Sagnavefur

 

kenna (di, -t) + þgf.

Þýðing og orðasambönd:

 

teach

 

 

kenna e-m um e-ð: blame someone

 

 

 

---

athugasemdir:

 

miðmynd er ekki til

dæmi:

 

nt.et.

Vinkona mín kennir þjóðfræði í háskólanum.

nt.ft.

Þau kenna bæði bókmenntasögu og skiptast á að halda fyrirlestra.

þt.et.

Vinkona mín kenndi mér einu sinni að prjóna.

þt.ft.

Þau kenndu bæði bókmenntasögu.

vh.I

Ég vona að hann kenni ennþá þetta skemmtilega námskeið og hætti ekki.

Kenni ég þetta námskeið á næsta ári, lét ég þig vita.

Hann segir að foreldrar hans kenni viðskiptafræði.

vh.II

Hann sagði að vinur hans kenndi krökkum ensku, en það gat ekki verið.

Ég vissi að þau kenndu bæði bókmenntasögu.

bh.et.

Kenndu erlenda gestinum þínum að borða svið.

lh.nt.

Varla notað.

lh.þt.

Hann getur kennt strærðfræði.

Ég hef einu sinni kennt dönsku og það gekk vel.

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

KENNA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   kenni

ég    kenndi

ég   kenni

ég    kenndi

bh.et.

kenndu 

þú   kennir

þú   kenndir

þú   kennir

þú   kenndir

 

 

hún kennir

hún kenndi

hún kenni

hún kenndi

 

 

við  kennum

við  kenndum

við  kennum

við  kenndum

 

 

þið  kennið

þið  kennduð

þið  kennið

þið  kennduð

lh.nt.

 kennandi

þeir kenna

þeir kenndu

þeir kenni

þeir kenndu

lh.þt.

 kennt

   

---

 

kennt 

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 kenndur

kennd

kennt

nf.

 kenndir

kenndar

kennd

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

 

 

---