Sagnavefur

 

bregða (brá, brugðu, brugðið) +þgf

Þýðing og orðasambönd:

 

 bregða (óp): verða hissa eða hræddur

bregða sér: skreppa

 

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         algengust er líklega ópersónulega notkunin

ˇ         bregða er ekki til í boðhætti

dæmi:

 

nt.et.

Ég bregð mér í bæinn.

nt.ft.

Við bregðum upp tjöldum.

þt.et.

Mér brá við þetta (óp). Konan brá sér í bæinn.

þt.ft.

Þeir brugðu sverði.

vh.I

Ég vona að þér bregði ekki við slíka frétt. (óp)

vh.II

Konan sagði að maðurinn brygði sér í líki hunds og hlypi burt.

bh.et.

Ekki til

lh.nt.

Hún er alltaf bregðandi mér.

lh.þt.

Mér hefur oft brugðið.

Henni er brugðið eftir fráfall föður síns.

Fólki getur brugðið við óhljóðin í sjónvarpinu.

fleiri dæmi:

 

  

---

 

bregðast (brást, brugðust, brugðist)

Þýðing og orðasambönd:

 

fail, let someone down

 

bregðast við: taka skjótt ákvörðun

bregðast vel/illa við e-u: taka e-u vel/illa

 

---

athugasemdir:

 

bh., bregstu, er eingöngu notaður með neitun.

dæmi:

 

nt.et.

Stjórinn bregst ekki vel við beiðni starfsmanna um frí.

nt.ft.

Þeir bregðast vel við beiðni starfsmanna um frí.

þt.et.

Stjórinn brást ekki vel við beiðni starfsmanna um frí.

þt.ft.

Þeir brugðust illa við beiðni starfsmanna um frí.

vh.I

Hann segir að þeir bregðist vel við nýjum aðstæðum.

vh.II

Hann hélt að þið brygðust öðruvísi við þessum fréttum.

bh.et.

Bregstu ekki þeim sem treysta þér.

lh.þt.

Þið hafið gersamlega brugðist.

Drengurinn hefur brugðist vonum móður sinnar.

Maður getur auðveldlega brugðist óraunhæfum kröfum.

fleiri dæmi:

 

  

---

 

 

BREGÐA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   bregð

ég   brá

ég   bregði

ég   brygði

bh.et.

ekki til

þú   bregður

þú   brást

þú   bregðir

þú   brygðir

 

 

hún bregður

hún brá

hún bregði

hún brygði

 

 

við  bregðum

við  brugðum

við  bregðum

við  brygðum

 

 

þið  bregðið

þið  brugðuð

þið  bregðið

þið  brygðuð

lh.nt.

bregðandi

þeir bregða

þeir brugðu

þeir bregði

þeir brygðu

lh.þt.

brugðið

   

---

 

brugðið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

brugðinn

brugðin

brugðið

nf.

brugðnir

brugðnar

brugðin

þf.

brugðinn

brugðna

brugðið

þf.

brugðna

brugðnar

brugðin

þgf.

brugðnum

brugðinni

brugðnu

þgf.

brugðnum

brugðnum

brugðnum

ef.

brugðins

brugðinnar

brugðins

ef.

brugðinna

brugðinna

brugðinna

 

---

 

bregðast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   bregst

ég   brást

ég   bregðist

ég   brygðist

bh.et.

bregstu ekki!

þú   bregst

þú   brást

þú   bregðist

þú   brygðist

 

 

hún bregst

hún brást

hún bregðist

hún brygðist

 

 

við  bregðumst

við  brugðumst

við  bregðumst

við  brygðumst

 

 

þið  bregðist

þið  brugðust

þið  bregðist

þið  brygðust

 

 

þeir bregðast

þeir brugðust

þeir bregðist

þeir brygðust

lh.þt.

brugðist

 

---