Sagnavefur

 

finna (fann, fundum, fundið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

 

find

 

finna sig: hitta:

Hann bað mig að finna sig eftir fundinn.

 

finna á sér: tilfinning/hugboð:

Hann fann á sér að þeir ynnu kosningarnar.

 

finna á sér: verða drukkinn:

Helltu ekki aftur í glasið, ég vil helst ekki finna á mér.

 

finna (lykt, ilm, bragð):

Finnið þið nokkra reykjarlykt?

 

finna : gera athugasemdir við:

Er þetta í lagi svona? Já, ég finn ekkert þessu.

 

finna til: vera illt.

Ég finn mikið til í handleggnum.

 

finna e-ð til: hafa tilbúið/taka saman:

Áður ég fer, þarf ég að finna til nestið mitt.

 

finna e-ð upp: uppfinning:

Hann fann þessa vél upp sjálfur.

 

finna upp á e-u: detta e-ð í hug:

Krakki finnur upp á ýmsum leikjum.

 

finna e-ð út: komast að e-u:

Ég fann strax út að það væri best að flýta sér.         

 

---

athugasemdir:

 

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég finn góða vini allstaðar.

nt.ft.

Við finnum barnið okkar.

þt.et.

Ég fann lyklana mína.

þt.ft.

Loksins fundum við bókina.

vh.I

Hún óskar þess að ég finni vinnu fljótlega.

Kennarinn spyr hvort við finnum svar við spurningunni.

vh.II

Ég vissi ekki hvort hann fyndi bókina.

Hann var hræddur um það að við fyndum ekki húsið.

bh.ft.

Finndu bókina, mig langar að lesa hana.

lh.nt.

Strákurinn er alltaf finnandi einhverja hluti.

lh.þt.

Ég hef fundið peysuna mína sem ég týndi í gær.

Krakkarnir geta ekki fundið köttinn.

Lyklarnir voru fundnir.

fleiri dæmi:

Hann finnur sér alltaf eitthvað til þess að kvarta yfir.

Bókin var fundin.

Þau fundu krakkana í Kringlunni

Ég vissi ekki hvort bókin væri fundin.

 

---

 

finnast (fannst, fundust, fundist)

Þýðing og orðasambönd:

 think (opinion)

 be found

 

 

---

athugasemdir:

 

 finnast er ópersónuleg í merkingunni þykja og tekur með sér frumlag í þágufalli:

Mér finnst gaman í bíó.

dæmi:

 

nt.et.

Honum finnst alltaf eitthvað að.(ópersónuleg)

Okkur finnst alltaf eitthvað að.(ópersónuleg)

nt.ft.

Þau finnast örugglega í kvöld.

þt.et.

Bókin fannst.

þt.ft.

Þau fundust í Kringlunni.

vh.I

Hún óskar þess að þau finnist.

vh.II

Ég vissi ekki hvort bókin fyndist.

lh.þt.

Henni hefur oft fundist gaman í bíó þó að þessi mynd væri leiðinleg.

fleiri dæmi:

 

 

  

---

 

 

FINNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   finn

ég   fann

ég   finni

ég   fyndi

bh.et.

 finndu

þú   finnur

þú   fannst

þú   finnir

þú   fyndir

 

 

hún finnur

hún fann

hún finni

hún fyndi

 

 

við  finnum

við  fundum

við  finnum

við  fyndum

 

 

þið  finnið

þið  funduð

þið  finnið

þið  fynduð

lh.nt.

 finnandi

þeir finna

þeir fundu

þeir finni

þeir fyndu

lh.þt.

 fundið

   

---

 

fundið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 fundinn

fundin

fundið

nf.

fundnir

fundnar

fundin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

finnast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   finnst

ég   fannst

ég   finnist

ég   fyndist

 

 

þú   finnst

þú   fannst

þú   finnist

þú   fyndist

 

 

hún finnst

hún fannst

hún finnist

hún fyndist

 

 

við  finnumst

við  fundumst

við  finnumst

við  fyndumst

 

 

þið  finnist

þið  fundust

þið  finnist

þið  fyndust

 

 

þeir finnast

þeir fundust

þeir finnist

þeir fyndust

lh.þt.

fundist

 

---