­ior­ ß sumum svi­um mßlfrŠ­innar og er mikilvŠgt a­ ■ar takist vel til. Til a­ yfirlitsritin nřtist lÝka sem handbŠkur er nau­synlegt a­ ■eim fylgi Ýtarlegar skrßr yfir beygingarflokka, setningager­ir o.fl.■.h. auk atri­isor­askrßr.

Frß upphafi er mikilvŠgt a­ hugsa ekki eing÷ngu um texta bˇkanna heldur ver­ur a­ leggja ßherslu ß a­ n˙tÝma prenttŠkni sÚ nřtt til a­ gera ˙tlit bˇkanna a­la­andi og a­gengilegt og frßgang vanda­an. Nau­synlegt er a­ bŠkurnar svari kr÷fum tÝmans hva­ var­ar myndefni, sem bŠ­i Štti a­ vera til skřringar og skrauts, og ■yrfti a­ hafa sÚrstakan myndritstjˇra me­ Ý rß­um frß upphafi. Ůß mß hugsa sÚr textadŠmi, rammagreinar me­ řmsum frˇ­leiksmolum e­a Ýtarefni sem vÝsar ˙t fyrir texta bˇkarinnar, spßssÝugreinar og fleira sem au­veldar lestur og gerir bŠkurnar ßhugaver­ar vi­ fyrstu sřn (sjß The Cambridge Encyclopedia of Language eftir D. Crystal sem dŠmi um bˇk sem okkur finnst eftirsˇknarvert a­ hafa sem fyrirmynd). Hugsanlega mŠtti nřta eitthva­ ˙r nemendaverkefnum Ý eigu MßlvÝsindastofnunar sem innskotsefni Ý rammagreinar.

Vi­ skipulag yfirlitsritanna er sjßlfsagt a­ huga a­ ■vÝ hvort hugsanlegt er a­ nota nřjar a­fer­ir til a­ mil­a efni til lesenda, s.s. ß CD-ROM geisladiski, ■ar sem au­veldlega mß tengja saman texta, hljˇ­ og hreyfimyndir.

1.2 R÷kstu­ningur

═slendingar hafa l÷ngum haft ßhuga ß ■vÝ a­ rŠkta tungu sÝna. ═ grunn- og framhaldsskˇlum er Ýslenska s˙ nßmsgrein sem mestum tÝma er vari­ Ý og Ý grunnskˇlum er mßlfrŠ­i Ý einhverri mynd fyrirfer­armest. Ůrßtt fyrir ■etta er bˇkakostur Ý Ýslenskri mßlfrŠ­i břsna fßtŠklegur og brřnt a­ ˙r ■vÝ ver­i bŠtt. Einkum er bagalegur skortur ß Ýtarlegum yfirlitsritum sem gagnast myndu hßskˇlast˙dentum, kennurum, kennslubˇkah÷fundum og almenningi. ┴n ■ess a­ rřr­ sÚ varpa­ ß ■ann bˇkakost sem til er ■ß er ■a­ til vansa a­ Ýtarlegustu yfirlitsritun sem bjˇ­ast Ý setningafrŠ­i og beygingarfrŠ­i skuli vera ß ßttrŠ­isaldri. Ůessi rit eru ═slensk setningafrŠ­i eftir Jakob Jˇh. Smßra (frß 1920) og Islandsk Grammatik eftir Valtř Gu­mundsson (frß 1922) og ■÷rfin sÚst ß ■vÝ a­ bŠ­i ritin hafa nřlega veri­ endurprentu­ ß vegum MßlvÝsindastofnunar. Undanfarin ßr hafa veri­ gefnar ˙t gagnlegar or­abŠkur og handbŠkur af řmsum toga. ŮŠr bŠkur eiga ■a­ sameiginlegt a­ gera skil smßum einingum Ý mßlinu, s.s. or­um og or­asamb÷ndum. Enn hafa ekki veri­ samin yfirlitsverk um mßlkerfi­ e­a s÷gu Ýslensks mßls og er brřnt a­ ˙r ■vÝ ver­i bŠtt.

