Sagnavefur

 

 

hætta (hætti, hætt) + þf.

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

 stop/quit, cancel

 

 

e-m hættir til e-s/við e-u: hefur tilhneigingu til e-s: has a tendency:

Honum hættir til að fá kvef ef hann er illa klæddur.

Honum er hætt við kvefi.

 

hætta við e-ð: hverfa frá e-u: decide not to do sth:Hann hætti við að flytja.

 

---

athugasemdir:

 

hætta til e-s /við e-u er ópersónuleg notkun og er frumlagið í þágufalli.

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég hætti með verkefnið bráðum.

nt.ft.

Við hættum störfum til að flytja.

þt.et.

Ég hætti að skilja ykkur.

þt.ft.

Við hættum að reykja.

vh.I

Ég vil að hann hætti að reykja.

Við viljum að þið hættið þessu ekki.

vh.II

Hún óskaði að þetta rugl hætti einhvern tíma.

bh.et.

Hættu þessu!

lh.þt.

Ég hef ekki hætt því ennþá. 

fleiri dæmi:

Ég hætti við hann.

Hann var hættur áður við komum.

 

 

 

 

 

---

 

 

HÆTTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hætti

ég   hætti

ég   hætti

ég   hætti

bh.et.

 hættu

þú   hættir

þú   hættir

þú   hættir

þú   hættir

 

 

hún hættir

hún hætti

hún hætti

hún hætti

 

 

við  hættum

við  hættum

við  hættum

við  hættum

 

 

þið  hættið

þið  hættuð

þið  hættið

þið  hættuð

lh.nt.

 ekki notað

þeir hætta

þeir hættu

þeir hætti

þeir hættu

lh.þt.

 hætt

   

---

 

hætt

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 hættur

hætt

hætt

nf.

hættir

hættar

hætt

þf.

 hættan

hætta

hætt

þf.

hætta

hættar

hætt

þgf.

 hættum

hættri

hættu

þgf.

hættum

hættum

hættum

ef.

 hætts

hættrar

hætts

ef.

hættra

hættra

hættra

  

---