Sagnavefur

 

heita (hét, hétu, heitið) + þgf./þgf.

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. be called, be named
  2. promise (+þgf./+þgf)

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hvað heitir þú? Ég heiti Dís.

nt.ft.

Þau heita Siggi og Sigga.

þt.et.

Ég hét honum gjöf.

þt.ft.

Við hétum krökkunum ís.

vh.I

Ég held að hann heiti Jón Blóm.

vh.II

Hún sagði að þú hétir henni einhverju sérstöku.

bh.et.

Ekki notað.

lh.nt.

 Hann er alltaf heitandi henni verðlaunum en stendur ekki við það.

lh.þt.

Ég get heitið þér engu. 

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

HEITA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   heiti

ég    hét

ég   heiti

ég    héti

bh.et.

 Ekki notað

þú   heitir

þú   hést

þú   heitir

þú   hétir

 

 

hún heitir

hún hét

hún heiti

hún héti

 

 

við  heitum

við  hétum

við  heitum

við  hétum

 

 

þið  heitið

þið  hétuð

þið  heitið

þið  hétuð

lh.nt.

 heitandi

þeir heita

þeir hétu

þeir heiti

þeir hétu

lh.þt.

 heitið (lofað)

   

---