Alkunna er a­ miklar breytingar hafa ßtt sÚr sta­ innan frŠ­asvi­s mßlfrŠ­innar ß undanf÷rnum ßratugum. Menn nßlgast vi­fangsefnin ß annan hßtt en ß­ur tÝ­ka­ist og a­fer­afrŠ­i Ý řmsum greinum mßlfrŠ­innar er gj÷rbreytt frß ■vÝ sem ß­ur var. M÷rg svi­ n˙tÝmamßlfrŠ­i eru lÝkleg til a­ h÷f­a til nemenda en ■au hafa lÝti­ sem ekkert veri­ kynnt Ý Ýslenskum kennslubˇkum. Okkur ■ykir mikilvŠgt a­ yfirlitsritin og kennsluheftin ver­i unnin Ý samrŠmi vi­ breyttar ßherslur og breytta tÝma og ver­i lykill a­ bŠttum skilningi ß frŠ­asvi­i Ýslenskrar mßlfrŠ­i.

Miklar breytingar hafa or­i­ Ý ger­ nßmsefnis ß undanf÷rnum ßrum; nřjar kennslufrŠ­ilegar a­fer­ir eru nota­ar og nřir mi­lar nřttir til a­ koma efninu sem best til skila. Ůessa sÚr t.d. sta­ Ý kennslubˇkum Ý erlendum mßlum. Ůa­ er okkar mat a­ til ■ess a­ vegur Ýslenskunnar ver­i sem mestur ver­i a­ sjß til ■ess a­ kennarar, nemendur og allur almenningur hafi a­gang a­ kennslubˇkum og Ýtarlegum yfirlitsbˇkum sem svara kr÷fum tÝmans um efnist÷k og ˙tlit. Framhaldsskˇlar landsins eru me­ řmsu sni­i og einstaklingar innan nemendahˇpsins stefna a­ ˇlÝkum markmi­um. Vi­ ■essum sta­reyndum ■arf a­ breg­ast og vi­ teljum a­ ■a­ ver­i best gert me­ ■vÝ a­ semja fj÷lbreytt kennsluefni sem nřtist nßmsfˇlki ß ■eim nßmsbrautum sem ■a­ velur sÚr.

Ůess vegna leggjum vi­ til a­ samdar ver­i Ýtarlegar yfirlitsbŠkur og Ý tengslum vi­ ■Šr kennslubŠkur fyrir framhaldsskˇla sem yr­u bygg­ar ß stŠrri verkunum. Me­ ■vÝ mˇti teljum vi­ a­ hŠgt sÚ a­ stu­la a­ vexti og vi­gangi Ýslenskrar mßlfrŠ­i innan skˇlanna og utan.

