Sagnavefur

 

bera (bar, báru, borið) + þf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

carry

 

 

 

 

 

 

---

athugasemdir:

 

Ópersónuleg: be obligated to do sth:

Mér ber að láta skoða bílinn.

(Ég verð að láta skoða bílinn; það er skylda mín.)

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég ber mig upp við hann. (complain)

nt.ft.

Við berum pakkana.

þt.et.

Ég bar hattinn.

Hún bar böggul heim.

þt.ft.

Við bárum töskuna.

vh.I

Hún býst við að þú berir töskuna hennar.

Ég vona að þið berið pakkana til mín.

vh.II

Ég hélt að þú bærir allt dótið út á morgun eftir hádegi.

Það var líklegt að þau bæru farangurinn til Keflavíkur.

bh.et.

Berðu súpuna til bróður þíns!

lh.nt.

Hún var alltaf berandi þunga töskuna.

lh.þt.

Hún hefur borið gjafir í hann.

Við getum borið töskuna.

Hann var borinn til grafar. (jarðaður)

fleiri dæmi:

(ópers.) Honum ber að fara að lögum.

 

 

 

---

 

berast (barst, bárust, borist)

 

Þýðing og orðasambönd:

 

be carried, spread

get, receive

 

---

athugasemdir:

dæmi:

 

nt.et.

Umsóknin berst til skrifstofu íslenskudeildar.

nt.ft.

Þetta eru tímarit sem berast bókasafni Háskóla Íslands.

þt.et.

Miltisbrandur barst til þeirra í pósti.

þt.ft.

Fréttirnar bárust af ferðinni.

vh.I

Hún vonar að fréttir berist af þeim.

vh.II

Þó að tíðindi bærust ekki vissi hann þetta.

lh.þt.

Stelpunni hefur borist bréf frá mömmu sinni.

Þér getur borist bréf.

fleiri dæmi:

 

  

---

 

 

BERA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ber

ég   bar

ég   beri

ég   bæri

bh.et.

berðu!

þú   berð

þú   barst

þú   berir

þú   bærir

 

 

hún ber

hún bar

hún beri

hún bæri

 

 

við  berum

við  bárum

við  berum

við  bærum

 

 

þið  berið

þið  báruð

þið  berið

þið  bæruð

lh.nt.

berandi

þeir bera

þeir báru

þeir beri

þeir bæru

lh.þt.

borið

   

---

 

borið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

borinn

borin

borið

nf.

bornir

bornar

borin

þf.

borinn

borna

borið

þf.

borna

bornar

borin

þgf.

bornum

borinni

bornu

þgf.

bornum

bornum

bornum

ef.

borins

borinnar

borins

ef.

borinna

borinna

borinna

 

---

 

berast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   berst

ég   barst

ég   berist

ég   bærist

bh.et.

ekki til

þú   berst

þú   barst

þú   berist

þú   bærist

 

 

hún berst

hún barst

hún berist

hún bærist

 

 

við  berumst

við  bárumst

við  berumst

við  bærumst

 

 

þið  berist

þið  bárust

þið  berist

þið  bærust

 

 

þeir berast

þeir bárust

þeir berist

þeir bærust

lh.þt.

borist

 

---