Sagnavefur

 

hlæja (hló, hlógu, hlegið)

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

 laugh

 

 

---

athugasemdir:

 

 Boðhátturinn hlæðu  virðist helst notaður með neitun t.d. ekki.

dæmi:

 

nt.et.

Ég hlæ oft þessu því að það er skemmtilegt.

nt.ft.

Við hlæjum þegar við drekkum.

þt.et.

Ég hló síðast því að minn kvalari var rekinn.

þt.ft.

Við hlógum að honum.

vh.I

Ég þarfnast þess að þú hlæir.

vh.II

Það er ómögulegt að þú hlægir af því að munnurinn á þér er lokaður.

bh.et.

Hlæðu ekki svona hátt.

lh.nt.

Hann var hlæjandi í sundlauginni

lh.þt.

Þú getur hlegið að honum.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

HLÆJA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hlæ

ég   hló

ég   hlæi

ég   hlægi

bh.et.

 Hlæðu (?)

þú   hlærð

þú   hlóst

þú   hlæir

þú   hlægir

 

 

hún hlær

hún hló

hún hlæi

hún hlægi

 

 

við  hlæjum

við  hlógum

við  hlæjum

við  hlægjum

 

 

þið  hlæið

þið  hlóguð

þið  hlæið

þið  hlægjuð

lh.nt.

 hlæjandi

þeir hlæja

þeir hlógu

þeir hlæi

þeir hlægju

lh.þt.

 hlegið

 

---