Sagnavefur

 

gefa (gaf, gáfu, gefið) +þgf./+þf.

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

        give, present with, hand, pass

     

g      gefa spil: deal the cards

ge    gefa hjón saman: marry a couple

ge     gefa sig: wear out

   gefa skepnum: feed animals

 

 

gefa af sér: skila hagnaði: return a profit, yield:

Verkefnið gaf vel af sér.

gefa eftir: láta undan: give in:

Andstæðingurinn gaf eftir í leiknum.

gefa e-m ekkert eftir: jafningi: be sb’s equal:

Stúlkan gefur stráknum ekkert eftir.

gefa sig fram: sýna sig, hafa samband: give oneself up; step forward, volunteer:

Vinningshafinn gefur sig fram á morgun.

gefa í: keyra hratt: step on the gas:

Bílstjórinn gefur í á gatnamótunum.

gefa e-m e-ð inn: gefa lyf: give sb medicine:

Læknirinn gefur barninu inn sýklalyf.

gefa til baka: skila afgangi af peningum: give change:

Afgreiðslumaðurinn gefur til baka í krónum.

gefa til kynna/gefa í skyn: sýna, vísbending: indicate:

 Þetta númer gefur til kynna aldur einstaklings.

gefa e-m undir fótinn: reyna við e-n: flirt with sb:

 Strákurinn gefur stúlkunni undir fótinn.

gefa e-ð upp á bátinn: hætta við e-ð: give sth up:

Ræninginn gaf innbrotið upp á bátinn.

gefa e-ð upp: segja frá (notað t.d. um tekjur): declare sth:

Fyrirtækið gaf upp hagnað síðasta árs.

gefa út: útgáfa: publish:

Skáldið gaf út sína fyrstu ljóðabók.

gefa e-ð við e-u: gefa lyf vegna veikinda: prescribe medicine for sth:

Læknirinn gaf sjúklingnum lyf við hálsbólgu.

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég gef henni bókina.

Þú gefur til kynna hversu vel gengur.

nt.ft.

Þeir gefa okkur nammi.

Við gefum barninu bolta.

þt.et.

Ég gaf honum gjöf.

Hann gaf stelpunni rós.

þt.ft.

Þeir gáfu karlinum bíl.

Við gáfum barninu hjól.

vh.I

Þó ég gefi borðið, þá gef ég ekki öll húsgögnin.

Ég held að við gefum honum góðar gjafir.

vh.II

Þrátt fyrir að ég gæfi vinnuna mína, þá fékk ég enga ánægju út úr henni.

Þjálfarinn hélt að við gæfum upp öndina.

bh.et.

Gefðu mér blaðið!

lh.nt.

Ráðherrann er alltaf gefandi gestum bók um hálendi Íslands.

lh.þt.

Þau hafa verið gefin saman.

Þau gátu verið þarna vegna gefinna skipana

fleiri dæmi:

 

 

 

 

---

 

gefast (gafst, gáfust, gefist)

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

gefast upp: give up, surrender

 

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

 Ég gefst ekki upp!

nt.ft.

Þið gefist ekki upp á þessu.

þt.et.

 Hann gafst ekki upp.

þt.ft.

Þeir gáfust ekki upp fyrr en í fulla hnefana.

vh.I

Þó þeir gefist upp, þá eru þeir ekki vesalingar.

vh.II

Hann sagði að þau gæfust aldrei upp.

bh.et.

Gefstu upp!

lh.þt.

 Hann hefur sjaldan gefist upp.

fleiri dæmi:

 

 

 

  

---

 

 

GEFA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   gef

ég   gaf

ég   gefi

ég   gæfi

bh.et.

gefðu 

þú   gefur

þú   gafst

þú   gefir

þú   gæfir

 

 

hún gefur

hún gaf

hún gefi

hún gæfi

 

 

við  gefum

við  gáfum

við  gefum

við  gæfum

 

 

þið  gefið

þið  gáfuð

þið  gefið

þið  gæfuð

lh.nt.

 gefandi

þeir gefa

þeir gáfu

þeir gefi

þeir gæfu

lh.þt.

 gefið

   

---

 

gefið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 gefinn

 gefin

 gefið

nf.

 gefnir

 gefnar

 gefin

þf.

 gefinn

gefna 

gefið 

þf.

 gefna

gefnar 

 gefin

þgf.

 gefnum

 gefinni

 gefnu

þgf.

 gefnum

 gefnum

 gefnum

ef.

 gefins

 gefinnar

 gefins

ef.

 gefinna

 gefinna

 gefinna

 

---

 

gefast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   gefst

ég   gafst

ég   gefist

ég   gæfist

 

 

þú   gefst

þú   gafst

þú   gefist

þú   gæfist

bh.et.

gefstu

hún gefst

hún gafst

hún gefist

hún gæfist

 

 

við  gefumst

við  gáfumst

við  gefumst

við  gæfumst

 

 

þið  gefist

þið  gáfust

þið  gefist

þið  gæfust

 

 

þeir gefast

þeir gáfust

þeir gefist

þeir gæfust

lh.þt.

gefist

 

---