Sagnavefur

 

ætla (-aði) + þf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

 intend

 

ætla e-um e-ð: credit with/intend that someone does sth:

 Hann ætlar honum að taka þátt í mótinu.

 

ætla sér: intend, set out

Hann ætlar sér að ná prófinu.

 

ég ætlaði ekki að særa þig: I didn't mean to hurt you.

 

---

athugasemdir

 

ˇ         Hjálparsögn sem er mikið notuð til í íslensku: Ég ætla að fara í bíó: I am going to the cinema

ˇ         Notað í búðum: Ég ætla að fá eina kók. One Coke, (please)

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég ætla að vera heima í kvöld.

nt.ft.

Við ætlum í bíltúr á morgun.

þt.et.

Ég ætlaði að segja þér frá þessu.

þt.ft.

Við ætluðum að fara heim tímanlega.

vh.I

Hann heldur að hún ætli að koma.

Jón segir að þeir ætli að lesa það.

vh.II

Helgi fór heim þótt hann ætlaði að spila fótbolta.

Þeir unnu þótt þeir ætluðu ekki að tefla.

bh.et.

Ætlaðu þér ekki of mikið! (Þetta form sagnarinnar er einungis notað í þessari merkingu)

lh.nt.

Tékka er varla ætlandi að tala íslensku alltaf rétt.

lh.þt.

Ég hef ætlaðgera verkefnin.

Hvernig gastu ætlað mér þetta?

Henni voru ætluð þessi örlög.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

ætlast (ætlaðist, ætluðust, ætlast)

Þýðing og orðasambönd:

 

ætlast til: demand/expect

 

---

athugasemdir

 

 

dæmi:

 

nt.et.

 Ég ætlast til að þið komið heim á réttum tíma.

nt.ft.

 Við ætlumst til að þið komið beint heim.

þt.et.

 Hann ætlaðist til að börnin væru stillt.

þt.ft.

 Þær ætluðust til að maturinn væri tilbúinn.

vh.I

 Hann kemur ekki þótt hún ætlist til þess.

vh.II

 Hún eldaði þótt hann ætlaðist ekki til þess.

lh.þt.

 Gastu ætlast til þess að ég setti í þvottavélina?

 Hann hefur ætlast til hlýðni af mér lengi.

 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

ÆTLA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ætla

ég   ætlaði

ég   ætli

ég   ætlaði

bh.et.

Ætlarðu ekki!

þú   ætlar

þú   ætlaðir

þú   ætlir

þú   ætlaðir

 

 

hún ætlar

hún ætlaði

hún ætli

hún ætlaði

 

 

við  ætlum

við  ætluðum

við  ætlum

við  ætluðum

 

 

þið  ætlið

þið  ætluðuð

þið  ætlið

þið  ætluðuð

lh.nt.

Ekki til

þeir ætla

þeir ætluðu

þeir ætli

þeir ætluðu

lh.þt.

ætlað

 

---

 

ætlast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ætlast

ég   ætlaðist

ég   ætlist

ég   ætlaðist

 

 

þú   ætlast

þú   ætlaðist

þú   ætlist

þú   ætlaðist

 

 

hún ætlast

hún ætlaðist

hún ætlist

hún ætlaðist

 

 

við  ætlumst

við  ætluðumst

við  ætlumst

við  ætluðumst

 

 

þið  ætlist

þið  ætluðust

þið  ætlist

þið  ætluðust

 

 

þeir ætlast

þeir ætluðust

þeir ætlist

þeir ætluðust

lh.þt.

ætlast

 

---