Sagnavefur

 

fara (fór, fóru, farið)

Þýðing og orðasambönd:

 

go, leave

 

fara fram: gerast/vera:

Kosningarnar fóru fram í Reykjavík.

fara fram: bjóða sig fram í kosningum:

Frambjóðandinn fór fram í Reykjavík.

fara fram á e-ð: óska eftir e-u/krefjast e-s:

Hann fór fram á endurskoðun málsins.

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég fer heim.

nt.ft.

Við förum til Íslands.

þt.et.

Hann fór til Englands í gær.

þt.ft.

Við fórum suður.

vh.I

Hann segir að barnið fari í skólann á hverjum degi.

vh.II

Hann sagði að barnið færi í skólann í dag.

bh.ft.

Farðu heim strax!

lh.nt.

Þetta er varla notað!

lh.þt.

Hún er farin að heiman.

Þau hafa farið út í Ingólfshöfða.

Þær geta farið í útilegu.

fleiri dæmi:

Þeir eru farnir á sjó.

Þær eru farnar til afa síns.

Þau eru farin norður.

Hann er farinn í burtu. 

Barnið er farið frá móður sinni.

 

 

---

 

farast (fórst, fórust, farist)

Þýðing og orðasambönd:

 

die in an accident

 

farast á mis: hittast ekki

 

---

athugasemdir:

 

Notað um dauða í náttúruhamförum, sjóslysum, flugslysum, lestarslysum og stundum meiriháttar bílslysum.

 

dæmi:

 

nt.et.

Þú ferst úr leiðindum!

nt.ft.

Þeir farast á mis ef þeir hafa ekki áttavita.

þt.et.

Hann fórst með bátnum.

þt.ft.

Þeir fórust með bátnum.

vh.I

Ég mun ekki syrgja það þótt þau farist á mis.

vh.II

Ég syrgði það ekki þótt þau færust á mis.

lh.þt.

 Margir hafa farist í flugslysum á síðustu árum.

Þú gætir farist ef þú stígur upp í þessa vél.

fleiri dæmi:

(ópers.) Þér ferst að tala um átvögl!

 

 

  

---

 

 

FARA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fer

ég   fór

ég   fari

ég   færi

bh.et.

 farðu!

þú   ferð

þú   fórst

þú  farir

þú   færir

 

 

hún fer

hún fór

hún fari

hún færi

 

 

við  förum

við  fórum

við  förum

við  færum

 

 

þið  farið

þið  fóruð

þið  farið

þið  færuð

lh.nt.

 farandi

þeir fara

þeir fóru

þeir fari

þeir færu

lh.þt.

 farið

   

---

 

farið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 farinn

 farin

 farið

nf.

 farnir

 farnar

 farin

þf.

 farinn

 farna

 farið

þf.

 farna

 farnar

 farin

þgf.

 förnum

 farinni

 förnu

þgf.

 förnum

 förnum

 förnum

ef.

 farins

 farinnar

 farins 

ef.

 farinna

 farinna

 farinna 

 

---

 

farast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   ferst

ég   fórst

ég   farist

ég   færist

 

 

þú   ferst

þú   fórst

þú  farist

þú   færist

 

 

hún ferst

hún fórst

hún farist

hún færist

 

 

við  förumst

við  fórumst

við  förumst

við  færumst

 

 

þið  farist

þið  fórust

þið  farist

þið  færust

 

 

þeir farast

þeir fórust

þeir farist

þeir færist

lh.þt.

farist

 

---