Sagnavefur

 

 birta (-ti) + þf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

show, reveal

publish

appear

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég birti grein í tímariti.

nt.ft.

Þau birta nýjar upplýsingar.

þt.et.

Ég birti grein í tímaritinu á síðasta ári.

þt.ft.

Við birtum nýjar greinar síðustu ár en erum hætt því.

vh.I

Þótt birti að morgni sér hinn blindi ekki neitt.

vh.II

Enda þótt hann birti upplýsingarnar trúðu þeir honum ekki.

bh.et.

Birtu greinina! (hafðu hana í dagblaði)

lh.nt.

Morgunblaðið er alltaf birtandi greinar eftir Hönnu Leifsdóttur.

lh.þt.

Sagan var birt í tímaritinu.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

birtast (birtist, birtust, birst) +þgf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

appear

be published

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Sjórinn birtist bráðum.

nt.ft.

Álfar birtast stundum rétt fyrir rökkur á kvöldin.

þt.et.

Það birtist skemmtilegt viðtal við Michael Jackson í gær.

Jesús birtist lærisveinunum tólf nokkrum sinnum eftir upprisu sína.

þt.ft.

Logaskær norðurljósin birtust í gærkvöldi.

vh.I

Hann segir að forritið og skjalið birtist alltaf á skjánum.

vh.II

Þótt upplýsingar birtust á opinberri vefsíðu, voru þær ótraustar.

lh.þt.

Greinar hafa birst á prenti.

Greinin mín getur birst í blaðinu.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

BIRTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   birti

ég   birti

ég   birti

ég   birti

bh.et.

 birtu!

þú   birtir

þú   birtir

þú   birtir

þú   birtir

 

 

hún birtir

hún birti

hún birti

hún birti

 

 

við  birtum

við  birtum

við  birtum

við  birtum

 

 

þið  birtið

þið  birtuð

þið  birtið

þið  birtuð

 lh.nt.

 birtandi

þeir birta

þeir birtu

þeir birti

þeir birtu

lh.þt.

 birt

   

---

 

birt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 birtur

 birt

 birt

nf.

 birtir

 birtar

 birt

þf.

 birtan

 birta

 birt

þf.

 birta

 birtar

 birt

þgf.

 birtum

 birtri

 birtu

þgf.

 birtum

 birtum

 birtum

ef.

 birts

 birtrar

 birts

ef.

 birtra

 birtra

 birtra

 

---

 

birtast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   birtist

ég   birtist

ég   birtist

ég   birtist

bh.et.

ekki til

þú   birtist

þú   birtist

þú   birtist

þú   birtist

 

 

hún birtist

hún birtist

hún birtist

hún birtist

 

 

við  birtumst

við  birtumst

við  birtumst

við  birtumst

 

 

þið  birtist

þið  birtust

þið  birtist

þið  birtust

 

 

þeir birtast

þeir birtust

þeir birtist

þeir birtust

lh.þt.

birst

 

---