Sagnavefur

geta (gat, gátu, getað) + þf./ef./þgf.

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. can, be able to, manage
  2. solve
  3. mention

 

 

---

athugasemdir:

 

 geta er oftast hjálparsögn og tekur með sér lh.þt. Lýsingarhátturinn er í hvk. et.:

Ég get komið. Við getum komið.

 

bh., gettu, hefur merkinguna giska á.

dæmi:

 

nt.et.

Ég get komið á morgun.

nt.ft.

Við getum krossgátuna.

þt.et.

Ég gat ekki farið snemma heim.

þt.ft.

Við gátum séð skipin í höfninni.

vh.I

Páll segir að hann geti leyst verkefnið.

Hann heldur að við getum farið í kvöld.

vh.II

Páll spurði hvort hann gæti hitt sig í dag.

Páll sagði að hann og Anna gætu komið saman.

bh.et.

 Gettu hver þetta er!

lh.nt.

 Ekki notað.

lh.þt.

Hann hefur ekki getað lagað bílinn.

fleiri dæmi:

 Í bréfinu getur hann ekki mömmu sinnar. (nefna)

 

 

 

---

 

                                  

GETA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   get

ég   gat

ég   geti

ég   gæti

bh.et.

 ekki notað

þú   getur

þú   gast

þú   getir

þú   gætir

 

 

hún getur

hún gat

hún geti

hún gæti

 

 

við  getum

við  gátum

við  getum

við  gætum

 

 

þið  getið

þið  gátuð

þið  getið

þið  gætuð

 

 

þeir geta

þeir gátu

þeir geti

þeir gætu

lh.þt.

 getað

   

---