2. Yfirlitsrit og kennsluhefti

2.1 Yfirlitsrit

Eins og fyrr er nefnt er lagt til a­ gefin ver­i ˙t fimm yfirlitsrit, 500-600 bls. hvert. Vi­ ßlÝtum e­lilegt a­ efninu ver­i skipt ß eftirfarandi hßtt en teljum jafnframt a­ h÷fundar ver­i a­ vera ˇbundnir af hugmyndum okkar:
 1. ═slensk hljˇ­frŠ­i, hljˇ­kerfisfrŠ­i og frambur­ur.
  Hljˇ­frŠ­i: Grunnhugt÷k hljˇ­myndunarfrŠ­i og hljˇ­e­lisfrŠ­i. Hljˇ­ritun. ═slensk mßlhljˇ­ og myndun ■eirra. Samanbur­ur vi­ tiltekin hljˇ­ Ý skyldum mßlum. Mßllřskur.
  Hljˇ­kerfisfrŠ­i: Grunnhugt÷k. ═slenska hljˇ­kerfi­. Ţmis hljˇ­ferli Ý Ýslensku. Lengd, ßhersla, tˇnfall o.s.frv.
  Frambur­ur: Munur ß frambur­i ■jˇ­fÚlagshˇpa eftir b˙setu, aldri, stÚtt o.s.frv.
 2. ═slensk beygingarfrŠ­i, or­myndunarfrŠ­i og or­frŠ­i
  BeygingarfrŠ­i: Grunnhugt÷k; myndan, formdeild o.■.h. Yfirlit yfir beygingarformdeildir Ý Ýslensku. NßkvŠmt yfirlit yfir beygingu einstakra or­flokka me­ dŠmum. ═tarlegar skrßr.
  Or­myndunarfrŠ­i: Helstu or­myndunara­fer­ir Ý Ýslensku; forskeyting, vi­skeyting, samsetning o.s.frv. Skrßr um forskeytt og vi­skeytt or­.
  Or­frŠ­i: Uppruni og aukning Ýslensks or­afor­a. Nřyr­i, t÷kuor­, slangur og slettur. ═­or­.
 3. ═slensk setningafrŠ­i
  Helstu setningarli­ir; nafnli­ur, sagnli­ur, forsetningarli­ur o.s.frv.
  SetningafrŠ­ilegt hlutverk; frumlag, andlag, ums÷gn o.s.frv. Grunnger­ Ýslenskra setninga. A­alsetningar og aukasetningar. Flokkar aukasetninga. Or­ar÷­. Vensl setningager­a (kjarnafŠrsla, ■olmynd o.s.frv.). StÝlgildi or­ara­ar.
 4. ═slensk mßlsaga
  Forsaga Ýslensks mßls: Indˇevrˇpska, frumgermanska, frumnorrŠna o.s.frv. Hljˇ­skipti, hljˇ­v÷rp, klofning o.s.frv. Skyldleiki indˇevrˇpskra mßla. Or­sifjafrŠ­i.
  ═slenskt mßl a­ fornu: Hljˇ­kerfi, beygingarkerfi og setningager­ fornmßls me­ samanbur­i vi­ n˙tÝmamßl.
  Breytingar frß fornu mßli til n˙tÝmamßls: Hljˇ­frŠ­ilegar, beygingarlegar og setningarlegar breytingar. Breytingar ß or­afor­a.
 5. Lifandi mßl
  Mßl og samfÚlag: FÚlagslegir ■Šttir mßlsins; mßl ßkve­inna ■jˇ­fÚlagshˇpa (stÚttamßl, kynjamßl o.s.frv.). Mßl minnihlutahˇpa. Erlend ßhrif. Breytingar ß lÝ­andi stund.
  Mßltaka barna: Hvernig lŠra b÷rnin mßli­? HvenŠr nŠr barn valdi ß tilteknum ■ßttum Ý mßlinu? Ůrˇun ß mßlt÷kuskei­i. Talgallar.
  Mßl og mannshugur: SßlfrŠ­ilegir ■Šttir mßls. Mßlstol, dyslexia o.s.frv.

2.2 KennslubŠkur fyrir framhaldsskˇla

HÚr ver­a nefnd kennsluhefti sem okkur sřnist a­ ■÷rf sÚ ß:

