Sagnavefur

 

fela (faldi, földu, falið) + þf.   

Þýðing og orðasambönd:

 

hide, conceal

give,assign

 

fela í sér: include

fela sig: hide

 

 

---

athugasemdir:

 

til er sterk sögn fela (fól, fólu, falið/fólgið) + þgf.: entrust with

dæmi:

 

nt.et.

Hann felur Önnu verkefnið.

nt.ft.

Þeir fela útilegumann heima hjá sér.

þt.et.

Hann faldi sígarettupakkann áður en opnaði.

Erindi okkur fól í sér að verja eina litla borg á landamærunum.

þt.ft.

Þeir földu mikið fé í húsinu.

vh.I

Feldu þetta!

vh.II

Hann segir að Jón feli vopn sín.

bh.ft.

Lögreglan sagði að maðurinn feldi byssu heima.

Mig grunaði að þeir feldu það fyrir mér.

lh.nt.

Hann er sífellt felandi peningana sína.

lh.þt.

Hann hefur falið peninga.

Þeir geta falið vandamálin.

Strákur var falinn undir borðinu.

fleiri dæmi:

 Þær fólu henni verkefnið.

 Ég fel mig í skóginum.

 Hann faldi sig bak við runna.

 

 

---

 

felast ( faldist, földust, falist)

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. hide, go into hiding
  2. consist in

 

---

athugasemdir:

 

Í germynd merkir þessi sögn að fela e-ð og í miðmynd að fela sig.

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég felst í skóginum.

nt.ft.

Í sögunni felast ýmsar óbeinar tilvísanir.

þt.et.

Stelpan faldist í helli og sat þar hljóðlega.

þt.ft.

Krakkar földust undir borðinu.

vh.I

Hann spyr í hverju vandamálið felist.

vh.II

Hún sagði að börn feldust undir borðinu.

lh.þt.

Hann hefur falist lengi.

fleiri dæmi:

 

 

 

  

---

 

 

FELA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fel

ég   faldi

ég   feli

ég   feldi

bh.et.

 feldu

þú   felur

þú   faldir

þú   felir

þú   feldir

 

 

hún felur

hún faldi

hún feli

hún feldi

 

 

við  felum

við  földum

við  felum

við  feldum

 

 

þið  felið

þið  földuð

þið  felið

þið  felduð

lh.nt.

 felandi

þeir fela

þeir földu

þeir feli

þeir feldu

lh.þt.

 falið

   

---

 

falið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 falinn

falin

falið

nf.

faldir

faldar

falin

þf.

 falinn

falda

falið

þf.

falda

faldar

falin

þgf.

 földum

falinni

földu

þgf.

földum

földum

földum

ef.

 falins

falinnar

falins

ef.

falinna

falinna

falinna

 

---

 

felast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   felst

ég   faldist

ég   felist

ég   feldist

 

 

þú   felst

þú   faldist

þú   felist

þú   feldist

.

 

hún felst

hún faldist

hún felist

hún feldist

 

 

við  felumst

við  földumst

við  felumst

við  feldumst

 

 

þið  felist

þið  földust

þið  felist

þið  feldust

 

 

þeir felast

þeir földust

þeir felist

þeir feldust

lh.þt.

falist

 

---