Sagnavefur

 

bjða (bður; bauð, buðu, boðið) + þgf/þf.

 

Þðing og orðasambnd:

offer

invite, ask

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

g þr upp bjr.

nt.ft.

Við bjðum vinum okkar mat.

þt.et.

g bauð stelpunni heim.

þt.ft.

Þið buðuð ykkur fram til Alþingis.

vh.I

g spyr hvenær hann bjði henni heim.

g vona að þau bjði upp bjr.

vh.II

g spurði hvenær hann byði henni heim.

g vonaði að þau byðu upp bjr.

bh.et.

Bjddu mr upp te!

lh.nt.

Það var ekki mnnum bjðandi að reyna aðflug til Akureyrar.

lh.þt.

Portgalar hafa boðið slenska landsliðinu mt oktber.

Skum sterkrar fjrhagsstðu geta Portgalar boðið landsliðinu mtið.

Þeim var boðið part.

fleiri dæmi:

 

---

 

bjðast (bðst; bauðst, buðust, boðist)

 

Þðing og orðasambnd:

offer oneself to do sth

be offered

---

athugasemdir

 

persnuleg notkun:

Þgufallsfrumlag: Mr bðst ntt starf.

dæmi:

 

nt.et.

FBI bðst til að senda til Moskvu menn, sem eru srstaklega þjlfaðir til að fst við hryðjuverkamenn.

nt.ft.

Nemendum Hsklans bjðast hagstæð tlvukaup. (p)

þt.et.

Leikkonu bauðst hlutverk gamanþætti. (p)

þt.ft.

Þeim buðust tækifæri til að prfa njustu tæki. (p)

vh.I

Jn segir að það bjðist n tækifæri. 

vh.II

 Jn sagði að það byðust n tækifæri.

lh.þt.

 Hann hefur boðist til að tskra mlið.

fleiri dæmi:

 

 

 

  

---

 

 

BJÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g  

g   bauð

g   bjði

g   byði

bh.et.

bjddu!

þ   bður

þ   bauðst

þ   bjðir

þ   byðir

 

 

hn bður

hn bauð

hn bjði

hn byði

 

 

við  bjðum

við  buðum

við  bjðum

við  byðum

 

 

þið  bjðið

þið  buðuð

þið  bjðið

þið  byðuð

lh.nt.

bjðandi

þeir bjða

þeir buðu

þeir bjði

þeir byðu

lh.þt.

boðið

---

 

boðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

boðinn

boðin

boðið

nf.

boðnir

boðnar

boðin

þf.

boðinn

boðna

boðið

þf.

boðna

boðnar

boðin

þgf.

boðnum

boðinni

boðnu

þgf.

boðnum

boðnum

boðnum

ef.

boðins

boðinnar

boðins

ef.

boðinna

boðinna

boðinna

 

---

 

bjðast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g   bðst

g   bauðst

g   bjðist

g   byðist

bh.et.

ekki til

þ   bðst

þ   bauðst

þ   bjðist

þ   byðist

 

 

hn bðst

hn bauðst

hn bjðist

hn byðist

 

 

við  bjðumst

við  buðumst

við  bjðumst

við  byðumst

 

 

þið  bjðist

þið  buðust

þið  bjðist

þið  byðust

 

 

þeir bjðast

þeir buðust

þeir bjðist

þeir byðust

lh.þt.

boðist

 

---