Sagnavefur

 

 

kalla (-aði) + þf.

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

 shout, call (not phone)

 

kalla e-ð gott: vera ánægður með e-ð: be pleased with something

kalla e-ð yfir sig: bera ábyrgð á því sem kemur fyrir mann: bring sth on oneself:

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég kalla köttinn okkar alltaf "kisa litla"

nt.ft.

Við köllum á hundinn Snata, þá kemur hann.

þt.et.

Þú kallaðir mig asna!

þt.ft.

Þið kölluðuð á okkur í feluleiknum.

vh.I

Hann kemur ekki þó ég kalli á hann.

Við vonum að þið kallið þetta gott verk.

vh.II

Við sögðum ykkur að kennararnir kölluðu til fundar kl.7.

bh.et.

Kallaðu á hann! Maturinn er strax til.

lh.nt.

Hún var alltaf kallandi á krakkana.

lh.þt.

Þau voru kölluð bestu börn bæjarins.

Þú getur kallað á mig þegar maturinn er tilbúinn.

fleiri dæmi:

Hann kallar ekki allt ömmu sína. (hann hefur séð allt)

Hann kallaði yfir sig reiði föður síns þegar hann stal bílnum.

 

 

 

 

    

---

 

kallast (kallaðist, kölluðust, kallast)

                       

Þýðing og orðasambönd:

 

 be called, is considered

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Það kallast gott ef ég fæ vinnu á morgun.

nt.ft.

Dwarveskallast „dvergar“ á íslensku.

þt.et.

Maðurinn kallaðist Jón Glón.

þt.ft.

Vanir kölluðust goðin í norrænni goðafræði.

vh.I

Pabbi segir að þetta kallist skrímsli.

Hann segir að „dwarveskallist „dvergar“ á íslensku.

vh.II

Hann segir að Vanir kölluðust goðin í norrænni goðfræði.

lh.þf.

Þeir eru kallaðir Vanir.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

 

  

---

 

 

KALLA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   kalla

ég   kallaði

ég   kalli

ég   kallaði

bh.et.

 kallaðu

þú   kallar

þú   kallaðir

þú   kallir

þú   kallaðir

 

 

hún kallar

hún kallaði

hún kalli

hún kallaði

 

 

við  köllum

við  kölluðum

við  köllum

við  kölluðum

 

 

þið  kallið

þið  kölluðuð

þið  kallið

þið  kölluðuð

lh.nt.

 kallandi

þeir kalla

þeir kölluðu

þeir kalli

þeir kölluðu

lh.þt.

 kallað

   

---

 

kallað

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

kallaður

kölluð

kallað

nf.

kallaðir

kallaðar

kölluð

þf.

kallaðan

kallaða

kallað

þf.

kallaða

kallaðar

kölluð

þgf.

kölluðum

kallaðri

kölluðu

þgf.

kölluðum

kölluðum

kölluðum

ef.

kallaðs

kallaðrar

kallaðs

ef.

kallaðra

kallaðra

kallaðra

 

---

 

kallast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   kallast

ég   kallaðist

ég   kallist

ég   kallaðist

 

 

þú   kallast

þú   kallaðist

þú   kallist

þú   kallaðist

 

 

hún kallast

hún kallaðist

hún kallist

hún kallaðist

 

 

við  köllumst

við  kölluðumst

við  köllumst

við  kölluðumst

 

 

þið  kallist

þið  kölluðust

þið  kallist

þið  kölluðust

 

 

þeir kallast

þeir kölluðust

þeir kallist

þeir kölluðust

lh.þt.

kallast

 

---