Sagnavefur

 

ákveða (ákvað, ákváðu, ákveðið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

decide

 

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hún ákveður allt sem gerist heima.

nt.ft.

Þið ákveðið hvenær prófið verður.

þt.et.

Þú ákvaðst fljótt giftingardaginn.

þt.ft.

Við ákváðum að taka flugið til Lundúna.

vh.I

Konan kemur ekki nema barnið ákveði hvað það vill.

Ég er hræddur um að þær ákveði þetta of hratt.

vh.II

Ég hélt að þú ákvæðir að fara í bíó aftur.

bh.et.

Ákveddu þig!

lh.nt.

Ekki notaður.

lh.þt.

Hún getur ákveðið þetta sjálf.                                                          

Ég hef ákveðið að fara til Skotlands í næstu viku.               

Þú hlýtur að vera rosalega ákveðin manneskja.

fleiri dæmi:

 

Hún lítur út fyrir að vera mjög ákveðin. (lo.)

Ákveðinn maður er enn í gæsluvarðhaldi. (lo.)

 

 

---

 

 

ÁKVEÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ákveð

ég   ákvað

ég   ákveði

ég   ákvæði

bh.et.

ákveddu!

þú   ákveður

þú   ákvaðst

þú   ákveðir

þú   ákvæðir

 

 

hún ákveður

hún ákvað

hún ákveði

hún ákvæði

 

 

við  ákveðum

við  ákváðum

við  ákveðum

við  ákvæðum

 

 

þið  ákveðið

þið  ákváðuð

þið  ákveðið

þið  ákvæðuð

lh.nt.

ekki notað

þeir ákveða

þeir ákváðu

þeir ákveði

þeir ákvæðu

lh.þt.

ákveðið

    

---

 

ákveðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

ákveðinn

ákveðin

ákveðið

nf.

ákveðnir

ákveðnar

ákveðin

þf.

ákveðinn

ákveðna

ákveðið

þf.

ákveðna

ákveðnar

ákveðin

þgf.

ákveðnum

ákveðinni

ákveðnu

þgf.

ákveðnum

ákveðnum

ákveðnum

ef.

ákveðins

ákveðinnar

ákveðins

ef.

ákveðinna

ákveðinna

ákveðinna

 

---