Sagnavefur

 

grípa (greip, gripu, gripið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

catch, grip

 

grípa fram í fyrir e-m: interupt

grípa í bók: r lesa stundarkorn í bók: read a book for a short period of time

grípa niður í bók: open a book at random

 

---

athugasemdir:

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég gríp sverð.

nt.ft.

Þeir grípa þung lóð.

þt.et.

Ég greip sverð í hendi.

þt.ft.

Þeir gripu peninga.

vh.I

Ég vona að lögreglan grípi hryðjuverkamennina.

vh.II

Mér heyrðist að hann gripi fram í fyrir Jóni.

bh.et.

Gríptu hann!

lh.nt.

Saga er mjög grípandi fag. 

lh.þt.

Ég hef gripið boltann.

fleiri dæmi:

 Ég er ekki viss hvort hann grípi boltann.

 Hann sagði að þeir gripu óvini sína.

Ég get gripið það.

Hann var gripinn af áhyggjum.

  

---

 

GRÍPA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vht.

 

 

ég   gríp          

ég   greip

ég   grípi

ég   gripi

bh.et.

 gríptu

þú   grípur

þú   greipst

þú   grípir

þú   gripir

 

 

hún grípur

hún greip

hún grípi

hún gripi

 

 

við  grípum

við  gripum

við  grípum

við  gripum

 

 

þið  grípið

þið  gripuð

þið  grípið

þið  gripuð

lh.nt.

 grípandi

þeir grípa

þeir gripu

þeir grípi

þeir gripu

lh.þt.

 gripið

   

---

 

gripið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 gripinn

gripin

gripið 

nf.

 gripnir

gripnar 

gripin 

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

  

---