Sagnavefur

 

falla (féll, féllu, fallið)

Þýðing og orðasambönd:

 fall, fail

 

falla niður: to be cancelled

falla á prófi: to fail an exam

falla frá: to die

falla frá e-u: give sth up

falla saman: fall apart

(óp.) e-m fellur e-r: one likes sth

e-m fellur vel/illa við e-n: one likes/dislikes s

Mér fellur vel við hann.

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Mér fellur vel við nágrannann.

nt.ft.

Við föllum inn í mannþröngina.

þt.et.

Mér féll vel við tengdamóður mína.

Kvikmyndin féll í góðan jarðveg hjá unglingunum.

þt.ft.

Margir féllu í stríðinu.

vh.I

Hún fer upp á þakið þó að það falli saman.

Ég er hrædd um að foreldrar mínir falli einhvern tíma frá.

vh.II

Mig minnir að hann félli á ísinn.

Mig grunaði að þessir nemendur féllu íslensku.

bh.ft.

Ekki til!

lh.nt.

Hann keyrði í gegnum fallandi snjóinn

lh.þt.

Strákurinn hafði fallið á prófinu.

Afi minn er fallinn frá.

Amma mín getur fallið frá hvenær sem er.

fleiri dæmi:

 Satan er fallinn engill.

 

 

 

---

 

fallast (féllst, féllust, fallist)

Þýðing og orðasambönd:

 

fallast á e-ð: agree to sth

 

---

athugasemdir:

 

 

                                        

 

dæmi:

 

nt.et.

 Ég fellst á að passa börnin í kvöld.

nt.ft.

 Þau fallast á að taka tvö próf sama daginn.

þt.et.

 Hún féllst að lokum á að gangast undir skurðaðgerð.

þt.ft.

 Þau féllust á að veita frændanum næturgistingu fimmtu nóttina í röð.

vh.I

 Þó ég fallist á að passa börnin í kvöld er ekki þar með sagt að ég geri það öll    kvöld!

vh.II

 Þau féllust á að lána bílinn sinn þó þeim þætti hann nánast ómissandi.

lh.þt.

 Ég hef fallist á að fara til Spánar með afa næsta sumar.

 Hann gat fallist á að passa börnin.

fleiri dæmi:

 Mér fallast hendur yfir öllu námsefninu sem ég þarf að lesa fyrir prófið. (ópers.)

 

  

---

 

 

FALLA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fell

ég   féll

ég   falli

ég   félli

bh.et.

 ekki notað

þú   fellur

þú   féllst

þú   fallir

þú   féllir

 

 

hún fellur

hún féll

hún falli

hún félli

 

 

við  föllum

við  féllum

við  föllum

við  féllum

 

 

þið  fallið

þið  félluð

þið  fallið

þið  félluð

lh.nt.

 fallandi

þeir falla

þeir féllu

þeir falli

þeir féllu

lh.þt.

 fallið

   

---

 

fallið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 fallinn

fallin

fallið

nf.

 fallnir

fallnar

fallin

þf.

 fallinn

fallna

fallið

þf.

 fallna

fallnar

fallin

þgf.

 föllnum

fallinni

föllnu

þgf.

 föllnum

föllnum

föllnum

ef.

 fallins

fallinnar

fallins

ef.

 fallinna

fallinna

fallinna

 

---

 

fallast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fellst

ég   féllst

ég   fallist

ég   féllist

 

 

þú   fellst

þú   féllst

þú   fallist

þú   féllist

 

 

hún fellst

hún féllst

hún fallist

hún féllist

 

 

við  föllumst

við  féllumst

við  föllumst

við  féllumst

 

 

þið  fallist

þið  féllust

þið  fallist

þið  féllust

 

 

þeir fallast

þeir féllust

þeir fallist

þeir féllust

lh.þt.

fallist

 

---