Sagnavefur

 

 

koma (kemur; kom, komu, komið)

Þðing og orðasambnd:

 

come, arrive, get

 

að þv kemur: s tmi kemur:

Það kemur að þv að sklinn verði binn.

 

þeim kom vel saman: þau voru vinir:

Systkinunum kom mjg vel saman.

 

það kemur mr ekki við: það er ekki mitt ml:

Mr kemur ekki við hvað ngrannarnir gera sumarfrinu.

koma fyrir: gerast:

Þ ert svo fl, hvað kom fyrir?

 

koma sr: fara:

Komdu þr t!

koma fram: sna sig, taka þtt sningu:

Leikkonan kom fram sviði.

 

koma vitinu fyrir e-n: forða e-m fr að gera vitleysu:

Hann vildi drepa mann en g kom vitinu fyrir hann.

 

koma illa/vel fyrir: vera illa/vel þokkaður

Hvað hann kemur vel fyrir!

---

athugasemdir:

 

 

 

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

g kem til þn.

nt.ft.

Við komum seint fund.

þt.et.

Það kom mr vart.

þt.ft.

Við komum heim rttum tma.

vh.I

g vona að þ komir kvld.

Við teljum að þið komið heim.

vh.II

Mig grunaði að hann kæmi ekki.

Við hldum að þið kæmuð heim til ykkar.

bh.et.

Komdu strax!

lh.nt.

 

lh.þt.

g get ekki komið.

fleiri dæmi:

g kem mr t r þessu. (g forða mr)

 

 

---

komast (komst, komust, komist)

Þðing og orðasambnd:

reach, be able to make it

 

 komast að e-u: discover sth

komast upp með e-ð: get away with sth

 

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann kemst heim tæka tð.

nt.ft.

Við komumst ekki kvld.

þt.et.

Hann komst msu þegar hann las brfið.

þt.ft.

Þið komist ekki upp með að skila ritgerðinni of seint.

vh.I

g vona að þið komist afmælið.

vh.II

g vonaði að hann kæmist veisluna.

lh.þt.

Hafið þið komist upp Esjuna?

fleiri dæmi:

 

 

---

 

 

KOMA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g   kem

g   kom

g   komi

g   kæmi

bh.et.

komdu

þ   kemur

þ   komst

þ   komir

þ   kæmir

 

 

hn kemur

hn kom

hn komi

hn kæmi

 

 

við  komum

við  komum

við  komum

við  kæmum

 

 

þið  komið

þið  komuð

þið  komið

þið  kæmuð

lh.nt.

komandi

þeir koma

þeir komu

þeir komi

þeir kæmu

lh.þt.

komið

---

 

komið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

 kominn

komin

komið

nf.

komnir

komnar

komin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

komast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

g   kemst

g   komst

g   komist

g   kæmist

 

 

þ   kemst

þ   komst

þ   komist

þ   kæmist

 

 

hn kemst

hn komst

hn komist

hn kæmist

 

 

við  komumst

við  komumst

við  komumst

við  kæmumst

 

 

þið  komist

þið  komust

þið  komist

þið  kæmust

 

 

þeir komast

þeir komust

þeir komist

þeir kæmust

lh.þt.

komist

 

---