Sagnavefur

 

hljóta (hlýtur; hlaut, hlutu, hlotið) + þf.

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

 

  1. to get, to receive
  2. must, have to                        

 

 

---

athugasemdir:

 Hljóta er stundum hjálparsögn og tekur með sér sögn í nafnhætti með nafnháttarmerki, t.d. þú hlýtur að vera að grínast.

dæmi:

 

nt.et.

Ég hlýt að fara.

nt.ft.

Þeir hljóta vinningssæti.

þt.et.

Það hlaut að vera!

þt.ft.

Þið hlutuð lof hjá áheyrendum.

vh.I

Ég held að þið hljótið að gera heimaverkefnin ykkar.

vh.II

Þeir sögðu að við hlytum að fara í skólann.

bh.et.

Ekki notað

lh.nt.

Ekki notað

lh.þt.

Lagið hefur hlotið fyrstu verðlaun.

fleiri dæmi:

 

 

   

---

 

hljótast (hlaust, hlutust, hlotist)

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

hljótast af e-u: be caused by sth

 

 

---

athugasemdir:

 

 Hljótast er notuð í 3. persónu.

 

dæmi:

 

nt.et.

Mikið tjón hlýst árlega af umferðarslysum. 

nt.ft.

Farsóttir hljótast af stríði.

þt.et.

Tjónið hlaust af stormunum.

þt.ft.

Farsóttir hlutust af stríðinu.

vh.I

Læknarnir segja að landfarsótt hljótist af fátækt

vh.II

Læknarnir sögðu að landfarsótt hlytist af fátækt.

lh.þt.

Mikið tjón hefur hlotist í stríðinu af Afganistan.

fleiri dæmi:

 

 

    

---

 

 

HLJÓTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hlýt

ég    hlaut

ég   hljóti

ég    hlyti

bh.et.

 Ekki notað

þú   hlýtur

þú   hlaust

þú   hljótir

þú   hlytir

 

 

hún hlýtur

hún hlaut

hún hljóti

hún hlyti

 

 

við  hljótum

við  hlutum

við  hljótum

við  hlytum

 

 

þið  hljótið

þið  hlutuð

þið  hljótið

þið  hlytuð

lh.nt.

 varla notað

þeir hljóta

þeir hlutu

þeir hljóti

þeir hlytu

lh.þt.

 hlotið

    

HLJÓTAST

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -

ég   -

ég   -

ég    -

bh.et.

Ekki notað

þú   -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

hún hlýst

hún hlaust

hún hljótist

hún hlytist

 

 

við  -

við  -

við  -

við  -

 

 

þið  -

þið  -

þið  -

þið  -

lh.nt.

varla notað

þeir hljótast

þeir hlutust

þeir hljótist

þeir hlytust

lh.þt.

hlotist

 

---