Sagnavefur

 

eiga (átti, áttu, átt) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. own, possesss
  2. have
  3. have to

 

 eiga við: vera viðeigandi:

Finnst þér þessi föt eiga við í svona fínu boði?

eiga við: meina:

Hvað áttu við?

eiga e-ð undir e-m: vera háður e-m:

Ég á mikið undir eiginmanni mínum.

 

---

athugasemdir:

 

ˇ         bh. eigðu, heyrist stundum í: Eigðu góðan dag.

ˇ         Þetta eru sennilega áhrif frá ensku: Have a nice day.

ˇ         eiga er stundum hjálparsögn og tekur þá með sér sögn í nafnhætti með nafnháttarmerki: Ég á að fara í skólann

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég á tvo hesta.

nt.ft.

Við eigum íbúðina.

þt.et.

Ég átti konu og tvö börn.

þt.ft.

Við áttum afmæli á sama degi.

vh.I

Við gefum hestinum þótt að við eigum hann ekki.

Hann heldur að hann eigi að fara.

vh.II

Páll sagði að eiginkona sín ætti tvo hesta.

Páll sagði að hjónin ættu heima í vesturbænum.

bh.et.

varla notaður

lh.nt.

Hann er stoltur eigandi þriggja hesta. (nafnorð)

lh.þt.

Hann hefur lengi átt hesta.

Hann getur ekki átt þessa hesta.

fleiri dæmi:

Ég á að fara heim.

Við eigum að taka til.

Ég átti að hjálpa þér.

Áttum við að gera það?

Páll spyr hvort við eigum að elda mat núna.

Ætti ég ekki að læra fyrir prófið?

Ættu þeir að hjálpa honum?

 

 

---

 

eigast (-,áttust,-)

Þýðing og orðasambönd:

 marry

 

 

---

athugasemdir:

 

eigast er aðeins til í fleirtölu enda er merkingin gagnvirk

(það þarf tvo til).

dæmi:

 

nt.et.

 

nt.ft.

 

þt.et.

 

þt.ft.

 

vh.I

 

vh.II

 

lh.þt.

 

fleiri dæmi:

 

 

  

---

 

 

EIGA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég     á

ég    átti

ég    eigi

ég  ætti

bh.et.

 varla notað

þú    átt

þú   áttir

þú   eigir

þú  ættir

 

 

hún  á

hún átti

hún eigi

hún ætti

 

 

við   eigum

við  áttum

við  eigum

við  ættum

 

 

þið   eigið

þið  áttuð

þið  eigið

þið  ættuð

lh.nt.

 eigandi (no)

þeir  eiga

þeir áttu

þeir eigi

þeir ættu

lh.þt.

 átt

   

---

 

eigast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -

ég   -

ég   -

ég   -

 

 

þú  -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

hún-

hún -

hún -

hún -

 

 

við eigumst

við áttumst

við eigumst

við ættumst

 

 

þið eigist

þið  áttust

þið  eigist

þið  ættust

 

 

þeir eigast

þeir áttust

þeir eigist

þeir ættust

lh.þt.

Ekki til

 

---