Sagnavefur

 

byrja (-aði) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

begin, start

 

 

 

---

athugasemdir:

 

miðmynd ekki til

dæmi:

 

nt.et.

Í dag byrja ég í vinnu.

nt.ft.

Við byrjum upp á nýtt.

þt.et.

Hvenær byrjaði skólinn?

þt.ft.

Við byrjuðum í skóla þegar við vorum sex ára gömul.

vh.I

Þjálfarinn spyr hvenær við byrjum æfingar.

Við vonum að þau byrji útsendingu á fótboltakeppinni á réttum tíma.

vh.II

Hún sagðist vera óánægð með að máltíðin byrjaði án hennar.

Kennarinn krafðist þess að nemendur byrjuðu á verkefninu í kennslustundinni.

bh.et.

Byrjaðu á prófinu!

lh.nt.

Jón er alltaf byrjandi á einhverju nýju.

lh.þt.

Hann hefur byrjað á ritgerðinni fimm sinnum.

Gætum við ekki byrjað á morgun?

Ég er byrjaður að læra íslensku.

fleiri dæmi:

 

  

---

 

 

BYRJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   byrja

ég   byrjaði

ég   byrji

ég   byrjaði

bh.et.

byrjaðu!

þú   byrjar

þú   byrjaðir

þú   byrjir

þú   byrjaðir

 

 

hún byrjar

hún byrjaði

hún byrji

hún byrjaði

 

 

við  byrjum

við  byrjuðum

við  byrjum

við  byrjuðum

 

 

þið  byrjið

þið  byrjuðuð

þið  byrjið

þið  byrjuðuð

lh.nt.

byrjandi

þeir byrja

þeir byrjuðu

þeir byrji

þeir byrjuðu

lh.þt.

byrjað

   

---

 

byrjað

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

byrjaður

byrjuð

byrjað

nf.

byrjaðir

byrjaðar

byrjuð

þf.

byrjaðan

byrjaða

byrjað

þf.

byrjaða

byrjaðar

byrjuð

þgf.

byrjuðum

byrjaðri

byrjuðu

þgf.

byrjuðum

byrjuðum

byrjuðum

ef.

byrjaðs

byrjaðrar

byrjaðs

ef.

byrjaðra

byrjaðra

byrjaðra

 

---