Sagnavefur

 

læra (-ði, -t) + þf.

 

Þýðing og orðasambönd:

 

learn; study;

 

læra af: learn from sb:

Lærið regluna af honum!

 

læra á: learn (how to work a machine, play an instrument, etc.):

Hún lærði á bíl hjá mömmu sinni.

 

læra fyrir/undir: study for (exam, school):

 

læra utanbókar/utan að: memorize:

Hann var duglegur að læra undir próf.

 

 

 

---

athugasemdir:

 

 

 

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég læri tvö erlend tungumál: íslensku og ensku.

nt.ft.

Þið lærið bókmenntafræði og sagnfræði.

þt.et.

Ég lærði hvernig hanna á heimasíður á netinu.

þt.ft.

Við lærðum á píanó og gítar.

vh.I

Hún segir að þú lærir á Excel og Word núna.

Henni finnst að þau læri mikið hvert af öðru.

vh.II

Ég næði ekki prófi þó að ég lærði allt utanbókar.

bh.et.

Lærðu kvæðið utan að!

Lærðu að elda, baka og þrífa!

lh.nt.

Nemendur eru alltaf lærandi.

lh.þt.

Hvað hefur hann ekki lært heima?

Geta allir lært að kafa?

Það var mikið lært á þessum stutta tíma. 

fleiri dæmi:

Þau læra Íslandssögu í þaula.

Ég var lærandi allar nætur og alltaf syfjuð á morgnana.

Hvað hefur þú lært á þessu námskeiði?

Börn geta lært móðurmál sitt á tveimur árum.

Þannig er lært á kerfið á stuttum tíma.

 

 

    

---

 

lærast (lærðist, lærðust, lærst)

Þýðing og orðasambönd:

 

 be learned

 

 

---

athugasemdir:

læra vs. lærast

ˇ     merking er mjög lík

ˇ     læra er persónuleg

ˇ     lærast stundum (þegar frumlagið er manneskja) ópersónuleg

 (e-m lærist + að+ nh) og tekur með sér þágufallsfrumlag:

Stráknum lærist seint að hætta að ljúga.

ˇ     lærast er persónuleg (þegar frumlagið er ekki manneskja):

e-ð lærist: Þjóðsöngurinn lærist ekki á einu kvöldi.

 

dæmi:

 

nt.et.

Það lærist svo margt utan náms í skólanum.

nt.ft.

Þannig lærast táknin smátt og smátt.

þt.et.

Þér lærðist það með tímanum.

þt.ft.

Þannig lærðust táknin smátt og smátt.

vh.I

Hann segir að þetta lærist brátt.

vh.II

Hann sagði að honum lærðist fljótt að vera kurteis.

lh.þt.

Okkur hefur lærst ýmislegt af reynslunni.

fleiri dæmi:

 

Það er athyglisvert hvernig orðaforði lærist.

 

 

---

 

 

LÆRA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   læri

ég    lærði

ég   læri

ég    lærði

bh.et.

lærðu 

þú   lærir

þú   lærðir

þú   lærir

þú   lærðir

 

 

hún lærir

hún lærði

hún læri

hún lærði

 

 

við  lærum

við  lærðum

við  lærum

við  lærðum

 

 

þið  lærið

þið  lærðuð

þið  lærið

þið  lærðuð

lh.nt.

lærandi

þeir læra

þeir lærðu

þeir læri

þeir lærðu

lh.þt.

lært

 

---

 

lært 

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

lærður

lærð

lært

nf.

lærðir

lærðar

lærð

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

lærast

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   -

ég    -

ég   -

ég    -

 

 

þú   -

þú   -

þú   -

þú   -

 

 

hún lærist

hún lærðist

hún lærist

hún lærðist

 

 

við  -

við  -

við  -

við  -

 

 

þið  -

þið  -

þið  -

þið  -

 

 

þeir lærast

þeir lærðust

þeir lærist

þeir lærðust

lh.þt.

lærst

 

---