Sagnavefur

 

detta (datt, duttu, dottið)

Þðing og orðasambnd:

fall; fall down; drop

 

detta e-ð hug: f hugmynd. p. með þgf. frumlagi:

Mr datt hug að fara b.

 

detta það: verða drukkinn

 

---

athugasemdir:

 

         Miðmynd ekki til!

         bh. dettu, er eingngu notaður með neitun.

         ljst er hvort lh.þt. er notaður ðrum fllum en nefnifalli.

dæmi:

 

nt.et.

g dett niður vegna þreytu.

nt.ft.

Við dettum t af um leið og hfuðið snertir koddann. (sofnum strax)

þt.et.

g datt vinnunni.

þt.ft.

Við duttum um steinana.

Okkur datt hug að fara til Spnar frinu. (p)

vh.I

Þtt g detti gljfrið mun g alls ekki hætta að klifra.

vh.II

Hildur sagði að Rbert dytti gljfur og dæi.

bh.et.

Dettu ekki!

lh.nt.

Siggi litli var alltaf dettandi enda ekki alveg farinn að ganga.

lh.þt.

g hef dottið nokkrum sinnum hlku.

Manni getur dottið mislegt hug.

Hann var dottinn það.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

DETTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g   dett

g   datt

g   detti

g   dytti

bh.et.

dettu ekki!

þ   dettur

þ   dast

þ   dettir

þ   dyttir

 

 

hn dettur

hn datt

hn detti

hn dytti

 

 

við  dettum

við  duttum

við  dettum

við  dyttum

 

 

þið  dettið

þið  duttuð

þið  dettið

þið  dyttuð

lh.nt.

dettandi

þeir detta

þeir duttu

þeir detti

þeir dyttu

lh.þt.

dottið

---

 

dottið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

dottinn

dottin

dottið

nf.

dottnir

dottnar

dottin

þf.

dottinn

dottna

dottið

þf.

dottna

dottnar

dottin

þgf.

dottnum

dottinni

dottnu

þgf.

dottnum

dottnum

dottnum

ef.

dottins

dottinnar

dottins

ef.

dottinna

dottinna

dottinna

 

 

---