3. Verkefnisstjˇrn og vinnulag

3.1 Verkefnisstjˇrn

Ůegar rß­ist er Ý eins vi­amiki­ verk og hÚr er lřst er mikilvŠgt a­ ÷ll undirb˙ningsvinna sÚ vel og skipulega af hendi leyst. ═ l÷gum er gert rß­ fyrir a­ sjˇ­sstjˇrn gangist fyrir vali ß ■riggja manna verkefnisstjˇrn sem hafi ß hendi faglega yfirstjˇrn verkefnaߊtlana. Vi­ teljum ■a­ hlutverk verkefnisstjˇrnar a­ semja verklřsingu og sjß til ■ess a­ henni ver­i framfylgt. Verkefnisstjˇrn ■arf a­ hafa vald og getu til a­ krefjast breytinga ß texta e­a breyta honum sjßlf ef nau­syn krefur. ═ verkefnisstjˇrn Štti a­ vera a.m.k. einn fulltr˙i frß Hßskˇla ═slands og einn fulltr˙i framhaldsskˇlakennara. Ůß leggjum vi­ til a­ myndritstjˇri og starfsma­ur sem sjßi um rÚttindi og kj÷r vinni Ý nßnu samstarfi vi­ verkefnisstjˇrn. MikilvŠgt er a­ verkefnisstjˇrn skipuleggi vinnu og mˇti innihald verka og telji sig ˇbundna af till÷gum undirb˙ningsnefndar.

┴­ur en sami­ ver­ur vi­ bˇkaforl÷g um ˙tgßfu verkanna mß gera ■vÝ skˇna a­ gagnlegt yr­i a­ gefa FÚlagi Ýslenskra bˇka˙tgefenda kost ß a­ tilnefna mann sem ynni me­ verkefnisstjˇrn og ÷­rum starfsm÷nnum eftir ■vÝ sem ■urfa ■Štti. Me­ ■vÝ yr­i lag­ur grunnur a­ farsŠlli samvinnu ß sÝ­ari stigum vinnunnar.

3.2 Vinnulag

Gert er rß­ fyrir a­ ■eir sem skipa verkefnisstjˇrn skrifi sjßlfir einhverja hluta yfirlitsrita en rß­i fˇlk til a­ skrifa a­ra ■Štti verkanna. Ůessir verk■Šttir geta veri­ misstˇrir en e­lilegt er a­ hugsa sÚr 2-5 verk■Štti Ý hverri bˇk. Ătlast er til a­ umsjˇnarma­ur hvers verk■ßttar skrifi textann a­ mestu leyti en ■ˇ geti hann rß­i­ sÚr a­sto­armenn til gagnas÷fnunar og ˙rvinnslu og einnig fengi­ sÚrfrŠ­inga til a­ skrifa einstaka undirkafla. Til greina kemur a­ auglřsa eftir fˇlki til a­ skrifa tiltekna verkhluta.

Verkefnisstjˇrn rŠ­ur fˇlk til a­ skrifa kennsluefni e­a felur einstaklingum a­ vinna tiltekin verk. HŠgt er a­ hugsa sÚr a­ auglřst ver­i eftir h÷fundum og ■eir rß­nir ß grundvelli kennslureynslu og kennslufrŠ­ilegrar ■ekkingar, reynslu af samningu kennslubˇka o.s.frv. Einnig er nau­synlegt a­ hafa samrß­ vi­ h÷funda yfirlitsrita ß hverju svi­i vi­ rß­ningu nßmsefnish÷funda Ý tilteknum nßms■Štti.

Hugmyndin er a­ frŠ­imenn (hßskˇlakennarar og a­rir) skrifi yfirlitsbŠkurnar a­ mestu leyti en framhaldsskˇlakennarar, e­a a­rir sem b˙a yfir nau­synlegri kennslureynslu og hŠfni, skrifi kennslubŠrurnar. ١ ver­ur a­ leggja ßherslu ß a­ h÷fundar tiltekins handbˇkarkafla og h÷fundur samsvarandi kennsluefnis hafi nßna samvinnu undir umsjˇn verkefnisstjˇrnar.

Nau­synlegt er a­ kennarar lesi allt efni yfirlitsbˇkanna vandlega og sam■ykki ■a­ og s÷mulei­is ■urfa frŠ­imenn a­ lesa kennsluefni­ yfir og sam■ykkja ■a­. Eins er brřnt a­ frŠ­imenn ˙r ÷­rum greinum komi a­ verkinu, t.d. sagnfrŠ­ingar, bˇkmenntafrŠ­ingar og listfrŠ­ingar. Me­ ■vÝ mˇti vŠri tryggt vÝ­ara sjˇnarhorn en ella og nau­synleg menningars÷guleg yfirsřn.

