Sagnavefur

 

 

hverfa (hvarf, hurfu, horfið)

allar beygingarmyndir

Þýðing og orðasambönd:

disappear, vanish

 

 

hverfa frá e-u: hætta við e-ð: stop doing sth

 

 

 

---

athugasemdir:

 Boðháttur er ekki notaður, frekar er sagt :

Láttu þig hverfa.

 

Til er veik sögn, hverfa (-ði, -t): to spin.

Hún er varla notuð í nútímamáli.

dæmi:

 

nt.et.

Bólan hverfur en það kemur ör.

nt.ft.

Þið hverfið frá þessari fyrirætlun við nánari íhugun.

þt.et.

Hann hvarf mér sjónum.

þt.ft.

Vörur hurfu úr búðinni.

vh.I

Hann vonar að þú hverfir í mannþröngina.

Hún heldur að við hverfum úr augsýn.

vh.II

Mér þótti undarlegt að hundurinn hyrfi.

bh.et.

Ekki notaður

lh.nt.

Hætta á smiti er hverfandi.

lh.þt.

Bókin er horfin.

fleiri dæmi:

Það eru hverfandi líkur á að þetta komist upp.

Hann hefur horfið fyrir löngu síðan.

Maðurinn virðist hafa horfið sporlaust.

Hún getur horfið eins og reykur.

 

    

---

 

 

HVERFA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   hverf

ég   hvarf

ég   hverfi

ég   hyrfi

bh.et.

ekki til

þú   hverfur

þú   hvarfst

þú   hverfir

þú   hyrfir

 

 

hún hverfur

hún hvarf

hún hverfi

hún hyrfi

 

 

við  hverfum

við  hurfum

við  hverfum

við  hyrfum

 

 

þið  hverfið

þið  hurfuð

þið  hverfið

þið  hyrfuð

lh.nt.

hverfandi

þeir hverfa

þeir hurfu

þeir hverfi

þeir hyrfu

lh.þt.

horfið

   

---

 

horfið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

horfinn

horfin

horfið

nf.

horfnir

horfnar

horfin

þf.

horfinn

horfna

horfið

þf.

horfna

horfnar

horfin

þgf.

horfnum

horfinni

horfnu

þgf.

horfnum

horfnum

horfnum

ef.

horfins

horfinnar

horfins

ef.

horfinna

horfinna

horfinna

 

---