Sagnavefur

 

láta (lætur; lét, létu, látið) + þf.

Þýðing og orðasambönd:

put, let

 

 

láta undan: submit, yield: gefa eftir:

Við látum undan skólastjóranum.

 

láta e-ð út (úr sér): segja:

Hann lét út úr sér einhvert bull.

 

láta sig hafa e-ð: gera e-ð þótt það sé erfitt eða manni þvert um geð:

Ég lét mig hafa það að fara út í rigninguna.

 

old language:

 láta aftur: loka:

Ég ætla að láta aftur hurðina.

 

---

athugasemdir:

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Ég læt bókina á borðið.

nt.ft.

Við látum ykkur vita þegar við komum heim.

þt.et.

Ég lét hundinn sækja beinið.

þt.ft.

Við létum sem við sæjum hann ekki. (þykjast)

vh.I

Þið segið að ég láti hana standa úti.

Strákurinn segir að við látum ykkur borða matinn.

vh.II

Hann sagði að ég léti sem ég sæi hann ekki.

Mamma sagði að við létum það vera svona.

bh.et.

Láttu þér líða vel í útlöndum.

lh.nt.

Barnið er sífellt látandi dót í kassann.

lh.þt.

Ég hef látið könnuna á borðið.

Hesturinn var látinn út.

fleiri dæmi:

 

 

 

 

 

 

 

---

 

látast (læst; lést, létust,látist )

Þýðing og orðasambönd:

 

die, pretend

 

 

---

athugasemdir:

 

·   látast í merkingunni „deyja“ getur ekki staðið í nútíð et.

·   látast er formlegra mál en deyja

 

 

dæmi:

 

nt.et.

Hann læst vera Napóleon.

nt.ft.

Við látumst vera víkingar.

þt.et.

Hann lést vera veikur.

þt.ft.

Þau létust á spítalanum. (deyja)

vh.I

Þótt hann látist vera víkingur vita allir að hann er það ekki.

vh.II

Ég vonaði að þau létust ekki í stríðinu.

lh.þt.

Margir hafa látist í Írak.

fleiri dæmi:

 

 

 

---

 

 

LÁTA

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   læt             

ég   lét             

ég   láti             

ég   léti             

bh.et.

láttu

þú   lætur

þú   lést

þú   látir

þú   létir

 

 

hún lætur

hún lét

hún láti

hún léti

 

 

við  látum

við  létum

við  látum

við  létum

 

 

þið  látið

þið  létuð

þið  látið

þið  létuð

lh.nt.

látandi

þeir láta

þeir létu

þeir láti

þeir létu

lh.þt.

látið

 

---

 

látið

et.

kk.

kvk.

hvk.

ft.

kk.

kvk.

hvk.

nf.

látinn

látin

látið

nf.

látnir

látnar

látin

þf.

 

 

 

þf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

þgf.

 

 

 

ef.

 

 

 

ef.

 

 

 

 

---

 

látast 

fh.nt.

fh.þt.

vh.nt.

vh.þt.

 

 

ég   læst           

ég   lést            

ég   látist            

ég   létist            

 

 

þú   læst

þú   lést

þú   látist

þú   létist

 

 

hún læst

hún lést

hún látist

hún létist

 

 

við  látumst

við  létumst

við  látumst

við  létumst

 

 

þið  látist

þið  létust

þið  látist

þið  létust

 

 

þeir látast

þeir létust

þeir látist

þeir létust

lh.þt.

látist

 

 

---