Gera ver­ur rß­ fyrir a­ fyrsta ßri­ ver­i nŠr eing÷ngu fengist vi­ nau­synlegar rannsˇknir og undirb˙ningsvinnu undir ritun yfirlitsbˇka og vinna vi­ ■Šr hafin strax og hŠgt er. ┴ ÷­ru ßri Šttu einhverjir kaflar yfirlitsritanna a­ vera komnir svo langt a­ hŠgt sÚ a­ fara a­ skrifa kennsluefni Ý tengslum vi­ ■ß. ═ upphafi ■ri­ja ßrs ■yrftu allir kaflar a­ vera komnir ß ■a­ stig. Ef Ýtarleg lřsing ß yfirlitsbˇk liggur fyrir frß upphafi verks er hugsanlegt a­ hvorttveggja sÚ unni­ samhli­a frß byrjun.

Vi­ teljum e­lilegt a­ leita­ ver­i til ritstjˇra stˇrra verka, e­a annarra sem hafa reynslu af ■vÝ a­ skipuleggja vi­amikil ritverk, til a­ fß ßbendingar um verkfyrirkomulag og vinnu. Me­ ■vÝ mˇti teljum vi­ a­ vinnan geti or­i­ markvissari og minni hŠtta ß skipulagsmist÷kum.

4.

[...]

5. Till÷gur - samantekt

HÚr ß eftir er reynt a­ draga beinar till÷gur ˙t ˙r textanum, lesendum til gl÷ggvunar. Undirb˙ningsnefndin leggur til a­
 1. - samin ver­i fimm umfangsmikil yfirlitsrit um Ýslenska mßlfrŠ­i:
 2. - hverju yfirlitsriti fylgi Ýtarlegar dŠmaskrßr.
 3. - n˙tÝmaprenttŠkni ver­i nřtt til a­ gera ˙tlit bˇkanna a­la­andi.
 4. - myndefni ver­i veigamikill hluti af verkunum.
 5. - frŠ­imenn sjßi um a­ skrifa yfirlitsritin og geti fengi­ til li­s vi­ sig sÚrfrŠ­inga ■egar ■÷rf er talin ß.
 6. - samin ver­i u.■.b. fimmtßn kennsluhefti fyrir framhaldsskˇlanemendur. Heftin ver­i bygg­ ß yfirlitsritunum a­ einhverju leyti.
 7. - h÷fundar yfirlitsrita og kennslubˇka hafi me­ sÚr nßna samvinnu.
 8. - Ý verkefnisstjˇrn ver­i ■rÝr fulltr˙ar; a.m.k. einn frß Hßskˇla ═slands og einn framhaldsskˇlakennari.
 9. - rß­inn ver­i starfsma­ur sem sjßi um launa- og rÚttindamßl h÷funda og a­st÷­u fyrir ■ß.
 10. - leita­ ver­i til ritstjˇra vi­amikilla ritverka til a­ lŠra megi af reynslu ■eirra.
 11. - verkefnisstjˇrn geri nßkvŠma verklřsingu ß­ur en rß­i­ ver­ur fˇlk til skrifta.
 12. - auglřst ver­i eftir fˇlki til a­ semja tiltekna verkhluta.
 13. - verkefnisstjˇrn sjßi um a­ framvinda verksins sÚ Ý samrŠmi vi­ verkߊtlun.
 14. - reynt ver­i a­ semja vi­ MßlvÝsindastofnun Hßskˇla ═slands um a­ h˙n taki a­ sÚr a­ sjß um rÚttindamßl og launagrei­slur og hugsanlega um afnot af a­st÷­u.
 15. - a­ hendur vŠntanlegrar verkefnisstjˇrnar ver­i ˇbundnar a­ ■vÝ er var­ar framkvŠmd og innihald verka.