Sagnavefur

 

draga (dró, drógu, dregið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

pull, draw

að draga andann: að anda

að draga spil: að taka spil úr spilabunka

að draga í happdrætti: þegar númerin eru dregin

að draga fram: að sýna, upplýsa

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég dreg að mér athygli.

nt.ft.

Þær draga miða.

þt.et.

Ég dró vinningstöluna.

Hún dró andann léttar.

þt.ft.

Við drógum kassann undan rúminu.

Þær drógu fram helstu atriði fyrirlestrarins.

vh.I

Stelpan óskar þess að þú dragir hana á skíðum.

Ég vil að hann dragi ekki spil þegar við spilum í kvöld.

vh.II

Ég drægi fyrir gluggann ef sólin væri hærra á lofti.

bh.et.

Dragðu 3 frá 7! (stærðfræðileg notkun)

lh.nt.

Hún er alltaf dragandi vitlaust spil.

lh.þt.

Hann hefur dregið sig í hlé.

Hún getur dregið sleðann á eftir.

Menn eru dregnir í dilka eftir stjórnmálaskoðunum.

fleiri dæmi:

 

Það dregur að jólum! Það eru bara 6 vikur eftir.

Það dregur af honum eftir tveggja kílómetra sund!

 

 

 

---

 

dragast (dróst, drógust, dregist)

Þýðing og orðasambönd:

 

 delay, drag


dragast aftur úr: fall behind, lag behind;
dragast saman: contract;
dragast áfram:
að hreyfa sig hægt

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Barnið dregst aftur úr ef það les ekki heima.

nt.ft.

Börnin dragast aftur úr í skólanum.

þt.et.

Barnið dróst aftur úr í skólanum.

þt.ft.

Þeir drógust aftur úr í náminu.

vh.I

Henni er alveg sama þótt hún dragist aftur úr.

vh.II

Hann sagði að starfsemi Strætó drægist saman.

lh.þt.

Það hefur dregist lengi að taka á vandanum.

Starfsemin getur dregist saman ef við höldum ekki rétt á spöðunum.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

DRAGA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   dreg

ég   dró

ég   dragi

ég   drægi

bh.et.

dragðu

þú   dregur

þú   dróst

þú   dragir

þú   drægir

 

 

hún dregur

hún dró

hún dragi

hún drægi

 

 

við  drögum

við  drógum

við  drögum

við  drægjum

 

 

þið  dragið

þið  dróguð

þið  dragið

þið  drægjuð

lh.nt.

dragandi

þeir draga

þeir drógu

þeir dragi

þeir drægju

lh.þt.

dregið

 

---

 

dregið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

dreginn

dregin

dregið

nf.

dregnir

dregnar

dregin

þf.

dreginn

dregna

dregið

þf.

dregna

dregnar

dregin

þgf.

dregnum

dreginni

dregnu

þgf.

dregnum

dregnum

dregnum

ef.

dregins

dreginnar

dregins

ef.

dreginna

dreginna

dreginna

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

---

 

dragast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   dregst

ég   dróst

ég   dragist

ég   drægist

bh.et.

ekki til

þú   dregst

þú   dróst

þú   dragist

þú   drægist

 

 

hún dregst

hún dróst

hún dragist

hún drægist

 

 

við  drögumst

við  drógumst

við  drögumst

við  drægjumst

 

 

þið  dragist

þið  drógust

þið  dragist

þið  drægjust

 

 

þeir dragast

þeir drógust

þeir dragist

þeir drægjust

lh.þt.

dregist

 

---