Sagnavefur

 

bíða (beið, biðu, beðið) + ef./eftir + þgf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

wait

 

bíða + ef. /eftir + þgf.: to wait for

bíða e-s bætur: to get over something

bíða ósigur: to become defeated

 

---

athugasemdir:

 

ˇ   bíða er dvalarsögn og er því ekki notuð í miðmynd.

ˇ   bíða +ef. er hátíðlegt mál, t.d. hann bíður mín.

ˇ   bíða eftir +þgf. er daglegt mál, t.d. hann bíður eftir mér.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég bíð stúlknanna í tvo tíma.

nt.ft.

Við bíðum þess aldrei bætur.

þt.et.

Ég beið eftir einhverju nýju.

þt.ft.

Við biðum ósigur í fótbolta.

vh.I

Ég vona að hann bíði eftir mér.

Hann telur að þeir bíði ekki hérna.

vh.II

Hann sagði að ég biði ekki.

Þótt við biðum og biðum, gerðist ekkert.

bh.et.

Bíddu eftir mér hérna!

lh.nt.

Ég er alltaf bíðandi eftir þér.

lh.þt.

Jón hefur beðið eftir henni mjög oft.

Ég var beðin að koma á fund.

Við getum ekki beðið endalaust.

 

 

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

BÍÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   bíð

ég   beið

ég   bíði

ég   biði

bh.et.

bíddu!

þú   bíður

þú   beiðst

þú   bíðir

þú   biðir

 

 

hún bíður

hún beið

hún bíði

hún biði

 

 

við  bíðum

við  biðum

við  bíðum

við  biðum

 

 

þið  bíðið

þið  biðuð

þið  bíðið

þið  biðuð

lh.nt.

bíðandi

þeir bíða

þeir biðu

þeir bíði

þeir biðu

lh.þt.

beðið

   

---

 

beðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

beðinn

beðin

beðið

nf.

beðnir

beðnar

beðin

þf.

beðinn

beðna

beðið

þf.

beðna

beðnar

beðin

þgf.

beðnum

beðinni

beðnu

þgf.

beðnum

beðnum

beðnum

ef.

beðins

beðinnar

beðins

ef.

beðinna

beðinna

beðinna

 

 

---