Sagnavefur

 

fylgja (-di, -t) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. guide, accompany, take: 

Ég fylgi mömmu minni í búðina.

 

  1. support, follow:

Ég fylgi honum að málum.

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég fylgi honum hvert sem er.

nt.ft.

Við fylgjum ykkur.

þt.et.

Ég fylgdi henni til Danmerkur.

þt.ft.

Við fylgdum yfirmanninum á kaffihúsið.

vh.I

Hann segir að ég fylgi henni í skólann.

Guðmundur segir að þeir fylgi þeim í Kringluna.

vh.II

Anna sagði að þú fylgdir Jóni að málum.

Pabbi sagði að þið fylgduð vinum ykkur.

bh.et.

Fylgdu mér strax!

lh.nt.

Hann er fylgjandi tillögunum.

lh.þt.

Hann hefur fylgt henni lengi.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

---

fylgjast (fylgdist, fylgdust, fylgst)

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

fylgjast að: go together

fylgjast með: keep up

fylgjast með e-u: pay attention to sth

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

 Ég fylgist með fréttum.

nt.ft.

 Við fylgjumst með leiknum.

þt.et.

 Hann fylgdist með fréttum af stríðinu.

þt.ft.

 Þau fylgdust með úrslitum kosninganna.

vh.I

 Hann missir stundum af veðurfréttum þótt hann fylgist alltaf með fréttum.

vh.II

 Hann sagði að þeir fylgdust vel með tískunni.

bh.nt.

Fylgstu með!

lh.þt.

 Ég hef alltaf fylgst með  fréttum.

fleiri dæmi:

 

 

 

  

---

 

 

FYLGJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fylgi

ég   fylgdi

ég   fylgi

ég   fylgdi

bh.et.

fylgdu

þú   fylgir

þú   fylgdir

þú   fylgir

þú   fylgdir

 

 

hún fylgir

hún fylgdi

hún fylgi

hún fylgdi

 

 

við  fylgjum

við  fylgdum

við  fylgjum

við  fylgdum

 

 

þið  fylgið

þið  fylgduð

þið  fylgið

þið  fylgduð

lh.nt.

 fylgjandi

þeir fylgja

þeir fylgdu

þeir fylgi

þeir fylgdu

lh.þt.

 fylgt

   

---

 

fylgjast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   fylgist

ég   fylgdist

ég   fylgist

ég   fylgdist

bh.et.

fylgstu

þú   fylgist

þú   fylgdist

þú   fylgist

þú   fylgdist

 

 

hún fylgist

hún fylgdist

hún fylgist

hún fylgdist

 

 

við  fylgjumst

við  fylgdumst

við  fylgjumst

við  fylgdumst

 

 

þið  fylgist

þið  fylgdust

þið  fylgist

þið  fylgdust

 

 

þeir fylgjast

þeir fylgdust

þeir fylgist

þeir fylgdust

lh.þt.

 fylgst

 

---